Morgunblaðið - 16.12.1999, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 16.12.1999, Qupperneq 56
56 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang- amma, JÓHANNAJAKOBSDÓTTIR frá Reykjarfirði, áðurtil heimilis á Seljaiandsvegi 64a, ísafirði, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á ísa- firði 9. desember sl., verður jarðsungin frá ísafjarðarkirkju laugardaginn 18. desember kl. 11.00. Guðmundur H. Ingóifsson, Sturla Þórðarson, Valdimar Nilsen, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, Þrúður Kristjánsdóttir, Fjóla Guðrún Kristjánsdóttir, Laufey Erla Kristjánsdóttir, Freyja Kristjánsdóttir Nörgaard, Guðjón Arnar Kristjánsson, Matthildur Herborg Kristjánsdóttir, Guðmundur Kr. Kristjánsson, Jakob Kristján Kristjánsson, Þorgerður Halldórsdóttir, Anna Karen Kristjánsdóttir, Einar Hreinsson, barnabörn og barnabarnabörn. Keld Nörgaard, Barbara Kristjánsson, + Ástkær eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, SIGRÍÐUR RUNÓLFSDÓTTIR, Hraunbæ 156, Reykjavík, sem lést á heimili sínu þriðjudaginn 7. des- ember, verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju föstudaginn 17. desember kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Heimahlynningu Krabba- meinsfélagsins. Kristján F. Oddsson, Guðbjörg Kristjánsdóttir, Theodór Carl Steinþórsson, Laufey Kristjánsdóttir, Valur Norðri Gunnlaugsson, Oddur Kristjánsson. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, REYNIR INGASON, Hjallavegi 10, ísafirði, verður jarðsunginn frá ísafjarðarkirkju laugar- daginn 18. desember kl. 14.00. Alma Karen Rósmundsdóttir, Guðrún Helga Reynisdóttir, Haukur Þór Þorgrímsson, Hrönn Reynisdóttir, Helgi Rafnsson, Unnar Þór Reynisson, Jóhanna Ólafsdóttir og barnabörn. + Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir og amma, EDDA EINARS ANDRÉSDÓTTIR, Arnarhrauni 2, Grindavík, verður jarðsungin frá Landakirkju, Vestmanna- eyjum, laugardaginn 18. desember, kl. 14.00. Fyrir hönd aðstandenda, Jón Ásgeirsson, Lydía Jónsdóttir, Einar Skaftason, Hjalti Hávarðsson, Sigríður Garðarsdóttir og barnabörn. + Innilegar þakkir og kveðjur til allra þeirra sem sýnt hafa okkur samhug og hlýju við andlát og útför okkar ástkæru, ELSU BRYNJÓLFSDÓTTUR, Grundarhúsum 40, Reykjavík. Sérstakar þakkir fá þeir sem styrktu hana og hjúkruðu í baráttu við erfið veikindi. Fyrir hönd aðstandenda, Ólafur Haraldsson, Edda Eiríksdóttir, Brynjólfur Sandholt, Sigurður Þór Sigurðsson, Sigurveig Stefánsdóttir, Guðni Már Sigurðsson, Andri Freyr Sigurðsson. KRISTÍN JÓNSDÓTTIR + Kristín Jónsdótt- ir fæddist á Hafnarhólmi við Steingrímsfjörð hinn 11. nóvember 1927. Hún lést á heimili sínu Furugi-und 68 Kópavogi fímmtu- daginn 9.desember síðastliðinn. Foreldr- ar hennar voru Jón Konráðsson, bóndi og húsasmiður á Hafnarhólmi við Steingrímsfjörð, f. 23. september 1891, d. 7. september 1961 og húsfrú Guðbjörg Gestsdóttir, f. 12. október 1895, d. 3. ágúst 1968. Börn þeirra urðu tólf og var Kristín áttunda í þeirri ald- ursröð og er hún þessi: Gunnar, látinn; Jón Ingimar, látinn; Guð- rún, látin; Kjartan, látinn; Þor- björn, látinn; Árni, Stefanía, El- ínóra, Sigrún Svanhvít, látin tveggja ára, Guðmundur og Sonny. Kristín ólst upp hjá for- eldrum sínum á Hafnarhólmi, lauk venjubundnu barnaskólan- ámi, var fermd í Kaldrananes- kirkju af sr. Jóni Norðfjörð, sem þá var prestur í Strandasýslu. Kristín fer til Reykjavíkur í at- vinnuleit sautján ára gömul og vinnur þar þar til hún gift- ist og flutti til Kefla- víkur og bjó þar í tólf ár. Hinn 26. des- ember árið 1959 gekk hún að eiga Árna Árnason, skip- stjóra frá Keflavík, f. 13. febrúar 1925. Þeim varð ekki barna auðið, en Kristín eignaðist drenginn Orn, f. 26. október 1947 með Vilmundi Ingi- marssyni, f. 6. nóvember 1925, d. 31. desember 1985. Fyrri kona Arnar var Erla María Kjartans- dóttir, f. 16. október 1946, þeirra barn Kristín Guðbjörg. Seinni kona Björg Sigurjónsdóttir, f. 20. maí 1959 þeirra börn Sigurjón Geirsson og Árný Ösp. Árni og Kristín flytja frá Keflavík árið 1971 í Hjallabrekku í Kópavogi. Síðustu árin hafa þau búið í Furugrund 68 Kópavogi. Utför Kristínar er fram frá Digraneskirkju í Kópavogi í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Það var bjartur og fagur vetrar- dagur hinn 9. desember sl., sól, vind- ur stilltur en frost. Á slíkum dögum gleymist kannski í bili vetram'kið, sem hvílt hefir yfir landinu undan- farin misseri og sýnir ekki á sér neitt fararsnið. En bíðum nú við. Er ekki almættið eða sá sem öllu ræður ein- mitt búinn að klæða jörðina okkar í hvítu jólafötin sín. Jú, einmitt allt hvítt, slétt og fagurt. Þennan fagra dag kvaddi Kristín frænka mín þetta jarðlíf. Sú kveðjustund finnst mér vera hliðstæð því umhverfi sem ég var að lýsa hér að framan. Hún Stína lagði sig og sofnaði en í þetta skipti + Sálumessa fyrir föður okkar, tengdaföður og afa, PÉTUR GAUT KRISTJÁNSSON lögmann, Blönduhlíð 20, Reykjavík, verður haldin í Kristskirkju, Landakoti, þriðju- daginn 21. desember kl. 13.30. Gylfi Gautur Pétursson, Sólveig Einarsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Hörður Harðarson, Gunnhildur Pétursdóttir, Eyþór Þormóður Árnason, Steingrímur Gautur Pétursson,Guðríður Birgisdóttir og barnabörn. + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÞÓRUNN GYÐA ÁRNADÓTTIR frá ísafirði, áðurtil heimilis í Þingvallastræti 8, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 17. desember kl. 13.30. Sigríður G. Sigurðardóttir, Guðmundur Kristjánsson, Ingibjörg M. Sigurðardóttir, Benedikt Þórðarson, Þórunn A. Sigurðardóttir, Árni B. Sigurðsson, Eygló Einarsdóttir, barnabörn og barnabarnaböm. + Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og systur, SIGURLAUGAR ÞORLEIFSDÓTTUR, Fannborg 7, Kópavogi. Valgeir Vilhelmsson, Stefán Þór Valgeirsson, Tryggvi Garðar Valgeirsson, Bragi Valgeirsson, Erla Viggósdóttir, barnabörn og systkini. skildi hún eftir líkamann í rúminu, stóð upp, horfði á hann góða stund og þakkaði fyrir lánið, svona einfalt. Hún Stína var afar falleg, brosmild ung stúlka, þannig sé ég hana fyrir mér við skilnaðinn. Árni minn, Öddi og þið öll, það er margs að minnast en að missa eigin- konu sína og móður og ömmu veldur að sjálfsögðu sárum harmi og trega ekki síst á þessum árstíma. En þrátt fyrir allt held ég að hún Stína hafi viljað fara að fá frelsi frá hinum ytri heimi. Hún hafði ekki verið sjálfri sér lík fannst henni um ótiltekinn tíma og var hún ósátt við það ástand, sem virtist viðvarandi. Eigum við ekki að bregða okkur norður á Hafn- arhólm, við skulum hafa ártalið 1940, þá er þar mikið líf og fjör í margmenninu, sum Hafnarhólms- börnin, sem öll voru vel af guði gerð og mikið hagleiksfólk, að hugsa sér til hreyfings í atvinnuleit og nám. Drengirnir iðnaðarmenn, múrarar og húsasmiðir, stúlkurnar á saum- astofum, lengst af saumastofunni Últímu. Þar var t.d. vinnustaður Ki'istínai' um árabil. Þegar flest börnin voru farin suð- ur til Reykjavíkur fara þau Jón og Guðbjörg einnig að hugsa sér til hreyfings. Fjölskyldan hafði byggt sér stórt og mikið hús í Barmahlíð 42. Flytja þá Jón og Guðbjörg suður um vorið 1946 og þar var heimili Kristínar um árabil eða þar til hún flytur til Keflavíkui'. Kaflaskil verða í lífi Kristínar þeg- ar hún fmnur sinn yndislega lífsför- unaut, Árna Árnason, skipstjóra frá Keflavík, þá 32 ára gömul. Þau giftu sig svo sem áður er sagt 26. desem- ber árið 1959. Stóð því samband þeiri'a í fjörutíu ár í mikilli um- hyggju og ástúð. Ég veit ekki hvaða lýsingarorð ég get notað til þess að lýsa Arna Árnasyni. Ég segi: hann er drengur góður, ævinlega tilbúinn að fórna sér fyrir þá, sem honum þykir vænst um. Þar á ég við hana Kristínu hans og þá ekki síst hann Örn, sem hann tekur ævinlega sem sinn einkason og besta vin. Addi og Stína undu hag sínum vel í Furugrundinni. Örn búinn að stofna heimili, barnabörnin orðin þrjú og einnig þrjú barnabarnabörn. Þau voru líka þeirra lífshamingja Adda og Stínu. Á langri lífsgöngu sem spannar mikið yfir sjötíu ár er ekki ólíklegt að maður reki tærnar í einhverja þröskulda, sem að sjálfsögðu geta verið misháir. Hún Kristín frænka mín komst yfir þá alla þótt einn og einn hafi verið óþarflega hár. Henn- ar lífsgöngu er lokið, hún var sátt við allt og alla. Stína sagði við Örn son sinn fyrir ekki alllöngu, auðvitað í gríni, að skrokkurinn sinn væri orð- inn það lélegur að hún hefði ekkert með hann að gera lengur. Var þetta kannski fyrirboði eða ábending? Nú er hún Stína komin í nýjan, fallegan líkama og líður afskaplega vel. Ég bið guð að blessa minningu Kristínar Jónsdóttur. Hún hefir fengið hvfld en minningin mun lifa með okkur. Árni minn og Örn, ég bið guð um styrk til ykkar allra sem eig- ið um sárt að binda. Ingimundur Guðmundsson. Formáli minning- argreina ÆSKILEGT er að minning- argreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hve- nær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dá- inn, um foreldra hans, systk- ini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletraður, en ekki í greinunum sjálfum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.