Morgunblaðið - 03.01.2000, Qupperneq 67
1913 2000
MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2000 67
1 1 Hugsað til þriggja
ára drengs
eftir MATTHÍAS
JOHANNESSEN
1969
Hvítt hrímið og hrúðurkarlar Hún tók þig samt aldan sem átti
enn hylja þanglaust grjót, vist eftir að slokkna við sker -
þótt aðfallið afmái sporin hún brotnaði senn í brimið
þar sem öldur gjálpa við fót. og barst inn í dauðann með þér.
Við sáum hvar stígvélin stóðu En iðan þér skilaði aftur
við steina, svo írosin og tóm með augu sem lokaða bók.
og þú sem í allra augum Og aldrei k\dknar við kletta
varst í ætt við sumar og blóm. | sú kvika sem hafið tók.
ingar fyrstu skrefin á alþjóðavett-
vangi sem fullvalda þjóð og nutu
þar öruggs stuðnings Dana. Sama
máli gegndi í ýmsum þáttum við-
skipta og í menningarmálum varð
Danmörk mörgum íslendingum
mikilsverður áfangastaður á leið út í
hinn stóra heim.
Samkvæmt ákvæðum Sambands-
lagasáttmálans skyldu Danh- fara
með utanríkismál Islands allt samn-
ingstímabOið, en landhelgisgæslu
og æðsta dómsvald, uns Islendingar
afréðu að taka þau mál í eigin hend-
ur. Pað gerðu þeir með stofnun
Hæstaréttar árið 1919 og á 3. og 4.
áratug aldarinnar komst gæsla
landhelginnai' smám saman í hend-
ur Islendinga. Af ýmsum yfirlýsing-
um íslenskra ráðamanna á þessu
tímabili er einnig ljóst, að a.m.k.
flestir þeirra hugsuðu sér að taka
utanríkismálin í eigin hendur svo
skjótt sem auðið yrði, og að krefjast
þess að Sambandslagasáttmálinn
yrði tekinn til endurskoðunar eða
honum sagt upp árið 1943.
Heimsstyrjöldin síðari breytti
mjög öllum gangi þessara mála og
er ekki ofsagt, að ófriðurinn hafi
hrifsað alla stjórn á atburðarásinni
úr höndum jafnt Islendinga sem
Dana. Þjóðverjar hernámu Dan-
mörku, sem kunnugt er, 9. aprfl
1940. Þá varð konungi ókleift að
fara með það vald, sem honum bai'
hér á landi samkvæmt Sambands-
lögunum. Af þeim sökum var Al-
þingi kvatt til fundar þegar næstu
nótt og voru þá samþykktar tvær
þingsályktunartillögur um samband
Islands og Danmerkur. Með hinni
fyrri var ríkisstjórn Islands falið að
fara með konungsvald á Islandi „að
svo stöddu“ og í síðari ályktuninni
var því lýst yfir, að Islendingar
tækju utanríkismál landsins í eigin
hendur „að svo stöddu".
Þai' með höfðu íslendingar í raun
tekið við stjórn allra sinna mála,
þótt svo væri látið heita að meðferð
konungsvalds og utanríkismála
væri aðeins til bráðbirgða. Þegar
sýnt þótti, að konungur myndi ekki
geta tekið við störfum sínum í bráð,
var afráðið að búa enn betur um
handhöfn konungsvalds í landinu
og árið 1941 var Sveinn Björnsson
kjörinn ríkisstjóri. Skyldi hann fara
með konungsvald á Islandi, uns mál
skipuðust á annan veg.
Þegar hér var komið sögu, mun
fáum hafa blandast hugur um að
krafist yrði uppsagnar á Sam-
bandslagasáttmálanum eins og ráð
var fyrir gert í ákvæðum hans.
Agreiningur í þeim efnum var
fremur um leiðir en markmið.
Fyrsta ákveðna skref Islendinga í
átt til sambandsslita við Dani var
stigið er Alþingi samþykkti 17. maí
1941 ályktun þar sem því var lýst yf-
ir, að þingið teldi „Island hafa öðlazt
rétt til fullra sambandsslita við Dan-
mörk.“ _ Með þessari ályktun var
stefna Islendinga í málinu mörkuð,
en flestir töldu þó varhugavert að
flýta sér um of, m.a. vegna þess að
landið var hemumið af Bretum. Með
hervemdarsamningnum, sem gerð-
ur var við Bandaríkin árið 1941, var
þeirri hindrun rutt úr vegi, en flestir
Islendingar vora þó á einu máli um
að rétt væri að láta Sambandslaga-
sáttmálann gilda til ársloka 1943. Þá
hefðu íslendingar uppíyllt. öll ákvæði
hans og yrðu ekki með réttu sakaðir
um samningsrof. A hinn bóginn þótti
ekki ástæða til að bíða lengur og vor-
ið 1943 lagði milliþinganefnd í
stjómarskrármálinu fram írumvarp
tO laga um stjómarskrá lýðveldisins
Islands og tillögur um afnám Sam-
bandslagasamningisins. Ari síðar var
lýðveldisstofnun samþykkt í þjóðar-
atkvæðagreiðslu og síðasta skrefið á
ferlinu var stigið á Þingvöllum við
Öxará 17. júní 1944. Þá var lýðveldið
Island formlega stofnað og Sveinn
Bjömsson kjörinn íyrsti forseti þess.
íoJ íqI Iqí
H I B Y L I
FASTEIGNASALA
SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK • VEFFANG HIBYLI@HIBYLI.IS
SÍMI 585 8800 • FAX 585 8808
Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali,
Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali.
Margra ára reynsla í fasteignaviðskiptum.
Hér erum við í hjarta borgar-
innar rétt við Ráðhúsið
Ertu í fasteignahug-
leiðingum?
Margra ára reynsla í
fasteignaviðskiptum.
Bjóðum viðskiptavini
velkomna á nýrri öld.
Óskum eftir öllum stæröum og gerðum eigna á söluskrá.
-r, Kaupendur á skrá aö ýmsum gerðum húsnæöis. w,
j ■ Skoðum og verömetum samdægurs. j Í
Osturinn verður fyrst tii í Miðausturlöndum - fyrir tilviljun segir þjóðsagan.
Hómer ritar Odysseifskviðu. Þar má meðal annars finna uppskrift að Feta-osti,
nauðalíka þeirri sem er notuð enn í dag.
Elstu ritaðar heimildir um Gráöaost eru rómverskar. Rómverjar stunduðu vísindalega
ostagerð og höfðu gjarnan sérstakt ostaeldhús til ostagerðar í hýbýlum sínum.
A miðöldum voru það einkum munkar sem fengust við að gera osta. Hjá þeim voru
föstur tíðar - kannski eiga þær sinn þátt í því að þeir finna
upp marga af þekktustu og Ijúffengustu ostum heims.
23^ Gouda er lítið hollenskt þorp. Á litlu sveitabæjunum
í nágrenninu eru búnirtil gómsætir samnefndir ostar.
Karlamagnús bragðar Brie-ost á ferð sinni um Brie-hérað
og hrífst svo að hann lætur senda ostinn til sín reglulega upp frá því.
•S
■I Ifií ijf
Mysuostur er talinn elstur allra osta á Norðurlöndum. Víkingar hafa hann með sér á
ránsferðum sínum því þeirtelja hann auka hugrekki og úthald.
Port Salut kemur fram á sjónarsviðið í samnefndu frönsku klaustri. Emmentaler er
orðinn til en fær ekki það nafn fyrr en 250 árum seinna. Árið 1972
birtist hann svo á íslandi undir nafninu Óðalsostur.
Hollenski Edam-osturinn fær rauðu skorpuna sína.
Hér er komin fram fyrirmynd okkar heittelskaða Brauöosts!
TZEŒMM Ostur og smjör eru mikilvægir gjaldmiðlar í viðskiptum þartil alþjóðleg bankaviðskipti
taka við. Parmesan er algerlega ómissandi í veislum hirðfólks í Evrópu.
> Ræktun tómata og kartaflna hefst í Evrópu. Það fer að verða
mögulegt að gera ýmsa spennandi ostarétti!
Dom Pérignon finnur upp kampavíniö. Skál! Hvareru ostapinnarnir?
> Samlokan slær í gegn! Sandwich lávarður er svo ástríðufullur
fjárhættuspilari að hann finnur upp samlokuna svo hann geti fengið sér
að borða án þess að þurfa að standa upp frá spilaborðinu. Eina með osti, takk!
Camembert verður til í núverandi mynd í Normandie í Frakklandi. Hin danska frú
Hanne Nielsen býr til Havarti en íslenskir afkomendur hans eru Búri og Húsavíkur-Havarti.
• Pizzan eins og við þekkjum hana sést í fyrsta sinn. Þetta er Pizza Margherita, gerð til
heiðurs Margheritu, drottningu Umbertos I Ítalíukonungs og skreytt ítölsku fánalitunum:
Tómötum, basilíku og mozzarellu.
Ritz-kex kemur á markað í útlöndum. Sérlega gott með osti!
> Gráðaostur fæst nú á íslandi. Fyrir eru brauðostur og mysuostur.
• íslenskur Camembert verður til.
> Vöruþróun eykst. Tilsitter og Port Salut bætast við úrvalið.
• Ostneysla á íslandi er lítil á alþjóðlegan mælikvarða en á eftir að breytast næstu árin
þegar farið er að véipakka osti hjá Osta- og smjörsölunni. Við það eykst úrvalið
enn. Áhugi á matseld fer vaxandi og ostur er notaður í ýmsa framandi rétti.
Dí
> Óðalsostur er kynntur til sögu.
WM Fjöldi nýrra íslenskra ostategunda kemur nú á markað
á hverju ári og almenningurtekur þeim fagnandi.
• Samkvæmt neyslukönnun Hagvangs borða 96% landsmanna ost!
> íslendingar kunna vel að meta ostana sína. íslenskar ostategundir eru nú yfir
90 talsins. Ostneyslan er með því mesta sem gerist í heiminum.
Við nálgumst óðum Frakka en þeir eiga heimsmetið.