Morgunblaðið - 03.01.2000, Síða 120

Morgunblaðið - 03.01.2000, Síða 120
120 MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2000 1913 2000 sem ekki væru mjög stór, kynnu til- töluiega fáir menn að reyna að ná óhóflegum ítökum með því að kaupa upp hlutabréf, og þarf að sjálfsögðu að íhuga, hvemig bezt verði gengið frá löggjöf að þessu leyti á sama hátt og brýn nauðsyn er á setningu löggjafar gegn einokunarhringum. Að öllu samanlögðu virðist því mega fullyrða, að almennings- hlutafélögum mundi engu síður verða vel stjórnað en þeim einka- fyrirtækjum, sem við nú þekkjum. Fullyrðing þessi byggist auðvitað fyrst og fremst á því, að sama drif- fjöður knýr fram góða stjóm al- menningshlutafélaga og annarra fyrirtækja í einkarekstri, þ.e.a.s. hagnaðarvonin. Þátttaka almennings Þegar við höfum nú slegið því föstu, að almenningshlutafélög muni skila þjóðarbúinu meiri af- köstum en ríkis- eða bæjarrekin fyrirtæki, þá er ekki úr vegi að víkja frekar að spumingunni: „safnast ekki hlutabréfin fljótlega í hendur hinna efnaðri, svo að þegar fram í sækir verði ekki um nein almenn- ingshlutafélög að ræða?“ Síðar verður vildð að því, hvemig hægt sé að tryggja, að félögin verði við stofnun eign mikils fjölda manna. Vísast hér til þess, en hins vegar skal nú á það bent, að enda þótt allmargir Islendingar eigi veralegar eignir fram yfir það, sem almennt er, þá gætu þeir ekki keypt stóra hluti í hinum almennu hlutafé- lögum án þess að selja þessar eignir sínar. Þær kæmust þá á annarra hendur og auður þeirra ríku ykist ekkert. Hitt er svo auðvitað mál, að almenningshlutafélögin koma tU með að ganga misjafnlega eins og önnur fyrirtæki, svo að þeir, sem eiga veralega hluti í einu þeirra, hagnast meir en þeir, sem lagt hafa fé í annað. Þannig verður að sjálf- sögðu enn tekju- og eignamismun- ur, þó að ekld verði séð, að hann ætti að aukast. En þjóðfélagið hefur það í hendi sér að jafna þann mun, sem verður á tekjum einstakling- anna, þó að ekki verði hér lagt tU, að það verði gert með aðferðum á borð við hinn svonefnda stóreigna- skatt. Aðferðimar tU að jafna tekjur og eignir eftir því sem heUbrigt get- ur talizt era svo margvíslegar, að jafnvel ráðherra Aiþýðuflokksins leggur tU að afnema tekju- og eignaskatt, því að aðrar leiðir séu áhrifaríkari í þessu efni. - Rétt er að undirstrika það, að ekkert er athugavert við, að al- menningshlutafélög hagnist vera- lega, og er hugsunin ekki sú að rík- isvaldið eigi að ganga langt í að jafna tekjur félaganna sjálfra. Óhóf- leg ríkisafskipti era auðvitað jafn óæskUeg af almenningshlutafélög- um og öðram fyrirtækjum, enda eiga lögmál hins frjálsa markaðar einmitt að beina fjármagninu að hinum arðvænlegasta atvinnu- rekstri. Hins vegar getur ríkið að vissu marki jafnað tekjur einstak- linganna, jafnt þær, sem þeir fá sem Lýðveldis- hátíðin 1944 19 4 4 9 Ríkisstjórnin á Lógbergi við lýóveldisstofnunina, frá vinstri: Björn Þórðarson, forsætisráðherra, Vilhjálmur Þór, Einar Arnórsson og Bjöm Ólafsson. í ræðustóli er Gísli Sveinsson, forseti Alþingis. Lengst til hægri, með regnhlíf, er Sveinn Björnsson,sem á Þingvöllum var kjörinn fyrsti forseti lýðveldisins. Mikill mannfjöldi safnaðist saman á Þingvöll- um 17. júní 1944þrátt fyrir slæmt veður, en rigningarofsi var þar þegar Alþingi lýsti yfir endurheimt hins föma frelsis og að lokid væri nærri 800 ára áþján. Danmörk var enn her- setin þegar þetta var, heimsstyrjöldin geisaði enn með þeim ógnum og óvissu sem henni fylgdu. Þegar forseti Sameinaðs þings lýsti yfir stofnun lýðveldisins höfðu skeyti ekki borist frá Danmörku, en síðar um daginn barst hins vegar vinsamlegt símskeyti frá Kristjáni konungi með árnaðaróskum til íslensku þjóðarinnar. Bjöm Þórðarson forsæt- isráðherra las upp kveðju konungs í heyranda hljóði fyrir mannfjöldann, sem svaraði með miklum fagnaðarlátum og ferföldu húrrahrópi. Morgunblaðið/Jón Sen arð úr almenningshlutafélögum og aðrar tekjur. Formaður S.U.S., Geir Hall- grímsson hefur bent á það, að sósí- alistar hafi á sínum tíma talið það glópsku eða þá borgaralegt áróð- ursbragð, þegar Sjálfstæðisflokkur- inn hóf baráttu sína fyrir því, að sérhver fjölskylda gæti eignazt eig- in íbúð. f dag nálgumst við þetta mark þó óðum. Alveg á sama hátt munu vinstri-sinnar halda því fram, að almenningur geti aldrei orðið þátttakendur í atvinnurekstrinum á þann veg, sem hin nýja stefna Sjálf- stæðisflokksins gerir ráð fyrir. En auðvitað er þetta hin mesta firra, því að menn geta byrjað með smá- upphæðum, en síðan aukið við sig eftir því sem þeim vex fiskur um hrygg. Leysa þjóðnýtinguna af hólmi Starfræksla almenningshlutafé- laga í eiginlegri merkingu þess orðs ætti því ekki að vera miklum örðug- leikum háð. Og stofnun þeirra nú þegar væri líka býsna auðveld. Verður hér á eftir bent á þær leiðir, sem hægt væri að fara hið allra fyrsta. En áður er rétt að vekja at- hygli á þeirri staðhæfingu þjóðnýt- ingarpostula að stórfyrirtæki geti hér ekki verið í einkaeign, vegna þess að engir einstaklingar hafi nægilegt íjármagn til rekstrarins. Jafnvel þótt um venjulegt einka- fyrirtæki væri að ræða og fjármagn það, sem einstaklingamir legðu fram, væri tiltölulega lítill hluti heildarkostnaðarins þá hafa stjóm- málamenn átt rétt tÚ að rázka með sparifé þjóðarinnar í illa reknum fyrirtælqum. Miklu fremur eiga bankamir að hafa vald til að beina þvi til arðvænlegra fyrirtækja at- orkumanna, sem hafa dug og vit til að hagnýta það til aukinnar hag- sældar þjóðarheildarinnar. Og þeg- ar um er að ræða almenn hlutafé- lög, er enn meiri ástæða til, að borg- ararnir sjálfir hafi yfirráð sparifjár- ins. En auk þess á að fá slíkum al- menningsfyrirtækjum það Iánsfé sem hægt er að fá erlendis, þó að stjómmálamönnum finnist sjálfsagt súrt í broti að geta ekki bent á allt það, sem þeir hafa gert til uppbygg- ingar eins og árátta er orðin hér- lendis. I þessu sambandi má einnig á það benda, að full ástæða er til að ætla, að starfræksla almenningshlutafé- laga muni mjög auka spamað, því að margir munu nokkuð til leggja til að eignast hluti í félögunum, sem ekki hafa trú á almennri sparifjár- myndun. Ætti sá spamaður að geta orðið grandvöllur að nýjum stór- rekstri, sem ekki ylli verðbólgu þar eð sá spamaður kæmi á undan og samhliða framkvæmdunum. Þótt í Landsfundarályktun Sjálf- stæðisflokksins segi ekki hvaða at- vinnufyrirtæki eigi að vera í formi almenningshlutafélaga, þá virðist liggja beint við að það séu ekki ein- göngu stórfyririæki framtíðarinnar, þar sem þegar í stað mætti hrynda þessum hugsjónum í framkvæmd. Þannig virðist mjög koma til athug- unar, að t.d. Sementsverksmiðjan og Aburðarverksmiðjan, Skipaút- gerðin, Landssmiðjan og fleiri rikis- fyriræki yrðu falin almenningi til stjómar á þann veg, að hagkvæmis- sjónarmið ein réðu stjóm þeirra, en engir pólitískir duttlungar. A sama hátt gæti Reykjavíkurbær riðið á vaðið með því að afhenda bæjarbú- um t.d. Bæjarútgerðina og Strætis- vagnana. Og þetta er ofureinfalt mál. Ríki og bær gætu ósköp hæglega tryggt fjárhagsgrandvöll þessara fyrir- tækja, stofnað um þau almennings- hlutafélög og afhent landsmönnum hlutabréfin endurgjaldslaust, eða við mjög lágu verði, t.d. öllum, sem í sveit búa bréf í Aburðarverksmiðj- unni o.s.frv. Þannig mætti t.d. hugsa sér, að Reyk j avíkurbær gengist fyrir stofnun almennings- hlutafélags um Bæjarútgerðina, tryggði fjárhag hennar, en losnaði jafnframt við frekari fjárútlát. Síð- an væri hlutafé ákveðið 61/2-7 millj- ónir kr. og sérhveijum bæjarbúa sent heim eitt 100 króna hlutabréf. Viðskipti með þessi bréf mundu þegar í stað hefjast. Sumir mundu ekki kæra sig um nein bréf og seldu þau, en aðrir mundu aðeins vilja eiga bréf í einu fyrirtæki o.s.frv. Auðvitað væri ekki nauðsynlegt að fara þannig að. Alveg eins mætti hugsa sér, að öllum væri í ákveðinn tíma heimilt að kaupa aðeins eitt bréf á nafnverði, en síðan væra bréf þeirra sem ekki hefðu neytt réttar sins, seld hverjum sem hafa vildi, þó að þá mætti einnig takmarka kaup hvers einstaks eða láta verðbréfa- markaðinn annast skráningu verðs- ins, sem þegar mundi hækka, ef eft- irspum yrði mikil. Á sama grand- velli mætti gjaman í dæmi því, sem nefnt var hér að framan um Bæjar- útgerðina, auka hlutaféð til kaupa á nýjum togurum og öðram atvinnu- tækjum. Erfiðleikamir era þannig ekki ýkjamiklir við að fara inn á þessa braut, sem vafalaust mundi verða til þess að stórauka afköst atvinnufyr- irtækjanna og auðvelda uppbygg- ingu stóriðju, sem er hið brýnasta hagsmunamál Islendinga. Lýðræðlnu hætta búln En þrátt frir allt, er það þó ekki hin hreinefnahagslega hlið málsins, sem er mikilvægust. Menn kunna að telja það bölsýni, en mér er nær að halda að sjálfu lýðræðinu sé hætt hér á landi, ef áfram stefnir sem horfir um þróun efnahagsmála. Hið vestræna lýð- ræði hefur nefnilega staðið og þró- azt vegna þess að það hefur dreift valdinu milli þjóðfélagsþegnanna og stofnana samfélagsins, en varazt of mikla samþjöppun þess hjá hand- höfum ríkisvaldsins, og ókunnugt er mér um, að nokkurt ríki, sem frjálst geti talizt, hafi gengið braut ríkis- rekstrar og opinberra afskipta við- líka eins langt og ísland. Verður þá að játast, að jafnvel lýðræðis-sósí- Starfsfólk Hraunhamars * óskar landsmönnum öllum farsældar á nýrri öld * F A S T r I Við kunnum að meta eignina þína! SIIVM r.'/o /r»fl() Ljóðið um þekkinguna eftlr INDRIÐA G. ÞORSTEINSSON 1974 Húndróútúrhnykli Geigvæn var þjóðin bandprjón og bar hann að er þyrptist á kvöldin nær, bók sem reyndist þarvorumargirfrægir um afturgöngur og drauga. í einum hópi. Laut fram í gráðið Umþettavarlesið og pfrði á hvert prentað blað ogþuliðívikurtvær og prjónninn hvassi uns þruskið í prjóninum leiddi mitt starandi auga. líktist helst neyðarópi. Uns huga minn íyliti En þrátt fyrir óttann rðdd hennar rökkurgeig, kennist hver stafur og strik. svorömmvarnauðin I stríði dagsins er menn urðu bljúgir að jmla, þekking á lesningu nærist, þegar mórar og skottur þótt í rökkvaðar gáttir við túnfótinn tóku sveig safnistsveimurogryk í tunglskinsreisu að sama skapi á húðinni af Þorgeirsbola. og meira af bókunum lærist. I_____________________________________I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.