Morgunblaðið - 16.12.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Vestfjarða) greiði niður rekstrar-
kostnað þess hluta raforkudreifi-
kerfisins sem aldrei getur staðið
undir sér. Það ranglæti þarf að af-
nema sem fyrst og eðlilegt er að sá
kostnaður sé greiddur af skattafé
eins og vegakei'fið. Ekki virðist lík-
legt að frekari fólksfjölgun í Reykja-
vík og nágrenni færi fólki þar meiri
lífsgæði eða hagsæld en það nýtur nú
þegar. Það er hinsvegar alveg víst að
fólksfjölgun í þjónustukjörnum í
dreifbýlinu myndi leiða þar til betri
menntunar, betri starfa, betri versl-
unar og betra mannlífs. Til lengdar
er örugglega farsælla að halda jafn-
vægi í byggð landsins, þótt eflaust
megi færa að því rök að ódýrast yrði
fyrir þjóðina að búa í einni blokk.
Svipuð rörsýn virðist vera að baki
ýmsum ákvörðunum á liðnum árum
um „sparnað“, með flutningi til
Reykjavíkur, ekki síst í heilbrigðis-
kerfinu.
Góð fiskveiðistjórnun?
Sumir ráðamenn fullyrða að
kvótakerfi okkar sé besta fiskveiði-
stjórnunarkerfi sem finnist nú og sé
litið til okkar með aðdáun af öðrum
þjóðum sem séu óðfúsar að ná svip-
aðri fullkomnun. Það hámarki arðinn
af fiskveiðunum og geri okkur kleift
að stýra svo vel sem verða má stærð
fiskistofna. Ekki skiptir þá öllu máli
að stöðugt færist á færri hendur
rétturinn til fiskveiða með þeirri
röskun á högum fólks sem óhjá-
kvæmilega fylgir í kjölfarið.
Er þetta nú alveg víst? Er ódýrt
að sækja fisk á grunnslóð með togur-
um? Er hagkvæmt að henda fiski í
sjóinn til að drýgja kvóta viðkomandi
útgerða? Hvernig er aðgengi þess
unga fólks sem hefur áhuga fyrir að
hasla sér völl í fiskveiðum? Hver er
trygging fólks í sjávarplássum sem
grundvallar afkomu sína á fiskveið-
um? Fjárfesting í atvinnuhúsnæði og
Stretchbuxur
St. 38-50 - Frábært úrval
verslunarmiðst. Eiðstorgi,
sími 552 3970.
íbúðarhúsnæði getur orðið verðlítil á
augabragði með einhliða ákvörðun-
um kvótaeigenda eins og kerfið er
núna, búið til af háttvirtu Alþingi
með jákvæðum straumum frá LÍU.
Er hægt að bjóða eigendum fast-
eigna í dreifbýli upp á slíka eigna-
upptöku sem sannanlega verður
vegna stjórnvaldsaðgerða. Er hægt
að bjóða þjóðinni upp á þá sóun, rót-
leysi og byggðahrun sem mun fylgja
frekari þjóðflutningum á höfuðborg-
arsvæðið?
Verndun fólks og fiskistofna.
Þurfum við ekki að fara í nýja
„landhelgisbaráttu"? Þá þannig að
koma togveiðiskipum og frystitogur-
um út fyrir tiltekin fjarlægðarmörk
frá landi, banna síðan allar kvóta-
veiðar innan þeirra marka og leyfa
frjálsar veiðar með takmörkunum á
bátastærð, veiðarfærum, veiðisvæð-
um og veiðitíma. Slík kerfisbreyting
gæti tryggt forgang íbúa sjávar-
plássa næst veiðisvæðum og frjálsa
samkeppni á þeim grundvelli og
jafnframt varið okkur gegn ásælni
erlendra þjóða í fiskveiðiréttindi.
Kvótakerfið gæti gilt fyrir veiðar á
fjarlægari slóðum svo allir hefðu
nokkuð fyrir sinn snúð. Slík breyting
þyrfti þó að gerast í áföngum rétt
eins og landhelgis- og fiskveiðilög-
söguútfærslur fyrr á öldinni, til að
forðast kollsteypur.
Gera verður þá kröfu til ríkis-
stjórnar og þingmanna að þeir hyggi
vel að þessum málum því á margan
hátt erum við komin að ögurstund
vegna þróunar hér innanlands, t.d.
vegna búseturöskunar, en einnig
vegna utanríkismála þar sem um-
hverfið breytist hratt um þessar
mundir. Ábyrgð ráðamanna okkar er
mikil því að þeir setja leikreglumar
og hafa forustu um þróun þjóðfélags-
ins.
Höfundur er rafveitustjóri.
*2Íemanta£miá
Urval jólagjafa
DEMANTAHUSIÐ *
Nýju Kringlunni, sími 588 9944
FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 6^
Ferðatæki með
geislaspilara,
sesulbandi 09
útvarpl
Ferðatæki með útvarpi,
geisiaspilara og segulbanúi
UNITED
Geislaspilari, segulband
og útvarp með stöðvaminnum
Toppurinn frð Grundig. Geislaspilari, útvarp með stöðvaminnum,
segulband og fjarstýring
f ^teir skrúfa \
verc^ic/ uicíur
úr öllu valdi-
>Tú slýelli ég
rpér á t&hi °g
slyrúfa duglega
upp í vedrinu.
ijakibara!
. Ojú. Seisei
Kjarrim°já. /
Geislaspilari og
útvarp með
stöðvaminnum
AKAI
URR9350
RR760
Otj tfid kaup!
Vapufirh D Hðnlstea. SeyftsfrlL fantnlx. Serlufvði D f ádxáldurta. iiskrils&li USL Iwamg IA0. Mk lenafok SlluaiAIO liiugDmrtsiaði KB. Dvoinei UislelL leiiu SeCom U Se^cœ Rtt twlákibðti Bráan VesaanKyma UTUAKS. Rdtoi. CrnintL lanamuvwa. hvvnou. G««i BjíbOl Hatudf k
Velina
Fegurðin kemur innan frá
Laugavegi 4, sími 551 4473
Bildshöfði 20-112 Reykjavík Sími 510 8000
CENTENNIAL CHERRY. Einstaklega vandað ameriskt borðstofusett úr kirsuberjaviði. Bogadregnar línur og
skemmileg mynstur I hönnuninni gefa glæsilegt yfirbragð. Glerskápur LI49cm x B43.S x H22S cm. Borð
L167 x B110 x H75.S cm. Stækkanlegt I L205 cm. Selt í setti: Borð, 6 stólar og glerskápur kr. 389.490,-
■ r
HUSGAGNAHÖLUN