Morgunblaðið - 03.01.2000, Page 79

Morgunblaðið - 03.01.2000, Page 79
1913 2000 MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2000 7^ Léttmeti frá Ráðgarði ✓ Ráðgjafí er sá sem kemur til að Ieysa vandamál og er nógu lengi á staðnum til að verða hluti af vandamálinu. ✓ Ráðgjafi er maður sem fær lánað úrið þitt til að segja þcr hvað tímanum líður og heldur síðan úrinu. ✓ Sá sem veit, kann og getur, framkvæmir, sá sem veit og kann kennir, sá sem bara veit fer í ráðgjöf. ✓ Ráðgjafi er venjulegur maður, staddur 50 kin að heiman án skjalatösku. ✓ Þú veist að það er kominn tími til að losa þig við ráðgjafann, þegar þú ferð að trúa því að það séu eng- in vandamál í lífi þinu hcldur einungis „málefni“ og „tækifæri til framfara“. \/ Þú veist að það er kominn tími til að losa þig við ráðgjafann þegar þú ferð að vorkenna yfirmanni „Dilberts". */ Þú veist að það er kominn tími til að losa þig við ráðgjafann þegar þú ert far- inn að veita hundinum þín- um uppbyggilega endurgjöf. Starfslólk Ráðgarðs í höluðstöðvum tyrirtækisins í Furugerði MYnd Erlin9 Auglýsing Bókvitið verðvir í askana látið næstu árum og þar erum við með heil- stæða þjónustu fyrir íslensk fyrirtæki." Kristján bendir einnig á að einhver upp- stokkun sé i vændum í stoðkerfum at- vinnulífsins enda séu þar ýmis verkefhi sem einkageirinn geti hæglega tekið að sér. Bæði Magnús og Kristján eru sam- mála um að mikilvægi þekkingar muni aukast enn meira frá því sem nú er. Orð Karl Marx um að starfsfólkið sé háð þeim sem eigi verksmiðjumar eru nú að rætast með öfugum formerkjum þó. Nú verða það fyrirtækin sem verða háð starfsfólkinu. „Ég er sannfærður að inn- an ekki langs tíma verður hægt að mæla sköpunargáfu í fyrirtækjum þannig að hægt verði að meta hana til verðs í fyrir- tækjum," segir Magnús. Ráðgarður og Gallup hafa nú nýlega tekið upp samstarf í rekstri og munu fyrirtækin flytja í sameiginlegt húsnæði næsta sumar. Fyrirtækin munu þó ekki verða sameinuð heldur munu þau sér- hæfa sig enn meira en þau hafa nú þegar gert. Ráðgarður og Gallup hafa átt i samkeppni á sumum sviðum þjónust- unnar en hafa nú ákveðið að snúa bök- um saman á vaxandi markaði. Bæði fyr- irtækin hafa verið í örum vexti undan- farin ár og búið við góða afkomu. Með þessu samstarfi er stefnt að því að hægt verði að bjóða viðskiptavinunum upp á heildarlausnir í rannsóknum og ráðgjöf. Ráðgarður horfir fram á næstu öld Þórdís Bjamadóttir hefúr verið skrifstofústjóri Ráðgarðs frá upphafi. Hún segir breytingar á rekstrarumhverfí íslenskra fyrirtækja hafa verið ótrúlega miklar á ekki lengri tíma. „Það er skrýtið til þess að hugsa Þórdís Bjarnadóttir að það em ekki nema 12 ár síðan fyrsta faxtækið var tekið í notkun í fýrirtækinu árið 1987. Þá hópuðust allir starfsmenn- imir i kringum þessa undramaskínu og fylgdust með í lotningu þegar fýrsta fax- ið var sent ffá okkur. Nú finnst flestum faxið gamaldags og tölvupósturinn smám saman að taka við hlutverki faxtækisins," segir hún hlæjandi. Þegar Ráðgarður var stofnaður árið 1985 var tölvuvæðing fyrirtækja rétt að byrja. „Það er dálítið skondið að hugsa til þess að í byijun var keypt ein ferðatölva fýrir hópinn og var hún jafn þung og ferðataska full af gijóti. Fljót- lega var þó keypt tölva fyrir alla starfsmenn en það þótti alls ekki sjálf- sagt að allir starfsmenn væm með þessi rándým tæki á borðunum sínum Þórdís segir að þegar samdráttur varð í íslensku efnahagslífi upp úr 1990 þá hafi kostnaðarvitund aukist hjá mörgum íslenskum fyrirtækjum. Þá tóku menn upp skilvirkara eftirlit með útgjöldum og ákveðið vinnuferli var skilgreint varðandi greiðslu reikninga. Stærri fýr- irtæki og ríkisstofnanir vom flest með ákveðið kerfi en það var oft tilviljana- kennt hvemig var staðið að þessu hjá minni fyrirtækjum. „Þá gat maður stundum farið með reikninginn og heij- að út greiðslu samdægurs en það þýðir nú ekki í dag. Þessi breyting gleður mig sem gamla bókhaldsmanneskju en hryggir mig sem innheimtustjóra,“ sagði Þórdís sposk á svip. Þrátt fýrir að miklar breytingar hafi orðið á rekstri íslenskra fýrirtækja und- anfarin 15 ár segist Þórdís alveg eins búast við að næstu 15 ár verði einnig mjög spennandi. Hún segist búast við að fjarvinnsla muni aukast og starfs- menn vinni störfin meira heima hjá sér. Það þýði að höfuðstöðvar fýrirtækja muni breytast og þetta hefðbundna skrifstofuumhverfi, þ.e. skrifborð, stóll, tölva og sími, muni breytast í minni starfsstöðvar þannig að hver og einn komi með sína nettölvu og setjist þar sem laust er pláss. „Það er cinnig trú mín að sveigjanlciki í vinnutíma muni aukast þannig að viðverutimi á vinnu- stað muni minnka. Þá reyni hins vegar á stjómendur að ná upp góðum starfsanda, því mannleg samskipti eru jú forsenda þess að hægt sé að ná upp góð- um kcppnisanda á vinnustað," segir Þór- dís Bjamadóttir hjá Ráðgarði. Akureyrd rskrifslofun n i vex fiskur um hrygg 50 spyrlar starfandi á Akureyri prentiðnaði. Einnig hefur Ráðgarður unnið mikið með opinberum aðilum, meðal annars ráðuneytum, stoðfyrir- tækjum atvinnulífsins og sjúkrahúsum. Kristján Kristjánsson framkvæmda- stjóri segir að netið sé að breyta rekstr- arumhverfi um allan heim. „fslensk fyr- irtæki verða að fylgjast með þessari þróun ef þau ætla ekki að verða undir í samkeppninni." Ráðgarður hefur leitast við að koma með ýmsar nýjungar varðandi þjónustu við viðskiptavini. Þar má nefna gæða- kerfín á sínum tíma og núna Evrópu- ráðgjöf. Ráðgarður var fýrsta fýrirtækið á íslenska markaðinum sem bauð upp á sérhæfða ráðgjöf í slíkum málum. Evr- ópsk samvinnuverkefni eru sífellt að verða umfangsmeiri hjá íslenskum aðil- um og má þar til dæmis benda á að frá því að samningurinn um Evrópska efna- hagssvæðið tók gildi árið 1994 hafa um 200 íslenskir aðilar fengið um 1 /i millj- arð í styrki ffá Evrópu. Kristján segist vera þess fúllviss að alþjóðleg tengsl ís- lenskra fýrirtækja eigi enn effir að aukast þannig að ráðgjafafýrirtækin verði að geta boðið upp á þjónustu á þessu sviði. Kristján segir að þjónusta ráðgjafa- fyrirtækja eins og Ráðgarðs eigi enn eft- ir að aukast á markaðinum. „Umhverfis- mál er liður sem á eftir að vega þyngra i rekstri margra islenskra fyrirtækja á Rafrœnn kúluprentari þótti tœknibylting Ráðgarður festi kaup á rafrænum prentara árið 1985 og þótti hann stórkostleg tæknifram- för. Hann var að sjálfsögðu ekki net- tengdur og þurfti hver og einn að koma með diskettu í prentarann til að fá út- prentun. „Það var óttalegur hávaði í honum og hafði einhver á orði að þetta væri eins og rafræn kúluritvél. Ég man nú ekki hvað hann kostaði en man þó að hann var rándýr," sagði Þórdís með al- vöru gjaldkerasvip. Faxtækið vakti lotningu starfsmanna Viðskiptavinir Ráðgarðs koma úr flestum sviðum íslensks atvinnulífs. Þar má nefna fýrirtæki i samgöngum og ferðaþjónustu, framleiðsluiðnaði, orku- geiranum, sjávarútvegi, fjölmiðlun og Ráðgarður opnaði skrifstofú á Ak- ureyri í fýrra og veitir Jón Birg- ir Guðmundsson henni forstöðu. Helstu verkefni Ráðgarðs á Akureyri eru markaðsráðgjöf, námskeiðahald og ráðningarþjónusta. Jón er menntaður rekstrarfræðingur frá Þýskalandi en starfaði áður á skrif- stofu Ráðgarðs í Reykjavík. Hann á hins vegar ættir að rekja til Ólafsfjarðar og lauk m.a. stúdentsprófi ffá VMA árið 1990. Þegar honum var boðið að taka við rekstrinum á Akureyri þurfti hann ekki að hugsa sig tvisvar um heldur flutti með alla fjölskylduna, enda konan að norðan. Starfseminni hefur vaxið fiskur um hrygg og nú eru 3 fastir starfsmenn á skrifstofunni auk 50 lausráðinna spyrla. Jón Birgir segir að það sé mikilvægt að geta boðið upp á svona starfsemi á landsbyggðinni. „Það er engin launung að sumir viðskiptavinir okkar skipta við okkur 'því við erum staðsettir í fjórð- ungnum. Við höfum hins vegar ekki Ráðgarður er eitt af elstu og stærstu ráðgjafafýrirtækjum landsins. Nú starfa hjá Ráðgarði hátt í 30 manns við fjölbreytt ráð- gjafastörf allt ffá starfsmannaráðgjöf til gæðastjómunar og vottaðra gæðakerfa. Kristján Kristjánsson, framkvæmda- stjóri fýrirtækisins, segir það vera ákveðin forréttindi að hafa fengið að fýlgja hinni miklu breytingu á starfsum- hverfi islenskra fýrirtækja undanfarin 20 ár. Þrátt fýrir að Ráðgarður sé ekki nema rúmlega 15 ára gamalt fýrirtæki hafa orðið gifurlegar breytingar á rekstrar- umhverfi íslenskra fýrirtækja. Að sögn Magnúsar Haraldssonar rekstrarráðgjafa hafa breytingamar einkum orðið á sviði tækninýjunga og kortlagningu vinnu- ferla. „Fyrstu árin unnum við mikið í að tímamæla vinnu og útbúa í ffamhaldi af því afkastahvetjandi launakerfi. Nú er þetta smám saman að þróast í endur- hönnun vinnuferla og í það að gera starfsfólki kleyft að þróa sjálft sína vinnu.“ Magnús segir spennandi tíma framundan í íslensku atvinnulífi. „Við Þau Kristján Kristjánsson, Magnús Haraldsson, Gunnar H. Guðmundsson og Þórdís Bjarnadóttir hafa verið starfandi hjá Ráðgarði frá upphafi. emm alltaf að fá meira og meira af vel menntuðu fólki til starfa og það er af hinu góða. Starfsmenn em að verða sér- hæfðari og samkeppnin um gott starfs- fólk mun aukast. Það mun einnig þýða að fyrirtækin verða að bjóða upp á vel samkeppnishæft vinnuumhverfi, bæði hvað varðar aðstöðu og kjör starfsfólks. Það liggur því ljóst fýrir að þekking starfsfólks verður undirstaða framfara." Búast má við að verkefúaráðningar starfsfólks muni aukast þannig að tryggð við einstök fýrirtæki muni minnka. „Við sjáum þetta t.d. í hugbúnaðargeiranum þar sem menn taka að sér einstök verk- efni í ákveðinn tíma en fara síðan þegar einu verkefninu lýkur. Bilið milli venju- legra starfsmanna og ráðgjafa mun því minnka og það þýðir meiri kröfúr á hendur okkur ráðgjöfum að bjóða upp á þá bestu þekkingu sem fýrirfinnst á markaðinum," segir Magnús. getað beitt okkur sem skyldi utan Akureyrar sökum anna en það stendur nú vonandi til bóta,“ segir Jón Birgir. Hann bætir því við, að fyrirtækið hafi fengið góð viðbrögð við ráðn- ingarþjónustunni og hafa margir haft á orði, hve mikilvægt það sé fyrir atvinnulífið hér fyrir norðan, að hafa einhvem sem er með púlsinn á markaðinum varðandi launamál og annað sem tengist starfsmannamálum. Þegar Ráðgarður og Gallup hófu samstarf í haust var ákveðið að koma upp út- hringimiðstöð fýrir kannanir í tengslum við Akureyrarskrifstofuna. Hún var síð- an tekin i notkun 12. nóvember síðast- liðin og hefúr gengið mjög vel. Verk- efnastaðan er á góðu róli og er stefnan Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, klippir á borðana á nýrri úthringimiðstöð sem Ráðgarður og Gallup opnuðu fyrir norðan um miðjan nóvember. Jón Birgir Guðmundsson, forsvarsmaður skrifstofunnar á Akureyri, fylgist spenntur með. að ráða enn fleiri spyrla eftir áramótin til að sinna öllum þeim verkefnum sem liggja fyrir. Þar að auki er í bígerð að auka töluvert námskeiðahald í þjón- ustu- og gæðastjómun í samstarfi við Gallup. . ■*&***!»*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.