Morgunblaðið - 30.12.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.12.1999, Blaðsíða 55
¥ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999 55 atvinnua’uglysinga Sölu- og markaðsmál I i \ 1 * i Eimskip starfar íalþjóðlegu umhverfi og rekur nú 20 starfsstöðvar í 11 löndum. Hjá Eimskip og dóttur- fyrirtœkjum innanlands og erlendis starfa um 1.200 manns. Mikil áhersla er lögð á frœðslu og símenntun starfsmanna. Öflugt gœðastarf á se'r stað innan fyrirtœkisins þar sem hver og einn er virkjaður til þátttöku. Eimskip leitar að hæfum og áhugasömum einstaklingum til starfa við sölu- og markaðsmál hjá fyrirtækinu. Um er að ræða störf á flutningasviði. Fyrir rétta starfsmenn eru í boði fjölbreytt, áhugaverð og krefjandi störf með margvíslegum tækifærum til faglegs og persónulegs þroska. Umsóknir sendist til Starfsþróunardeildar Eimskips, Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík fyrir 8. janúar n.k. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Sölustjóri í sölu millilandaflutninga Starfssvið í sölu millilandaflutninga fer fram flutningsráðgjöf og sölutengd þjónusta við stærstu viðskiptavini Eimskips. Þar starfa nú 6 sölustjórar og ber hver sölustjóri ábyrgð á ákveðnum hópi lykilviðskiptavina, byggir upp heildarsamstarf, veitir ráðgjöf, gerir tilboð í flutninga og annast samningagerð. Hluti af starfi sölustjóra er þátttaka í þverskipulagslegum verkefnum innan fyrirtækisins, starfsgæðum, þjálfun og fræðslu. Menntunar- og hæfniskröfur Leitað er að háskólamenntuðum einstaklingi sem er skipulagður í vinnubtögðum, hefur íhimkvæði og drifkraft og vill ná árangri. Viðkomandi þarf að hafa þjónustulund og vera fær í mannlegum samskiptum. Góð tölvu- (Word, Excel, Power Point) og enskukunnátta er nauðsynleg. Starfsreynsla úr viðskiptaKfinu er æskileg. Markaðsfulltrúi í markaðsdeild Norður-Atlantshafsflutninga Starfssvið Markaðsfulltrúi annast markaðssetningu, verðlagningu, framlegðarútreikning og samhæfmgu sölustarfs flutninga milli Evrópu og N-Ameríku og flutninga Eimskips milli erlendra hafna. í starfinu felst einnig markaðssetning og þróun frystiskipaþjónustu á N-Atlantshafinu. Menntunar- og hæfniskröfur Viðkomandi þarf að hafa menntun á sviði markaðs- og/eða fjármála á háskólastigi. Hæfni í greiningu viðfangsefna og framsetningu tölulegra gagna er nauðsynleg ásamt góðri tölvu- og enskukunnáttu. Menntun eða starfsreynsla erlendis er æskileg. \ V EIMSKIP Sfmi 525 7373 • Fax 525 7379 • Netfang: info@eimskip.is • Heimasíða: www.eimskip.is Bmskip leggur áherslu á að auka hlut kvenna í ábyrgðarstöðum hjá félaginu og stuðla þar með að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. J IÐNSKÓUNN í HAFNARFIRÐI, Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði. Sími 585 3600. Fax 585 3601. Kennara vantar! Kennara vantar á vorönn í eftirfarandi: Rafmagnsgreinar um 34 kennslustundir á viku. íslensku 13 kennslustundir á viku. Ensku 12 kennslustundir á viku. Laun samkvæmt kjarasamningum ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrir störf, berist undirrituðum fyrir 5. janúar nk. Jóhannes Einarsson, skólameistari. Nemar - nemar Myllan - Brauð hf. óskar eftir nema á samning í bakaraiðn. Ráðning miðast við 1. janúar 2000. Nánari upplýsingar í síma 510 2335 eða 861 5433. Starfsmannaþjónusta MB. Mosfellsbakarí Óskum eftir að ráða hressa og stundvísa starfs- krafta í afgreiðslu og fleira frá áramótum. Upplýsingar gefnar í Mosfellsbakaríi, Urðar- holti 2, sími 566 6145 og Sælkeragallerí- inu, Grensásvegi 46, sími 588 5252. „Au pair" í London íslensk fjölskylda, með eins og hálfs árs barn, óskar eftir að ráða „au pair" í 4—5 mánuði. Upplýsingar í síma 565 3040.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.