Morgunblaðið - 16.12.1999, Qupperneq 91

Morgunblaðið - 16.12.1999, Qupperneq 91
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 9 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: * 25 m/s rok ' 20mls hvassviðri -----15m/s allhvass lOmls kaldi 5 m/s gola * Rigning rr Skúrir f7 Skurir f Sunnan,5m/s » - - - V, I Vindonn symr vind * * * * Slydda Y7 Siydduél | stefnu og fjöðrin 11LÍÍ. . ... Y*. J vindhraða,heilfjö Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % * % % Snjokoma SJ El vindhraða, heil fjöður t ^ er 5 metrar á sekúndu. é 10“ Hitastig s Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan 8-13 m/s og snjókoma eða él og frystir um allt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag verður norðlæg átt. Strekkingur og dálítil él við austurströndina en mun hægari vindur og iéttskýjað annars staðar. Frost 5 til 12 stig, kaldast austanlands. Á laugardag, fremur hæg breytileg eða norðlæg átt og stöku él allra syðst, en annars úrkomulaust og ailvíða léttskýjað. Frost 0 til 5 stig víðast hvar. Á sunnudag, fer að snjóa sunnan og vestanlands með vaxandi suðaustanátt og hlýnandi veðri. Á mánudag og þriðjudag, suðlægar áttir og úrkoma víða um land, þó síst á Norðaustur- og Austurlandi. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Vedurfregnir eru lesnar frá Veóurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til '"' hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin við Melrakkasléttu dýkar og hreyfist austur. Lægðardrag um Grænlandssund hreyfist suðaustur. Vaxandi lægðarbylgja suður af Hvarfi hreyfist austur og dýpkar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 2 slydda Amsterdam 1 snjóél Bolungarvik -1 alskýjað Lúxemborg 1 léttskýjaö Akureyri 2 alskýjað Hamborg -2 kornsnjór Egilsstaðir 0 vantar Frankfurt 3 léttskýjað Kirkjubæjarkl. -3 snjóél á síð. klst. Vín 4 skýjað Jan Mayen -10 skýjað Algarve 14 léttskýjað Nuuk -4 snjókoma Malaga 15 skýjað Narssarssuaq -3 snjókoma Las Palmas 20 skýjað Þórshöfn 1 slydda Barcelona vantar Bergen -4 skýjað Mallorca 13 súldásíð. Ósló -5 léttskýjað Róm 15 rigning Kaupmannahöfn -1 snjóél Feneyjar vantar Stokkhólmur -2 vantar Winnipeg -17 heiðskírt Helsinki -6 skýiað Moníreal -1 þoka Dublin 2 skýjað Halifax -1 léttskýjað Glasgow 4 skýjað New York 7 súld London 4 hálfskýjað Chicago 3 rigning Paris 2 snjóél á síð. klst. Orlando 16 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 16. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.45 1,4 12.13 3,2 18.40 1,3 11.13 13.20 15.26 20.07 ÍSAFJÖRÐUR 1.51 1,6 7.53 0,8 14.17 1,8 20.56 0,7 12.02 13.28 14.53 20.15 SIGLUFJÖRÐUR 4.40 1,1 10.25 0,6 16.46 1,1 23.02 0,4 11.45 13.10 14.34 19.56 DJÚPIVOGUR 2.48 0,8 9.14 1,7 15.41 0,8 21.52 1,6 10.50 12.52 14.54 19.38 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfíöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT; 1 togstreitu, 8 þoli, 9 garðjurt, 10 kvendýr, 11 marra, 13 virðir, 15 slit- ur,18 vísu, 21 greinir, 22 duftið, 23 hátiðin, 24 glímutök. LÓÐRÉTT: 2 formóðir manna, 3 hluta, 4 knáa, 5 tólf, 6 bút, 7 skordýr, 12 snæ- fok,14 glöð, 15 sokkur, 16 áreita, 17 lipur, 18 mjöll, 19 sterk, 20 elska. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 ókjör, 4 fjöld, 7 impra, 8 útveg, 9 rok, 11 drap, 13 þróa, 14 ansar,15 hökt, 17 álit, 20 aka, 22 kúpan, 23 nenni, 24 lærði, 25 aginn. Lóðrétt: 1 ókind, 2 japla, 3 róar, 4 fjúk, 5 örvar, 6 dugga, 10 orsök, 12 pat, 13 þrá,15 hökul, 16 kopar, 18 lindi, 19 teinn, 20 andi, 21 anga. I dag er fímmtudagur 16. desember, 350. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Þess vegna skulum vér, meðan tími er til, gjöra öllum gott og einkum trúbræðrum vorum. Skipin Reykjavíkurliöfn: Hafnarfjarðarhöfn: Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Sólvalla- götu 48, sími 551 4349, gíró 36600-5. Skrifstofan er opin virka daga til jóla frá kl. 14-18. Flóamark- aður og fataúthlutun, mið- vikud. kl. 14-17. Fjölskyldu- og húsdýra- garðurinn. Pottaskefill heimsækir Fjölskyldu- og húsdýragarðinn kl. 15 í dag. Bókatíðindi 1999. Númer fimmtudagsins 16. desem- ber er 60390. Mannamót Aflagrandi 40. Jólasúkkulaði verður 17. des. og hefst kl. 14 með bingói. Drengjakór Laug- ameskirkju syngur. Sr. Kristín Pálsdóttir prestur öldrunarþjónustunnar, flytur hugvelyu. Böm velkomin í fylgd með full- orðnum. Árskögar 4. Kl. 9 bað- þjónusta, kl. 9 handa- vinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13 opin smíðastofan. Bingó kl. 13.30 á morgun. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30 böð- un, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 fótaaðgerð, kl. 9-12 glerlist, kl. 9.30 handa- vinna, kl. 13 glerlist. Dansað í kringum jólatré, 17. des kl. 14. Jólasveinn kemur í heimsókn. Ragn- ar Leví leikur fyrir dansi. Súkkulaði og kökur. Afa- og ömmuböm velkomin. Skráning í s. 568 5052 fyrir kl. 16 fimmtud. 16. des. @texti-st:Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavík- urveg 50. Jólafundur (op- ið hús) kl. 14. Upplestur, söngur, jólahugvekja, happdrætti o.fl. Aðgangs- eyrir kr. 500. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Kaffistofan opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Brids í dag kl. 13. Bingó í kvöld kl. 19. Allir vel- komnir. Aukaumferð, raf- (Gal. 6,10.) magnstæki og sjónvai-p. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 frá kl. 9-17. Félagsstarf eldri borg- araGarðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um kl. 13. Leikfimi í Kirkjuhvoli á þriðjud. og fimmtudögum kl. 12. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð og hár- snyrting, kl. 11.10 leik- fimi, kl. 13 fóndur og handavinna. Furugerði 1. Kl. 9 aðstoð við böðun, smíðar og út- skurður, leirmunagerð og glerskurður, kl. 9.45 verslunarferð í Austur- ver, kl. 13 glerskurður, kl. 13.30 boccia. Messa á morgun kl. 14. Gerðuberg, félagsstarf. í dag, kl. 14 er jólahelgi- stund. Tvísöngur: Metta Helgadóttir og Ragnheið- ur Guðmundsdóttir. Hug- vekja sr. Guðni Þór Ólafs- son. Upplestur úr ljóðum, Þórður Jónssón. Einleik- ur á fiðlu: Guðfinnur V. Karlsson. Organisti Lenka Mátéová. Túlkun á táknmáli sr. Miako Þórð- arson. Umsjón sr. Hreinn Hjartarson. Hátíðarkaffi í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi 9.05, 9.55 og 10.45, kl. 9.30 gler og postulínsmálun, kl. 13 klippimyndir og taumál- un. Handavinnnust. opin. Okkar árlega jólahlað- borð er í dag kl. 12.30. Félagsheimilið Gull- smára Gullsmára 13. Jólahlaðborð verður í Gullsmára Gullsmára 13 fóstudaginn 17. des. kl. 18. Fjölbreytt dagskrá. Sr. Gunnar Sigurjónsson flytur hugvekju. Tvöfald- ur kvartett syngur. Ein- söngur Margrét Ásgeirs- dóttir undir stjórn Kol- brúnar Óskar Óskars- dóttur. Amgrimur og Ingibjörg leika fyrir dansi. Vinsamlega skráið ykkur. hjá umsjónar- manni eða í síma 564 5260. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Miðar afgreiddir á fimmtudag og föstudag. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 opin vinnustofa kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-17 fóta- aðgerð, kl. 9.30 boccia, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9-16.30 vinnustofa, gler- skurður, kl. 9-17 hárgr. og böðun, kl. 10 leikfimi, kl. 13.30 bókabíll. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla og opin handa- vinnustofan, kl. 10 boccia, kl. 13 handavinna, kl. 14 félagsvist, verðlaun. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.30 smíðastofan opin, kl. 9-16.45 hannyrðastof- an opin. Vesturgata 7. KI. 9-16 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 aðstoð við böðun, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10 boccia, kl. 13-14 leik- fimi, kl. 13-16 kóræfing. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10-12 gler og myndmennt kl. 10-11 boccia, kl. 13-16 hand- mennt kl. 13-16.30 spilað, kl 14 leikfimi. Brids-deild FEBK í Gull- smára. Bridstvímenning- ur í dag. Hlé verður á spilamennsku yfir jól og áramót. Byrjað að spila aftur 10. janúar. Tví- menningur. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Engin mæting í Bláa sal í dag, mætum gönguklædd í staðinn við Nauthól í Nauthólsvík kl. 14.30. Mætum vel og tökum með okkur gesti. GA-fundir spilafíkla eru kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁA Síðú-'*' múla 3-5 í Reykjavik. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðarsal Digraneskirkju. Kristniboðsfélag kvenna Háaleitisbraut 58-60. Jólafundur félagsins hefst í dag kl. 16. með kaffi. Kvenfélag Kópavogs. Jólafundur verður í dag, fimmtudaginn 16. desem- ber, kl. 20.30 að Hamra- borg 10, Kópavogi. Samvera fyrir syrgjend- ur í Grensáskirkju í dag, fimmtudaginn 16. des., kl. 20. Sungnir verða jóla- sálmar og jólalög. Karl Sigurbjömsson, biskup, flytur hugvekju. Ámi Ar- inbjamarson, organisti, leikur á orgelið meðan gestir geta tendrað ljós til að minnast látins ástvin- ar. Pálína Ámadóttir leik- ur á fiðlu og ungmenni sýna helgileik. Léttar veitingar verða eftir sam- vera. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. f dag til kl. 22.00 Verið velkomin KyÍkcLco^ Ml !ín/|1IIHI ÍIJR \ -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.