Morgunblaðið - 03.01.2000, Qupperneq 119

Morgunblaðið - 03.01.2000, Qupperneq 119
1913 ptargpmiMrilr 2000 MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2000 119 Almenningur á að eiga og reka stórfyrirtækin [Hugleiðingar um almenningshlutafélög eftir EYJÓLF KONRÁÐ JÓNSSON 19 59 Grein þessi birtist í síðasta hefti tímaritsins Stefnis og þykir Morgun- blaðinu rétt að endurprenta hana vegna rangfærslna Þjóðviljans í gær. A Sambandsþingi 1957 gerðu ungir Sjálfstæðismenn samþykktir um stofnun opinna hlutafélaga og almennan verðbréfamarkað. Lands- fundur Sjálfstæðisflokksins á liðriu vori staðfesti síðan þetta stefnu- skrárákvæði yngri mannanna sem stefnu Sjálfstæðisflokksins. En ótrúlega lítið hefur samt sem áður verið ritað um þetta merka mál. í eftirfarandi hugleiðingum verður leitazt við að gera því nokk- ur skil, ef það mætti verða til þess, að einhverjir íhuguðu það frekar. En hvað er þá átt við með al- menningshlutafélagi, og hvað er al- mennur verðbréfamarkaður? I fá- um orðum mætti segja að almenn- ingshlutafélag væri félagsskapur stofnaður í atvinnuskyni með þátt- töku sérhvers, sem leggja vildi fram fé til að eignast hlut í félaginu í von um hagnað. Og hinn almenni verð- bréfamarkaður hefði síðan því hlut- verki að gegna að annast kaup og sölu hlutabréfanna og skrá verð þeirra frá degi til dags eftir fram- boði og eftirspum, rekstrarafkomu fyrirtækisins, hagnaðarvoninni. Á þann hátt gætu menn skipt á bréf- um sínum fyrir önnur, selt þau, ef þeir þyrftu á fé að halda til eigin nota og svo framvegis. Rétt er að staldra hér við og játa, að ekkert er því til fyrirstöðu í dag að stofna og reka opin hlutafélög, enda þekkja menn það, að slík félög hafa verið stofnuð með almennu hlutafjárútboði. Á sama hátt mætti svo segja, að hlutabréf í slíkum fé- lögum væri heimilt að selja hverj- um, sem hafa vildi og til þess þyrfti engan verðbréfamarkað. Gallinn er bara sá, að skattalög eru með þeim hætti, að naumast er nokkrum manni ætlandi að leggja fé sitt í slíkt félag, nema þá af öðrum hvötum en hagnaðarvon. Þannig er það fyrst og fremst skattalöggjöfin, sem breyta þarf í þeim tilgangi að greiða fyrir stofnun almennings- hlutafélaga og gera þátttöku í þeim arðvænlega, þó að hlutafélagalög- gjöfin sé einnig gölluð og þarfnist endurbóta í sama skyni. Gildi verðbréfamarkaðarins ætti svo að verða ljóst af því, að hann skráir verð bréfanna eins nærri sannvirði og komizt verður og tryggir þannig, að hinn almenni hluthafi sé ekki hlunnfarinn, þótt allir eigendur hljóti að sjálfsögðu að taka ófyrirsjáanlegu tapi á sama hátt og þeir njóta hagnaðarins. Jafnframt gæti verðbréfamarkaður- inn svo sinnt öðrum mikilvægum hlutverkum, t.d. sölu annarra verð- bréfa, útgáfu veðskuldabréfa, sem hann ábyrgðist og gengið gætu kaupum og sölum á sama hátt og ríkisskuldabréf, o.s.frv. Hagkvæmur rekstur Á þessum vettvangi ætti ekki að þurfa að fara mörgum orðum um það, að einkafyrirtæki séu betur rekin en ríkis- eða bæjarfyrirtæki. Á hinn bóginn kynnu menn að ætla, að almenningshlutafélögin væru að því leyti millistig hins venjulega einkarekstrar og opinbers rekstrar, að fjöldi hluthafanna væri svo mikill og hagsmunir hvers einstaks svo litlir, að engir hefðu nægilega hvöt til að veita stjómendum nauðsyn- legt aðhald með þátttöku í kosning- um innan félagsins og heilbrigðri gagnrýni á fundum þess. Mundi þannig sæta þeirra ágalla, sem hvað mest ber á hjá stærri samvinnufé- lögum. Þessi hætta á þó ekki að vera raunveruleg og ber þar margt til. í fyrsta lagi felst mikið aðhald í hinni daglegu verðskráningu hlutabréf- anna og birtingu reikninga, sem endurskoðaðir ættu að vera af full- trúum verðbréfamarkaðarins, og nákvæmum skýrslum um rekstur- inn. Eftir þessu taka ekki einungis hluthafar, heldur líka þeir, sem í leit eru að góðum stjómendum annarra fyrirtækja. I annan stað em þeir fjölmargii-, sem leggja mundu það á sig að mæta á aðalfundi eða senda sitt atkvæði til að kjósa nýja stjóm- endur, ef illa væri með fjármuni þeirra farið, þótt litlir væru, enda eiga menn þar ekkert undir velvild stjórnendanna, heldur einungis efnahag fyrirtækisins. En loks er svo líklegt, að allmargir hluthafar ættu verulega hluti í félaginu, svo að þá skipti máli hver ársarðurinn yrði. Er raunar fremur ástæða til að óttast að í einstökum félögum, ► QieÖíieQt ifijtt M Yfirbreiðslurnar frá Sófalist hafa gefið mörgum sófanum og stólnum nýtt og fallegt útlit d liðnu dri ogþökkum frdbœrar móttökur. Við fógnum nýju dri með enn meira úrvali af efhum og sem fýrr Idnum við yfirbreiðslurnar heim til að mdta. Einnig púðaver og úrval af skemmtilegri gjafavöru. S ó f a li s t Laugavegi 92 sími 551 7111. Verið ávalt velkomin. ■P nelfang: faat&l ccm Mfföte. fyaibl. ccMt '7Ztíðu* alþfóðleqt, •fcfóléreytt óg ske.MMtUc.0t náM í AjésHtifttia St tísku’foóÝÍun ^k*ánlng stenbn* tffil*. ~öó*i>nn hefist 11. /^anúa*. n.k. ó*t pú klá* tyf+L* nsestn Stb? Síiití 588 7575 Bifreiðastj órar Hafið bílabænina í bílnum og orð hennar hugföst þegar þig akið. Drottinn Guö, veit mér vernd þina, og lát mig minnast ábyrgðar minnar er ég ek þessari bifreiö. í Jesú nafni. Amen. Fæst í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, Jötu, Hátúni 2, Reykjavík, Hljómveri og Shellstöðinni v/Hörgárbraut, Akureyri, Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri. Verð kr. 200. Orð dagsins, Akureyri FRÁ Sálar- rannsoknar- félagi íslands Miðlarnir og huglæknornir Bjorni Kristjóns- son, Guðrún Hjörleifsdóttir, Hofsteinn Guð- björnsson, Kristín Korlsdóttir, Lóro Holla Snæ- fells, Morío Sigurðordóttir, Þórunn Muggý Guðmundsdóttir og Skúli Lórentzson starfo hjó féloginu og bjóðo upp ó einkutimo. Friðbjörg Óskorsdóttir leiðir og heldur uton um bæno- og þróunorhópu. Upplýsingor, bókonir og tekið ó móti fyrir- bænum í símu 551 8130 frú kl. 9-15 ollu virko dugo. Eftir það eru veittor upplýsingor og hægt er oð skiljo eftir skiloboð ó simsvoro félogsins. Við viljum vekja athygli ó oð hægt er að senda okkur tölvupóst með fyrirspurnum og fyrirbænum. Póstfongið er: srfi@isholf.is. Við viljum þukko félögum fyrir tryggð sino og öðrum sem boft hofo somskipti við félogið um leið og við óskum þeim og öðrum landsmönn- um blessunor og heillo ó nýrri öld SRFÍ. Guðlaugur A. Macinússon, l/i'Pif. K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.