Morgunblaðið - 30.12.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.12.1999, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ - mRFsroiK mm - Vegna aukinna umsvifa, m.a. vegna opnunar nýrra verslana, viljum við gjarnan ráða fleiri starfsmenn. Um er að ræða margvísleg störf við áfyllingar og önnur tilfallandi verslunarstörf, sem kalla á ábyrgð, ótvíræðan dugnaö, jákvætt viðmót og reglusemi. Vaktavinna, kvöldvinna. Við leitum að: Duglegu, reyklausu og lífsglöðu fólki. Við bjóðum: Góðan og kraftmikinn starfsanda og góð laun ásamt góðum möguleikum á aukinni ábyrgð og betri kjörum fyrir gott fólk. Þeir sem áhuga hafa, eru vinsamiega beðnir að fylla út umsóknareyðublöð sem fást í öllum 10-11 verslunum. Athugið, fyrirspurnum er ekki svarað í síma. Farið verður með allar upplýsingar sem algjört trúnaðarmál. 10-11 er ungt og framsækið fyrirtæki í örum vexti. Það rekur nú 17 verslanir á höfuðborgarsvæðinu og mun þeim fjölga enn á næstunni. yelgengni sína þakkar fyrirtækið m.a. starfsfólki sínu. Ahersla er því ætíð lögð á, að gott fólk veljist tii starfa. LJAVEGI GLÆSIBÆ • GRÍMSBÆ • LAUGALÆK LÁGMÚ SELASBRAUT • LANGARIMA •ENGIHJALLA - HJALLABREKKU • SETBERGI HF • FIRÐI HF • HOLTI HF • STYKKISHOLMI V A L D I M A R G í S L A S O N f S P A K K Austurhrauni 7, 210 Garðabæ, sími 575 8000, netfang: vgis@vgis.is Óskum að ráða gjaldkera Starfssvið: Umsjón með daglegum fjármál- jm, innheimta reikninga, færsla og afstemm- ing viðskiptamannabókhalds, greiðsla erlendra . ag innlendra reikninga, gerð tollskýrslna og -"1/erðútreikninga. Um er að ræða framtíðarstarf. Skriflegar umsóknir óskast sendar skrifstofu fyrirtækisins í Austurhrauni 7, Garðabæ, fyrir 6. janúar 2000. /ALDIMAR GÍSLASON - ISPAKK ehf. er leiðandi fyrirtæki í þjónustu jiö matvælaiðnaðinn í umbúðum, vélum, tækjum, kryddum, verð- eg vörumerkingakerfum. Hjá fyrirtækinu starfa 17 manns. r / Laugavegi 20a ■ Vegna mikilla anna vantar veitingastjóra, þjóna, aðstoðarkokka og aðstoðarfólk í sai og eldhús. ■ Góð laun í boði fyrir gott, duglegt og reglusamt fólk. Þordis i sima 861 3181. Upplýsingar gefur RÍKISLÖGREGLUSTJÓRINN Lausarstöður lögreglumanna Selfoss: Laus ertil umsóknar staða aðstoðar- varðstjóra hjá embætti lögreglustjórans á Sel- fossi. Umsóknum skal skilaðtil lögreglustjóra, Andrésar Valdemarssonar, fyrir 15. janúar2000. Nánari upplýsingar veitir yfirlögregluþjónn Kópavogur: Lausar eru til umsóknar stöður lögreglumanna hjá embætti lögreglustjórans í Kópavogi. Umsóknum skal skilað til lögreglu- stjóra, Þorleifs Pálssonar, fyrir 15. janúar 2000. Friðrik Björgvinsson, yfirlögregluþjónn, veitir nánari upplýsingar. Vegna skorts á mönnum með próf frá lögregluskóla til starfa, er sérstök athygli vakin á undanþáguákvæði samkvæmt heim- ild í 4. mgr. 28. gr. lögreglulaganna um að heimilt sé að ráða menn án prófs frá lögregluskólanum til afleysinga, ef enginn með próf frá lögregluskólanum sækir um. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðu- blöðum, sem fást hjá öllum lögreglustjórum, annars vegar fyrir þá, sem lokið hafa prófi frá lögregluskólanum, og hins vegar fyrir þá, sem ekki hafa próf frá lögregluskóla. Umsækjandi um stöðu í lögreglu ríkisins skal hafa lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins. Umsóknir skulu vera skriflegar. í umsókn skulu koma fram upplýsingar um menntun og starfs- feril umsækjanda, auk almennra persónulegra upplýsinga. Samkvæmt heimild í 4. mgr. 28. gr. lögreglulaganna er heimilt að ráða menn án prófs frá lögregluskólanum til afleysinga, ef enginn með próf frá lögregluskólanum sækir um. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um. Kópavogi, 29. desember 1999. Ríkislögreglustjórinn. Átt þú tölvu? Láttu hana vinna fyrir þig! Upplýsingar í síma 881 0018. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingartil birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Dagsferðir: 30. des. fimmtudagur kl. 18.00 Lokaganga ársins. Brottför frá Skógræktarstöðinni í Fossvogsd- al. Gengið með Nauthólsvík um Öskjuhlíð og miðbæinn. Gangan endar á skrifstofu Útivistar þar sem boðið er upp á hressingu. Frítt í ferðina. 9. jan. sunnudagur frá BSI kl. 10.30 Nýárs- og kirkjuferð. Farið á Þingvelli, stuttar göngur og kirkjan á Þingvöllum heimsótt. Helgarferðir: 28.-30. jan. Þorraferð Farið á Snæfellsnes og dvalið að Görð- um. Gönguferðir, sameiginlegt þorrablót o.fl. Fararstjóri verður Fríða Hjálmarsdóttir. Jeppadeild: 8.-9. janúar Þrettándaferð í Bása. Fararstjóri verður Kristján Helgason. 18.-20. febrúar Landmanna- laugar. Gist í Hrauneyjum fyrri nóttina og Landmannalaugum þá seinni. Upplýsingar um ferðir á skrif- stofu Útivistar í síma 561 4330. EINKAMÁL Spánverji á íslandi Ég er 29 ára Spánverji og verð í Reykjavík til 8. janúar. Ég myndi vilja kynnast fólki - stúlkum - frá 18 ára aldri. Hringið í síma 0034 609459809 og skiljið eftir skilaboð á ensku eða spænsku og ég hringi í ykkur. Jose Luis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.