Morgunblaðið - 16.12.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 16.12.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Vestfjarða) greiði niður rekstrar- kostnað þess hluta raforkudreifi- kerfisins sem aldrei getur staðið undir sér. Það ranglæti þarf að af- nema sem fyrst og eðlilegt er að sá kostnaður sé greiddur af skattafé eins og vegakei'fið. Ekki virðist lík- legt að frekari fólksfjölgun í Reykja- vík og nágrenni færi fólki þar meiri lífsgæði eða hagsæld en það nýtur nú þegar. Það er hinsvegar alveg víst að fólksfjölgun í þjónustukjörnum í dreifbýlinu myndi leiða þar til betri menntunar, betri starfa, betri versl- unar og betra mannlífs. Til lengdar er örugglega farsælla að halda jafn- vægi í byggð landsins, þótt eflaust megi færa að því rök að ódýrast yrði fyrir þjóðina að búa í einni blokk. Svipuð rörsýn virðist vera að baki ýmsum ákvörðunum á liðnum árum um „sparnað“, með flutningi til Reykjavíkur, ekki síst í heilbrigðis- kerfinu. Góð fiskveiðistjórnun? Sumir ráðamenn fullyrða að kvótakerfi okkar sé besta fiskveiði- stjórnunarkerfi sem finnist nú og sé litið til okkar með aðdáun af öðrum þjóðum sem séu óðfúsar að ná svip- aðri fullkomnun. Það hámarki arðinn af fiskveiðunum og geri okkur kleift að stýra svo vel sem verða má stærð fiskistofna. Ekki skiptir þá öllu máli að stöðugt færist á færri hendur rétturinn til fiskveiða með þeirri röskun á högum fólks sem óhjá- kvæmilega fylgir í kjölfarið. Er þetta nú alveg víst? Er ódýrt að sækja fisk á grunnslóð með togur- um? Er hagkvæmt að henda fiski í sjóinn til að drýgja kvóta viðkomandi útgerða? Hvernig er aðgengi þess unga fólks sem hefur áhuga fyrir að hasla sér völl í fiskveiðum? Hver er trygging fólks í sjávarplássum sem grundvallar afkomu sína á fiskveið- um? Fjárfesting í atvinnuhúsnæði og Stretchbuxur St. 38-50 - Frábært úrval verslunarmiðst. Eiðstorgi, sími 552 3970. íbúðarhúsnæði getur orðið verðlítil á augabragði með einhliða ákvörðun- um kvótaeigenda eins og kerfið er núna, búið til af háttvirtu Alþingi með jákvæðum straumum frá LÍU. Er hægt að bjóða eigendum fast- eigna í dreifbýli upp á slíka eigna- upptöku sem sannanlega verður vegna stjórnvaldsaðgerða. Er hægt að bjóða þjóðinni upp á þá sóun, rót- leysi og byggðahrun sem mun fylgja frekari þjóðflutningum á höfuðborg- arsvæðið? Verndun fólks og fiskistofna. Þurfum við ekki að fara í nýja „landhelgisbaráttu"? Þá þannig að koma togveiðiskipum og frystitogur- um út fyrir tiltekin fjarlægðarmörk frá landi, banna síðan allar kvóta- veiðar innan þeirra marka og leyfa frjálsar veiðar með takmörkunum á bátastærð, veiðarfærum, veiðisvæð- um og veiðitíma. Slík kerfisbreyting gæti tryggt forgang íbúa sjávar- plássa næst veiðisvæðum og frjálsa samkeppni á þeim grundvelli og jafnframt varið okkur gegn ásælni erlendra þjóða í fiskveiðiréttindi. Kvótakerfið gæti gilt fyrir veiðar á fjarlægari slóðum svo allir hefðu nokkuð fyrir sinn snúð. Slík breyting þyrfti þó að gerast í áföngum rétt eins og landhelgis- og fiskveiðilög- söguútfærslur fyrr á öldinni, til að forðast kollsteypur. Gera verður þá kröfu til ríkis- stjórnar og þingmanna að þeir hyggi vel að þessum málum því á margan hátt erum við komin að ögurstund vegna þróunar hér innanlands, t.d. vegna búseturöskunar, en einnig vegna utanríkismála þar sem um- hverfið breytist hratt um þessar mundir. Ábyrgð ráðamanna okkar er mikil því að þeir setja leikreglumar og hafa forustu um þróun þjóðfélags- ins. Höfundur er rafveitustjóri. *2Íemanta£miá Urval jólagjafa DEMANTAHUSIÐ * Nýju Kringlunni, sími 588 9944 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 6^ Ferðatæki með geislaspilara, sesulbandi 09 útvarpl Ferðatæki með útvarpi, geisiaspilara og segulbanúi UNITED Geislaspilari, segulband og útvarp með stöðvaminnum Toppurinn frð Grundig. Geislaspilari, útvarp með stöðvaminnum, segulband og fjarstýring f ^teir skrúfa \ verc^ic/ uicíur úr öllu valdi- >Tú slýelli ég rpér á t&hi °g slyrúfa duglega upp í vedrinu. ijakibara! . Ojú. Seisei Kjarrim°já. / Geislaspilari og útvarp með stöðvaminnum AKAI URR9350 RR760 Otj tfid kaup! Vapufirh D Hðnlstea. SeyftsfrlL fantnlx. Serlufvði D f ádxáldurta. iiskrils&li USL Iwamg IA0. Mk lenafok SlluaiAIO liiugDmrtsiaði KB. Dvoinei UislelL leiiu SeCom U Se^cœ Rtt twlákibðti Bráan VesaanKyma UTUAKS. Rdtoi. CrnintL lanamuvwa. hvvnou. G««i BjíbOl Hatudf k Velina Fegurðin kemur innan frá Laugavegi 4, sími 551 4473 Bildshöfði 20-112 Reykjavík Sími 510 8000 CENTENNIAL CHERRY. Einstaklega vandað ameriskt borðstofusett úr kirsuberjaviði. Bogadregnar línur og skemmileg mynstur I hönnuninni gefa glæsilegt yfirbragð. Glerskápur LI49cm x B43.S x H22S cm. Borð L167 x B110 x H75.S cm. Stækkanlegt I L205 cm. Selt í setti: Borð, 6 stólar og glerskápur kr. 389.490,- ■ r HUSGAGNAHÖLUN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.