Morgunblaðið - 11.02.2000, Page 41

Morgunblaðið - 11.02.2000, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2000 41 LISTIR Islendingar á mynd- listarsýningu í Orebro ÞESSA dagana stendur yfir mynd- listarsýning í borginni Örebro í Sví- þjóð á verkum tveggja listakvenna sem báðar tengjast Akureyri. Önnur er sænska listakonan Kerstin Jofjell sem dvaldist á Akureyri um skeið síðasta sumar og hin er myndhöggv- arinn Sólveig Baldursdóttir frá Ak- ureyri. Kerstin sýnir verk máluð á Akur- eyri og önnur sem hún hefur málað eftir að hún kom heim. Mörg verkin bera sterkan svip íslenskrar náttúru, bæði hvað varðar liti og form. Högg- myndir Sólveigar eru unnar í ljósan marmara og komið fyrir á veggjum umhverfis sandflöt. í salnum heyrist stöðugur ámiður. Allt myndar þetta sterka heild sem auðveldlega leiðir hugann að íslenskri náttúru og kyrrð öræfanna. Við opnun sýningarinnar síðastlið- inn laugardag var margt manna, þar á meðal Islendingar sem eru búsettir í Örebro og víðar í Svíþjóð. Meðal þeirra var leikkonan María Áma- dóttir, en hún leikur í verkinu Þrjár systur eftir Anton Tsjekhov, sem Héraðsleikhúsið í Örebro sýnir und- ir leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Undanfarin ár hafa fleiri mynd- listarsýningar íslenskra listamanna verið í Örebro. Tryggvi Þór Aðal- steinsson, sem starfar við fræðslu- og menningarmál í borginni, sagði við opnun sýningarinnar að nú væri Margir Islendingar komu á opnun sýningar Sólveigar Baldursdóttur í Orebro. Frá vinstri: Tryggvi Þór Aðalsteinsson framkvæmdastjóri, María Árnadóttir leikkona, Páll Sólnes myndlistarmaður, Sólveig Bald- ursdóttir myndhöggvari og Kjartan Ragnarsson leikstjóri. Myndir barna í útrýmingarbúðum TEIKNING Alice Guttmaova sem sést hér að ofan er meðal þeirra 90 teikninga sem eru til sýnis í Moravian-háskólanum í Betlehem þessa dagana. Myndirnar voru teiknaðar af börnum í fangabúðum nasista í Theresienstadt í Tékkóslavakíu. Börnin teiknuðu þar þúsundir mynda á laun undir umsjón lista- mannsins Friedl Dicker-Brandeis, sem ásamt þeim var þar í haldi. tímabært að endurgjalda þessar heimsóknir og efna til samsýningar listamanna frá Örebro. Nefndi hann Listasumar á Akureyri sem kjörinn vettvang slíkrar sýningar. Sýningar Kerstinar og Sólveigar standa til 23. febrúar. Við opnun sýninga Kerstinar Jofjell og Sólveigar Baldursdóttur í Örebro kom margft fólk, svo margt að varla sá í verkin! , V V 'újy okkískautai Reimaði Stærðir 37-4 Ven Áður kr. Q£S Nú kr. 6.53 Hokkískautar: Listskautar: Vinil Hvítin 28-44. Svartin 33-46 Stærðir 28-36 fí Áður kr.AtPOT . ■ * * NúKr. 2.941. Stærðir 37-46 Áður kr. ASS3 < Nú kr. 3.282 Listskautar: Leður Hvítin Stærðir 31-41 Verð: Áður kr.£Æ4T Nú kr. 4.374. Svartir: Stærðir 36-45 i^cÁður kr. J6r474 Nú kr. 4.532 Barnaskautar (Smelluskautar) |» Stærðir 29-36 Verð: JK&fc Áður kr. 3i669 PSaífe- Nú kr. 2.792 Skeifunni 11, sími 588 9890

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.