Morgunblaðið - 03.01.2000, Side 97

Morgunblaðið - 03.01.2000, Side 97
1913 2000 MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2000 97 112 SIÐUR B/C/D !2J/ STOFNAÐ 1913 nr.tbl. 77. árg. SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1989 PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS Jóhannes Páll páff II krýpur á kné og kyssir islenska jörð við komuna til Íslands í gær. Mtírgunhlaðið/RAX sem þráir réttlæti og frið - sagði Jóhannes Páll páfí II við komu sína JÓHANNES Páll páfi II sagði við komu sína hingað til lands í gær að íslendingum bæri að halda fast við þau háleitu gildi sem mótað hefðu sögu þeirra sem kristinnar þjóð- ar. „íslendingar hafa því mikið að gefe heimi sem þyrstir í sannleika og vill setja rétt- iaeti, frið og samkennd allra manna í iiásætið/' sagði páfi og kvað heimsbyggðina alla standa frammi íyrir örlagaríkum ákvörðunum. Þetta er í fyrsta skiptí sem trúarléið- togi kaþólskra manna kemur tíl Islands og fyrsta hirðisheimsókn páfa tíl Norður- landa. Hans heiiagleiki mun dve^ja hérá landi í tæpan sólarhring og syngur messu í ðag, sunnudag, við Kristskirkju i Reykjavík áður en hann heldur af landi brott um hádegisbil. Kaldir vindar blésu um Keflavíkurflug- völl er Frónfari, Boeing 727 þota Flug- éiða, lenti þar klukkan 12.48 í gærdag en tingað kom Jóhannes Páll páfi. frá Tromsö i Noregi, þar sem hann söng messu í gær- rnorgun. Fiugvélin var skreytt fánum Páfa- gatðs og fslands. Skömmu síðar gekk páfi niður landganginn, kraup á kné og kyssti íslenska jörð. Steingrímur Hermannsson for- ssetisráðherra, Jón Baldvin Hannibalssori utanríkisráðherra , Halldór Ásgrímsson tórirjumálaráðherra, biskup íslands, hr. Pét- ur Sigurgeirsson, og hr. A.lfred Jolson, bisk- nþ kaþólskra hér á landi, tóku, ásamt fleir- um, á móti páfa og buðu hann velkominn til Islands. Með páfa í för er um 30 manna fylgdarlið auk um 50 blaðamanna en alls inunu um 100 erlendir blaðamenn fylgjast með heimsókninni. Steingrfmur Hermannsson flutti því næst ávarp og sagði baráttu páfa fyrir friði og bættum lífslqörum hafa vakið aðdáun íslend- inga. „Við styðjum heilshugar baráttu yðar gegn fátækt, hungrí og ofbeldi, og óskum yður alls velfarnaðar í útbreiðslu hins kristna orðs." í ávarpi stnu lagði Jóhannes Páll páfi einkum áherslu á sögu kristinnar trúar á íslandi, menningararfleifð þjóðarinnar og nauðsyn þess að allir kristnir menn hlýddu boði Guðs um sættir og samlyndi. „Verum verkfærí í höndum Guðs sem vill sætta oss," sagði páfi og kvað íslendinga hafa mikið fram að færa til þjóða heims sem þráða réttlæti og samkennd allra manna og kvenna. Lokaorð sín mælti páfi á íslensku ér hann sagði „Guð blessi ykkur öll." Um 250 manns fylgdust með athöfninni utan girðingar en böm úr kaþólska söfnuðin- um í Reykjavík fögnuðu páfa og héldu á lofti fánum Páfagarðs, íslands og Póllands. Hans heilagleiki. snart enni bamanna og mælti til þeirra blessunarorð áður en hann heilsaði sendimönnum erlendra ríkja hér á landi. Að móttökuathöfninni lokínni hélt bflalest páfa til Bessastaða til fundar við frú Vigdísi Finnbogadóttur, forseta íslands. Forsetinn ræddi einslega við páfa í um stundarfjórðung en Jón Baldvin Hannibalsson átti fund með Cassaroíi kardínála, sem gengur páfa næst að völdum innan veggja Páfagarðs. Frá Bessastöðum hélt páfi ásamt fylgdar- liði til Reylcjavíkur til fundar við um 500 manns úr kaþólska söfnuðinum. Hr. Alfred Jolson biskup kaþólskra bauð páfa velkominn en hann mun gista í bústað biskups að Landakoti. Um klukkan 17.40 hófst samkirlquleg guðsþjónusta á Þingvöllum þar sem. biskup' Islands, hr. Pétur Sigurgeirsson, og Jóhann- es Páll páfi fluttu báðir predikun. Guðs- þjónustan fór fram á Efri Völlum en þangað var gengið niður í gegnum Almannagjá. Páfí snæddi kvöldverð í biskupsbústaðnum að Landakoti en klukkan hálf nfu f dag, sunnudag, syngur páfi messu við Landakots- kirkju. Messan 'stendur f tæpa þijá klukku-. tíma og fer fram á latínu, ensku og íslensku. Messunni lýkur með altarisgöngu og bæn og blessun páfa. Eftir messuna heldur páfi til Keflavfkurflugvallar en næsti viðkomu- staður hans er höfuðborg Finnlands, Hels- inki. Þaðan heldur páfi á þriðjudag til Dan- merkuren Norðurlandaförinni lýkur í Svíþjóð næsta laugardag. Sjá einnig fréttir um íslandsferð Jóhannesar Páls páfa II á blað- siðum 2, 12, 13, 14, 15, 20 og 36.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.