Morgunblaðið - 30.12.1999, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 30.12.1999, Blaðsíða 74
MORGUNBLAÐIÐ J74: FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999_____________________ ' íJ(h ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiÍH kt. 20.00 GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson 4. sýn. mið. 5/1, uppselt, 5. sýn. fim. 6/1, örfá sæti laus, 6. sýn. lau. 8/1 uppselt, .7. sýn. mið. 12/1, nokkur sæti laus, 8. sýn. fim. 13/1 nokkur sæti laus. uLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. I dagfim. 30/12 kl. 14.00, uppselt, ki. 17.00, uppselt, sun. 2/1 2000 kl. 14.00, örfá sæti laus, og kl. 17.00, nokkur sæti laus, 9/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus og kl. 17.00, nokkur sæti laus, 16/1 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, örfá sæti laus, 23/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus, 30/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht Fös. 7/1, lau. 15/1. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 14/1, lau. 22/1 Litla stiM kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt I kvöld fim. 30/12, uppselt, þri. 4/1, mið. 5/1, fim. 6/1, lau. 8/1 og sun. 9/1. Síðustu 'sýningar að sinni. Afh. ekki er hægt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan verður lokuð á gamlársdag og nýársdag. Opið aftur sun. 2. janúar kl. 13. nat@thcatre.is. Sími 551-1200. SALKA ástarsaga eftir Halldór Laxness Fös. 7/1 örfá sæti laus Fös. 14/1, lau. 15/1 Munið qjafakortin I MIÐASAIA S. 555 2222 PANODIL----------------- ---------- fyrirtvo Rómantískur gamanleikur með Jóni Gnarr, Þorsteini Guðmunds- syni, Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur o.fl. Forsala aðgöngumiða er hafin. Frumsýnt í janúar. JÓN GNARR: „ÉG VAR EINU SINNI NÖRD“ fim. 30/12 örfá sæti laus, lau. 8/1 KI.21. Upphitari: Pétur Sigfússon. MIÐASALA ( S. 552 3000. ISLENSKA OPERAN ___Jini The Rape of Lucretia Ópera eftir Benjamín Britten Frumsýning 4. febrúar 2000 I " Gamanleikrit í leikstjórn k Sigurðar Sigurjónssonar Alira! Allra! Allra! síðustu sýningar i verða í janúar Miðasala lokuð fram til 5. janúar 2000. 2. sýn. fim 30/12 2. kortasýn. örfá sæti 3. sýn. sun 2. jan. 3. kortasýn. örfá sæti Nýársdansleikur Ósóttar pantanir seldar í vikunni BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið: eftir David Hare, byggt a verki Arthurs Schnitzler, Reigen (La Ronde) 6. sýn. lau. 8/1 kl. 19.00, Uth luqWuujdúðfo eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Fim. 30/12 kl. 20.00, uppselt, fim. 30/12 kl. 23.00, aukasýning. n í svtn eftir Marc Camoletti. Sun. 9/1 kl. 19.00 aukasýning örfá sæti laus Litla svið: Höfundur og leikstjóri Öm Ámason 3. sýn. fim. 30/12 kl. 14.00 4. sýn. sun. 2/1 kl. 14.00 Sala er hafin Litla svið: Fegurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh lau. 8/1 kl. 19.00 Sýningum fer fækkandi. Litla svið: Lei+it) aé om WfyíVKinðírf í aíheíiwíníi^ eftir Jane Wagner. Fim. 30/12 kl. 19.00, örfá sæti laus. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. 24. janúar kl. 20:30 Tónlist Ijóð og myndir <5E> TOYOTA Auður Gunnarsdóttir sópran Jónas Ingimundarson píanó Ásgerður Júníusdóttir mezzósópran 22. febrúar kl. 20:30 Söngtónleikar 4. april kl. 20:30 Söngtonleikar Rannveig Friða Bragad. mezzosopran Salurinn, Tónlistarhúsi Kópavogs kynnirtónleikaröðina Tíbrá á vorönn 2000. Raðirnar eru þrjár og hér til kynningar er röð 3. Röð 3, Við slaghörpuna, verð í áskrift 6.750 kr.- Miðasala á staka tónleika hefst 5. janúar Sala áskriftar og almenn miðasala er í Salnum íTónlistarhúsi Kópavog alla virka daga frá kl. 9:00-16:00. Tónleikadaga frá kl. 19:00, nema laugardaga frá kl. 14:00. Miðapantanir í síma 5 700 400 15. mars kl. 20:30 Sðngtónleikar 6. janúar kl. 20:30 Söngtónleikar Kristinn Sigmundsson bassi Arnar Jónsson leikari Röð3 Við slaghörpuna FÓLK í FRÉTTUM Notaleg og vel heppnuð plata TONLIST Geisladiskur ÞÚ SJÁLFUR Þú sjálfur, fyrsta geislaplata Eiríks R. Einarssonar. Lögin eru eftir Eir- ík og textar einnig, auk texta nafna og afa Eiríks Einarssonar. Söngv- arar eru auk Eiríks, Andrea Gylfa- dóttir og Helena Kaldalóns. Hljóð- færaleikarar eru þeir Birgir Baldursson á trommur, Eðvarð Lárusson á raf- og kassagítar, Sig- urður Flosason á saxófón auk Eir- íks sem leikur á kassagítar. Eiríkur stýrði upptökum og útsetti sjálfur en Friðrik Sturluson hljóðritaði og blandaði. Hljóðritun fór fram í hljóðveri FÍH og Hljóðsetningu. Eiríkur gefur sjálfur út. Á SÍÐUSTU árum hefur þeim ört fjölgað á íslandi sem gefið hafa tónlist sína út sjálfir. Utgáfufyrir- tæki landsins eru fá og lítið fyrir að taka áhættur með óþekkta lista- menn. Að sumu leyti er sú afstaða skiijanleg enda er markaðurinn lít- ill og fáar plötur skila fjárhagsleg- um hagnaði. Þróunin í sjálfstæðri útgáfu hefur leitt til þess að mikið hefur komið út af plötum sem gerð- ar eru af andlegum og/eða fjár- hagslegum vanefnum og eiga oft ekkert erindi á opinberan vettvang. Sem betur fer eru þó mýmörg dæmi um hið gagnstæða og eitt af þeim er ný plata Eiríks R. Einars- sonar, Þú sjálfur. KaííiLeikMsft Vesturgötu 3 HLADVARPANUM Salon hljómsveitin L'Amour fou flytur tónlist eftir m.a. Gardels, Piazz- olla, Chaplin, Sigfús Halldórsson o.fl. í kvöld fim. 30.12 kl. 21.00 Hljómsveitina skipa: Hrafnhildur Atladóttir, fiðla, Guðrún Hrund Harðardóttir, víóla, Hrafnkell Orri Egilsson, selló, Borgar Magnason, kontrabassi, Sezi Seskir, píanó. Nýársdansleikur — uppselt Revía eftir Karl Ágúst Úlfsson & Hjálmar H. Ragnarsson íleikstjórn Brynju Benediktsdóttur. þri. 4. janúar kl. 21 MIÐAPANTANIR í S. 551 9055 Blessuð jólin eftir Arnmund Backman. Sýn. í kvöld kl. 20, örfá sæti laus. Næstu sýningar: Fös. 14. jan. kl. 20. Lau. 15. jan. kl. 16. Lau. 15. jan. kl. 20. Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17ogfram aðsýningu sýningardaga. Sími 462 1400. _______www.leikfelag.is_______ Tónlist Eiríks er vönduð popp- tónlist á rólegu nótunum með sterka skírskotun í jazz og latín- tónlist. Lögin eru hlaðin hlýjum moll-hljómum og verður platan í heild kannski ofurlítið einsleit fyrir vikið. Smíðarnar eru þó yfirleitt góðar og þekkilega útsettar. Rythmaparið Birgir Baldursson trymbill og Þórður Högnason kontrabassaleikari „swinga" geysi- vel og félagi þeirra úr Kombóinu, Eðvarð Lárusson, spilar af stakri snilld á gítara. Eiríkur er einnig lið- tækur gítarleikari og gefur fyllingu og lit á viðeigandi stöðum. Sigurður Flosason leikur á saxófón og gerir það vel að vanda; mér finnst þó full- mikið af því vinsæla hljóðfæri á diskinum og hefði verið snjallt að skipta því út fyrir t.d. klarinettu eða trompet í einhverjum lögum. Eiríkur syngur flest lög plötunn- ar og hefur notalega rödd. Túlkun- in er einlæg og nokkuð sterk en víða hangir Eiríkur þó í tóninum. Helena Kaldalóns syngur tvö lög á plötunni og gerir það mjög vel. Hún hefur fallega rödd sem er greinilega ágætlega þjálfuð og vona ég að Helena láti meira að sér kveða í framhaldi þessarar plötu. Andrea Gylfadóttir syngur svo þrjú lög á plötunni og á stórleik. Túlkunin er einstaklega góð og Andrea sýnir enn og aftur að vand- fundin er betri söngkona hér landi, þótt víðar væri leitað. Eins og áður segir eru lögin yfir- leitt vel samin og erfitt er að nefna einstök lög fremri öðrum. Þó þykir mér titillagið, Þú sjálfur, afar gott og sömuleiðis lokalagið, Verður þú áfram hér; frábær smíð sem minnir eilítið á Trúbrotslagið Lítil börn. Textarnir á plötunni, sem ýmist eru eftir Eirík sjálfan eða afa hans og nafna, eru haglega ortir og fjalla iðulega um þankagang manna og líðan, en einnig talsvert um náttúr- una. Einhver náttúru- og mann- ræktarstemmning er í mörgum textunum og vísindahyggju er gefið langt nef: „En vísindin reikna hvern vatnsdropa í krónum/en van- meta tign þína í fossum og lónum“ (Hjólið). Trúin virðist einnig vera þeim Eiríkum hugstæð: „Land og sær í loga gylling/lofa alheims mikla snilling" (Vorgleði). Upptaka og hljóðblöndun eru til fyrirmyndar og þykir mér páku- hljómur einkar skemmtilegur. Þú sjálfur er ekkert meistaraverk en engu síður notaleg og vel heppnuð plata sem er öllum hlutaðeigendum til sóma. Orri Harðarson Vínar- tónleikar Tryggðu þér sæti! 5. jan. nokkur sæti laus 6. jan. nokkur sæti laus 7. jan. uppselt 8. jan. uppselt 9. jan. á Egilsstöðum 13. jan. laus sæti 14. jan. laus sæti Hljómsveitarstjóri: Gert Meditz Einsöngvarar Margarita Halasa sópran og Wolfram Igor Derntl tenór Pantanir óskast sóttar fyrir áramót IHáskólabíó v/Hagatorg Slmi 562 2255 Mi&asala atia daga ki. 9-17 www.sinfonia.ls (?) SINFÓNÍAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.