Morgunblaðið - 16.12.1999, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 16.12.1999, Qupperneq 58
58 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 RAÐAUGLVSIIMGAR MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMMU- AUGLÝSINGAR Forstöðumaður Sparisjóður Vestmannaeyja auglýsir lausa stöðu forstöðumanns á Selfossi, en sparisjóð- urinn, ásamt Kaupþingi hf. og SP fjármögnun hf., er að hefja þar starfsemi á fyrrihluta næsta árs. Starfsemin verður rekin í nýju og glæsi- legu húsnæði sem verður sérstaklega innréttað með þarfir sérhæfðrar fjármálaþjónustu í huga. i Helstu verkefni: • Yfirumsjón með rekstri og áhættustjórnun. • Markaðssókn á starfssvæðinu. • Yfirumsjón með þjónustu við viðskiptavini. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Æskilegt er að viðkomandi hafi ★ fjölbreytta starfsreynslu og menntun á sviði viðskipta ★ reynslu af stjórnunarstörfum ★ frumkvæði, góða skipulagshæfileika og eigi gott með mannleg samskipti. í boði er: • Fjölbreytt og umfangsmikið starf á ört 4 vaxandi markaði. • Góð starfsaðstaða í nýbyggðu húsi. í umsóknum þurfa að koma fram upplýsingar um menntun og fyrri störf og önnur þau atriði, sem umsækjandi telur skipta máli. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og öllum umsóknum svarað. Tekið verður á móti umsóknum til og með 28. desember nk. Nánari upplýsingar veitir Dlafur Elísson sparisjóðsstjóri í síma 481 2100. Sparisjóður Vestmannaeyja Bárustíg 15, 900 Vestmannaeyjum. Skrifstofustarf í Grafarvogi Lítil heildverslun óskar eftir sjálfstæðri, áreið- anlegri og nákvæmri manneskju til alhliða skrifstofustarfa. Tölvu- og enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknum skal skilað inn á Mbl. merkt „S — 9048" fyrir 22. desember. KENNSLA SJOMANNASKOLINN *§? Stýrimannaskólinn í Reykjavík Sjúkrahús Reykjavíkur f.Slysavarnaskóli sjómanna SJÚKRA- OG SLYSAHJÁLP - LYFJAKISTAN 20. - 22. desember Námskeið fyrir alla sjómenn, sérstaklega skip- stjórnarmenn, verður haldið í Stýrimannaskólan- um, Slysavarnaskóla sjómanna, Sæbjörgu, og slysa- og bráðamóttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur. Námskeiðið hefst mánudaginn 20. des. nk. kl. 09.00 í Stýrimannaskólanum. Kennt er skv. alþjóðlegum kröfum Alþjóðasiglingamála- stofnunarinnar, STCW A-VI/4-1 og A-VI/4-2. Kennarar eru læknar, hjúkrunarfræðingar og leiðbeinendur Slysavarnaskólans. Samhliða námskeiðinu verða gengnar vaktir á bráðamóttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur. Meðferð hættulegara efna í þurrflutningi IMDG- námskeið 7.-9. janúar nk. Upplýsingar í Stýrimannaskólanum í síma 551 3194 eða fax 562 2750. FJÖLBNUfmSXÚtlNN BRHÐH0UI Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Útskrift verður í Fella- og Hólakirkju mánudaginn 20. desember kl. 14:00. Allir nemendur dag- og kvöldskóla, er lokið hafa eftirtöldum prófum, eiga að koma þá og taka á móti prófskírteinum. Um er að ræða nemendur er lokið hafa: Verslunarprófi. Burtfararprófi af húsasmiðabraut. Burtfararprófi af rafvirkjabraut. Snyrtifræðinámi. Sjúkraliðanámi. Stúdentsprófi. Eldri útskriftarárgangar, foreldrar, aðrir ætt- ingjar, svo og velunnarar skólans, eru vel- komnir á útskriftina. Skólameistari. C Landsvirkjun Útboð Dreifitöflur Gasaflstöð við Straumsvík Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í eftirtalinn búnað fyrir gasaflstöð við Straums- vík, samkvæmt útboðsgögnum STR-09. Verkið felst í deilihönnun, framleiðslu, prófun og afhendingu FOB á AC-DC dreifitöflum fyrir stöðvarnotkun, ásamt öllum tilheyrandi fylgi- hlutum, í samræmi við útboðsgögn STR-09. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 16. desember 1999 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð 1.000 krón- ur m. vsk fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00 föstudaginn 7. janúar 2000, þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum fulltrúum þeirra bjóðenda sem þess óska. NAUÐUNGAR5ALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Strandgata 43, Neskaupstað, þingl. eig. Byggðastofnun, gerðarbeið- andi Fjarðabyggð, mánudaginn 20. desember 1999 kl. 14.00. Strandgata 45, Neskaupstað, þingl. eig. Byggðastofnun, gerðarbeið- andi Fjarðabyggð, mánudaginn 20. desember 1999 kl. 14.30 Sýslumaðurinn í Neskaupstað, 15. desember 1999, Áslaug Þórarinsdóttir. TIL SÖLU J arðvinnuverktaki Til sölu er rekstur jarðvinnuverktakafyrir- tækis. Traustir og áhugasamir kaupendur skili inn nafni og símanúmeri í talhólfsnúmer 883 1121 fyrir klukkan 16.00 föstudaginn 17. desember nk. Árskógar 6 Til sölu glæsileg 4ra herbergja íbúð á 10. hæð með stæði í bílgeymslu. íbúðin er laus fljótlega og selst veðbandalaus. íbúðin er ætluð 60 ára og eldri og verður væntanlegur kaupandi að gerast félagi í Félagi eldri borgara. Verð tilboð. Upplýsingar gefur Sævar í síma 893 1051. TILBOÐ/UTBOÐ Auglýsing þessi er eingöngu birt í upplýsingaskyni sspk A Sparísjt Sparisjóður Kópavogs Stofnfjárbréf Sparisjóður Kópavogs hefur hafið sölu á stofnfjárbréfum. Heiti útgefanda Tegund útboðs Útboðstímabil Heildarfjárhæð Sölustaður Sparisjóður Kópavogs. Stofnfjárbréf. 20. desember 1999 til 1. júní 2000. Kr. 100.000.000,- að nafnverði. Sparisjóður Kópavogs, Hlíðasmára 19, Digranesvegi 10. Skráningarlýsingu er hægt að nálgast hjá umsjónaraðila skráningarinnar; Sparisjóði Kópavogs, Hlíðasmára 19, 200 Kópavogi. Útboð HITAVEITA SUÐURNESJA Eftirtalið útboð ertil sýnis og afhendingar á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, 260 Njarðvík, Reykjanesbæ: HS-991617 PEH-plaströr og tengihlutir (PEH-pipes and fittings) Um er að ræða 4.900 m af 400 mm og 2.700 m af 315 mm PEH-plaströrum ásamt flönsum, minnkunum, tréstykkjum og hnéum. Afhendingu skal að fullu lokið 31. maí 2000. Opnun föstudaginn 14. janúar 2000 kl. 11.00. Gögn eru afhent gegn 3.000 kr. skila- gjaldi. Hitaveita Suðurnesja, Brekkustíg 36,260 Njarðvík, Reykjanesbæ, sími 422 5200, bréfasími 421 4727. Kaupmenn - Veitingamenn! Áramótahattar 2000 og skrautvörur í miklu úrvaii. Takmarkaðar birgðir. DANCO ehf., heildverslun. Sími 565 1820. o FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 11 = 18012168V2 = MA* Landsst. 5999121619 VIII I.O.O.F. 5 = 18012168 = Jv. Málfundafélagið Óðinn stendur fyrir opnu húsi í Valhöll föstudag- inn 17. desember millí kl. 20 og 23. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Gestir velkomnir. Stjórnin ^ n ibl l.is ALLTAf= GITTHVAÐ A/Ý/ /
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.