Morgunblaðið - 16.12.1999, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 16.12.1999, Blaðsíða 86
GOTT FÓUC McCANN-ERICKSON SÍA *1J» 86 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ HRAÐBANKI SNERTiBANKI MYNDBÖND Pamela verður ein af hjálpar- hellum Playboy-vefjarins. Carmen Electra getur aðstoð- að væntanlega kaupendur á Playboy-versluninni á vefnum. Hasarhug- vekja Wachowski- bræðra Vefurinn (The Matrix) Spennumynd ★ ★ ★ ★ Framleiðandi: Joel Silver. Leik- stjórar og handritshöfundar: Andy og Larry Wachowski. Kvikmynda- taka: Bill Pope. Tónlist: Don Davis. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Laur- ence Fishburn, Carrie-Ann Moss og Hugo Weaving. (136 mín) Bandaríkin. Warner myndir, 1999. Bönnuð innan 16 ára. Vefurinn eða „The Matrix" er meðal athyglisverðari kvikmyndum sem hafa skilað sér úr hringiðu Hollywood-iðn- aðarins fram til þessa. Þar er vönduð og merk- ingarhlaðin frá- sögn pökkuð inn í einhverjar þær alöflugustu spennuumbúðir sem dæmi eru um. Handritið er gífurlega vel unnið, því auk þess að fela í sér skemmtilega kvikmyndaupplifun, býr það yíir vísunum í allar áttir, í kvikmyndasöguna, í vestræna bók- menntahefð, allt frá Biblíunni til vís- indaskáldskapar og í nútímaheim- speki svo dæmi séu nefnd. En allt rennur þetta ljúflega niður með lip- urri hasarfrásögninni sem sagan er vafin svo listilega inn í. Það er ljóst að Wachowski-bræður hafa gífur- lega sterkt vald á kvikmyndaform- inu, og nota allt það sem þeir þurfa til að skapa sem sterkasta heild. Stíll og útlit, tæknibrellur og hasaratriði eru til dæmis notuð til hins ýtrasta en er hvergi ofaukið. Leikaravalið virðist nær fullkomið og fær Keanu Reeves ekki síst uppreisn æru sem teknógoðið Neo. Sannkölluð hasar- hugvekja frá Hollywood. Heiða Jóhannsdóttir Jólagjafirnar RCWELLS Kringlunni 7, sími 5 88 44 22 FOLKI FRETTUM Áning stendur við Reykjanesbrautina til móts við Linda- hverfið í Kopavogi. f Áningu er hraðbanki og snerfa'banki, bíla- þvottastöð, bensín- stöð og veitingasala sem afgreiðir bæði í sal og beint í bilinn. spba SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR 03 ódýrt bonsin Kcnnsla sjnEfsnlana hjá ÓB og Glans næstu daga GLANS »voyta*tAp 7 kr. afsláttur til sunnudags- kvölds! Hjálpardísir ÁTTU í erfiðleikum með að velja á milli þeirra hluta sem hægt er að kaupa á vefsíðunni Playboy.com'! Ef svo er geturðu tekið gleði þína því innan skamms munu fagrar hjálparvættir aðstoða við kaupin. Fyrrverandi playboykanínur á borð við Gillian Bonner, Carmen Electra og Pamelu Anderson sjá um þennan þátt þjónustunnar. Með því að ýta á hnapp með mynd af einhverri þessara kvenna mun í netverslun rödd þeirra hljóma og benda á nytsamlega hluti á síðunni. Christie Hefner, stjórnarformaður Playboy-fyrirtækisins, segir að með samstarfi við tölvufyrirtækið „LivePerson" í New York muni ýmsar breytingar eiga sér stað á vefsíðum fyrirtæk- isins, sem muni verða persónulegri og skemmtilegri fyrir vikið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.