Morgunblaðið - 16.12.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 16.12.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 67*1 UMRÆÐAN erum vi Austfirðingar vilja fórna smá einskisnýtum skika við Eyjabakka undir vatn, segir Magni B. Sveinsson, öllum lands- mönnum til hagsbóta. miði að leggjast af alefli gegn stór- iðju og virkjunum yfir höfuð, ásamt því að vera á móti framtíðinni. í því liði virðist hver ljóskan vera upp af annarri og lítt þekkja til atvinnu- mála, nema ef vera skyldi til leikhúsa og lista, eða svo virðist boðskapurinn oft vera skáldlegur og óraunveruleg- Atvinnumöguleikar á Austurlandi í hættu “MATARLITIR” Fyrír kökur, marsípan og skreytíngar. 15 mismunandí litir PIPAROGSALT Klapparstíg 44 ❖ Sími 562 3614 J lr Cfc# Póstsendum ur þegar talað er til fólks, samanber þingkonuna, sem niðurlægði Aust- firðinga með málflutningi sínum í sjónvarpsþætti ekki alls fyrir löngu. Reyndar hefði mátt ætla að lát- bragðsleikarinn í því liði þ.e.a.s. for- maður BSRB, vinur alþýðunnar, væri ábyrgari í atvinnu- og byggða- málum en raun ber vitni. Hver getur treyst svona liði fyrir velferð þjóðar- innar í framtíðinni, sem er ekki sjá- anlega í takt við lífið, nútímann og raunveruleikann? Það væri þá ekki nema e.t.v. ljóðskáld og annað óarð- bært listafólk, ásamt aflögðum og elliærum brókableikum kommum. Gaman verður þegar atvinnusam- viskuberarnir taka sig loks til við að bera umhyggju fyrir velferð mann- lífs í dópista- og ræningjabælinu Reykjavík, höfuðborg Islands. Þá þætti kannski síður sjálfsagður hlut- ur að limlesta fólk á götum úti svona af því bara. Og skiptimyntaræningj- ar í verslunum myndu hætta að telj- ast vera sjálfsagður og eðlilegur lið- ur í mannlífi borgarinnar. Menningarfrömuðurinn fyrrverandi ætti að geta farið létt með að kenna skrílnum mannasiði og listrænan búkslátt í stað limlestinga. Ég hélt að þessi skemmd á mannlífinu, ásamt nýlegum framkvæmdum við Nesjavallaorkuverið í miðjum þjóð- garði landsins, stæði athyglisjúkum borgarfulltrúum sjálfstæðismanna í Reykjavík nær, en það að hafa áhyggjur af sumardvalarstað geisla- virkra skoskra gæsa og gróðurfari við Eyjabakka. E.t.v. ætti heims- fræga söngkonan úr Reykjavík, „skilurðu", að leggja rotnandi og gjörspilltu mannlífi í sinni heima- borg baráttulið til batnaðar, í stað þess að smána Austfirðinga þegar hún datt snöggt niður úr skýjunum með ótímabær afskipti af umhverfis- málum á viðkvæmasta tímapunkti til eðlilegrar framþróunar eystra. Góðir Austfirðingar og aðrir vel- unnarar, það að skáld og listalýður^ samfélagsins skuli leggjast svo lágt að reyna að spyrna við og spilla eðli- legri sjálfsbjargarviðleitni okkar í atvinnuuppbyggingu, byggð og öllu mannlífi til heilla, er gróf móðgun af þeim sem síst skyldi og lifa a.m.k. að hluta af afrakstri svitadropa venju- legs vinnandi fólks. Það ætla ég rétt að vona að svokölluð „bókajól“ verði ekki austanlands í ár. Höfundur er rafvirki og starfar í fiskinyölsverksmiðju. AUSTFIRÐINGAR eru að verða fórnar- lömb: svokallaðra „at- vinnusamviskubera“ og tískuumhverfis- fólks, sem er í raun gamaldags olíu- og kolasinnar sem leggj- ast gegn framleiðslu á hreinni orku sem nota á til framleiðslu orku- sparandi léttmálms. Og einnig þeirra fjölmörgu sem hafa atvinnu af því að leika sér með meint- an vafa um það hvort Fljótsdalsvirkjunin hefði verið undanskilin umhverfismati eða ekki. Allt slíkt tal tilheyrh- fortíðinni og ekki er rétti tíminn til þess að gera neitt í dag sem gæti stöðvað það tækifæri sem býðst Austfirðingum nú. Nærri tuttugu ár eru liðin síðan nú þekktur andstæðingur virkjunar og stóriðju var iðnaðarráðherra og vakti brostnar vonir í hjörtum fólks í sinni heimabyggð og kjördæmi með stóriðjuáformum. Nú ætti það að vera kappsmál allra að nýjar vonir verði að veruleika. Það ætti að vera lýðum löngu ljóst að lögum samkvæmt má virkja Eyja- bakka og framkvæmd við Fljóts- dalsvirkjun var boðin út fyrir nokkr- um árum en lenti svo í biðstöðu og tilboðshafar voi-u beðnir að geyma tilboð sín í tvö ár. Þá hafði enginn við neitt að athuga enda var þá um að ræða eina af saklausustu stórvirkj- unum í Evrópu. Uppátæki þessara aðila verður því að teljast vera ein- kennilegur seinagangur og tilgan- gurinn lítið annað en tískufyrirbrigði og athyglisýki þeirra sem lifa nú í vellystingum. SÍík umræða hefði þá átt að vera „í þá gömlu góðu daga þegar Omar hafði hár“ eða þá í síð- asta lagi fyrh- sex árum, þ.e.a.s. á ár- unum þegar allir þingmenn voni samþykkir því að Fljótsdalsvirkjun skyldi vera undanskilin umhverfis- mati. Sannleikurinn er reyndar sá að um þær mundir var enginn tilbúinn að kaupa orkuna til nota austan- lands. Atvinnuleysi var á suðvestur- horninu og til stóð að flytja rafmagn- ið suður til hugsanlegra erlendra kaupenda sem vildu byggja þar stór- iðju. Virkilega at- kvæðaskapandi það. En nú bregður svo við að atvinnuástand syðra hefur lagast. M.a. stækkaði álverið og annað bættist við. Og virkjanir syðra voru stækkaðar. Sinnaskipti stjórnmálamanna og annarra eru m.a. vegna þessa. Nú þykir væn- legra til atkvæðaveiða, og til að vekja á sér at- hygli að vera meðal svokallaðra umhverfis- MagniB. sinna og andstæðinga Sveinsson virkjunar, enda er slíkt í tísku eða „inn“ í dag. Lítið er hægt að gefa fyrir þá skýr- ingu sem nú er sífellt haldið fram þ.e.a.s. því að umhyggja fólks fyrir náttúru og umhverfi hafi í raun breyst svo gífurlega á síðustu árum. Enda verður það þá að teljast vera ótrúlega seinþroska. Á Austurlandi eru og hafa alltaf verið raunverulegir umhverfissinnar og náttúrubörn, sem skilja það samt sem áður að stundum þarf að færa smáfórnir til þess að geta haldið uppi eðlilegri lífsafkomu. Austfirðingar vilja fóma smá einskisnýtum skika við Eyjabakka undir vatn, öllum landsmönnum til hagsbóta. Það er a.m.k. skárra, en það að hafa þá ein- göngu til viðurværis örfáum barón- um í ferðamennsku þann stutta tíma árs sem snjór er ekki yfir svæðinu. Að margra manna áliti stafar nátt- úru og kyrrlátum stöðum mikil hætta af markaðssetningu gráðugra ferðafrömuða og ónauðsynlegum áuglýsingum ferðafélaga ásamt blýdreifurunum ógurlegu í skotveiði- félagi rauðvínsmannsins. Guði sé lof að núverandi stjórn komst aftur til valda. Þetta er skoð- un fjölmargra virkjanasinna, sem hafa nú áttað sig á því að enginn stuðningur eða skilningur er meðal stjórnarandstæðinga fyrir því að nýta tækifærið til virkjunar nú. Enda er litið á Finn Ingólfsson sem þjóðhetju á Austurlandi. Skyldu gamlir verkalýðsfrömuðir og aðrir, sem lögðu vinstragræna-íhaldinu lið í kosningunum ekki vera stoltir af sínu fólki, sem hefur það að mark- rumum RAFMAGNSBOTNAR SPRINGDÝNUR SVAMPDÝNUR LATEXDÝNUR £ M . »„<$&!íjSSvi . SiA ... iw- • • 120 X 200 48.700 kr. 140 X 200 54.400 kr. 160 X 200 58.100 kr. Skútuvo^i 11* Sími 568 5588 Stóriðja Smelluskautar: Stærðir 29-41 Verð aðeins l kr. 4.989 IIÍI Barnaskautar (Smelluskautar) Stærðir 29-36 Verð aðeins kr. 3.989 Listskautar:Vinil Hvítir: 28-44. Svartir: 33-46 Stærðir 28-36 kr. 4.201. Stærðir 37-46 kr. 4.689 Nýjung: Skaytar undir HYPNO línuskautaskó kr. 4.823 Hokkískautar: Smelltir Stærðir 36-46 Verð aðeins kr. 5.990 Hokkískautar: Reimaðir Stærðir 37-46 Verð aðeins kr. 9.338 H'TPNO Listskautar: Leður Hvítir: Stærðir 31-41 Verð aðeins kr. 6.247. Svartir: Stærðir 36-45 kr. 6.474 Opið laugardaga frá kl. 10-14 ^mkmmI Skeifunni 11, sími 588 9890
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.