Morgunblaðið - 16.12.1999, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 75
fjölförnustu
gatnamótin á netinu
Vísir.is er stærsti netmiðill landsins*
I Undirvefir Vísis.is og Mbi.is
visir.ís mbl.ii
Fréttir V i V
Viðskipti V • I v
Tölvur v V
Ættfræfli V
Verslun V
Vefskina ■ , V
Fasteignir j' ?
Fékui V f .
Smáauglýsingar j V
Krakkavefur V
Mótorsport V
Hiiliuvelur </
Veflur og fnrfl •i I V
Frfpóstur V
Sinfóníuvefur ý
Útvarp mmmm
Sjónvarp i V
Hlutfall jjeirra sem heimsóttu netmidlana.
00% i ■ vísir.is
50% 40% 1 lbl.ii |
30%
20%
10%
0%
IMJ jajl ?S-2B 30 34 3S ?S kik lr» vt ár» ír«
Hlutfall þeirra sem heimsóttu
netmiaiana.
Nýlegar fjölmiðlakannanir hafa leitt f Ijós, svo ekki verður um villst,
að Vlsir.is er I fararbroddi Islenskra netmiðla.
Lifandi og fjölbreyttur vefur
Visir.is hefur það að markmiði að bjóða notendum Netsins
vlðtæka þjónustu og efni við hæfi allra aldurshópa. Mikill
metnaður hefur verið lagður I að bjóða upp á fjölbreytilegt
efni og stöðugt bætast við nýir þræðir I þéttofið net Vlsis.is
sem ætlað er að fanga alla mannlffsflóruna. Meðal þess sem
gefur Vfsi.is sérstöðu er Fókusvefur fyrir ungt fólk, Krakkavefur,
Frlpóstur, VIT sem gerir vefinn aðgengilegan I gegnum GSM
slma, smáauglýsingar og öflug netverslun. Allir eiga þvl að geta
fundið eitthvað við sitt hæfi á Vlsi.is. Verslun á Visi.is hefur
margfaldast á milli ára og glfurleg eftirspurn hefur verið eftir
Frlpóstsþjónustu Vlsis.is og eru reglulegir notendur nú rúmlega
15 þúsund og stöðugt bætast nýir í hópinn.
Fjölbreytnin höfðar til unga fólksins
Vlsir.is hefur með hinni miklu fjölbreytni sinni tryggt sér
grlðarlegar vinsældir meðal fólks á aldrinum 12-34 ára en
meirihluti þess hóps kýs frekar að heimsækja Vlsi.is en mbl.is.
Samkvamt fjðlmifllakönnun Ballup okt.'flfl.
Vaxtarvisitala netmiðla
Fjfildi heimókna i vaflaa Vfslr.lt ag mbl.is
1S0
140
120
100
80
80
40
20
0
ág. 1888 sap. 1000 akt. 1808
mbl.is
2.70H
rlitur
Gríðarlegur vöxtur Vísi.is
Vlsir.is hefur vaxið gríðarlega en á tlmabilinu
frá ágúst til október hefur fjöldi heimsókna á
Vísi.is aukist um 46.15%. Vísir.is hefur frá
upphafi verið I stöðugum vexti og þessi
hressilegi vaxtarkippur sýnir greinilega að
margbreytileiki hans er fólki að skapi.
Samkvsmt könnun Gallup okt. 88
fyrir Vísir.is
Tíma varið dagiega á vefjum
vt«lr.l«lH.ll
Langur heimsóknatími endurspeglar
vinsældir Vísi.is
Fjölbreytileiki Vísis.is og það markmið að
bjóða upp á þéttriðið net lifandi vefja og
vlðtækrar þjónustu hefur gert það að verkum
að notendur Vlsis.is eyða lengri tíma þar
en gengur og gerist með sambærilegra
miðla en gestir Vlsis.is á aldrinum 12-67 ára
staldra að jafnaði við á vefnum 111,8
mlnútur á dag sem er um 16,5% lengri tlmi
en notendur vefja mbl.is eyða þar.
Samkvamt könnun Félagsvísindastofnunar okt. név.'flfl.
‘Samkvæmt kðnnun Gallup okt. 88 fyrlr Víslr.la
www.visir.is
i