Morgunblaðið - 11.02.2000, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 11.02.2000, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2000 41 LISTIR Islendingar á mynd- listarsýningu í Orebro ÞESSA dagana stendur yfir mynd- listarsýning í borginni Örebro í Sví- þjóð á verkum tveggja listakvenna sem báðar tengjast Akureyri. Önnur er sænska listakonan Kerstin Jofjell sem dvaldist á Akureyri um skeið síðasta sumar og hin er myndhöggv- arinn Sólveig Baldursdóttir frá Ak- ureyri. Kerstin sýnir verk máluð á Akur- eyri og önnur sem hún hefur málað eftir að hún kom heim. Mörg verkin bera sterkan svip íslenskrar náttúru, bæði hvað varðar liti og form. Högg- myndir Sólveigar eru unnar í ljósan marmara og komið fyrir á veggjum umhverfis sandflöt. í salnum heyrist stöðugur ámiður. Allt myndar þetta sterka heild sem auðveldlega leiðir hugann að íslenskri náttúru og kyrrð öræfanna. Við opnun sýningarinnar síðastlið- inn laugardag var margt manna, þar á meðal Islendingar sem eru búsettir í Örebro og víðar í Svíþjóð. Meðal þeirra var leikkonan María Áma- dóttir, en hún leikur í verkinu Þrjár systur eftir Anton Tsjekhov, sem Héraðsleikhúsið í Örebro sýnir und- ir leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Undanfarin ár hafa fleiri mynd- listarsýningar íslenskra listamanna verið í Örebro. Tryggvi Þór Aðal- steinsson, sem starfar við fræðslu- og menningarmál í borginni, sagði við opnun sýningarinnar að nú væri Margir Islendingar komu á opnun sýningar Sólveigar Baldursdóttur í Orebro. Frá vinstri: Tryggvi Þór Aðalsteinsson framkvæmdastjóri, María Árnadóttir leikkona, Páll Sólnes myndlistarmaður, Sólveig Bald- ursdóttir myndhöggvari og Kjartan Ragnarsson leikstjóri. Myndir barna í útrýmingarbúðum TEIKNING Alice Guttmaova sem sést hér að ofan er meðal þeirra 90 teikninga sem eru til sýnis í Moravian-háskólanum í Betlehem þessa dagana. Myndirnar voru teiknaðar af börnum í fangabúðum nasista í Theresienstadt í Tékkóslavakíu. Börnin teiknuðu þar þúsundir mynda á laun undir umsjón lista- mannsins Friedl Dicker-Brandeis, sem ásamt þeim var þar í haldi. tímabært að endurgjalda þessar heimsóknir og efna til samsýningar listamanna frá Örebro. Nefndi hann Listasumar á Akureyri sem kjörinn vettvang slíkrar sýningar. Sýningar Kerstinar og Sólveigar standa til 23. febrúar. Við opnun sýninga Kerstinar Jofjell og Sólveigar Baldursdóttur í Örebro kom margft fólk, svo margt að varla sá í verkin! , V V 'újy okkískautai Reimaði Stærðir 37-4 Ven Áður kr. Q£S Nú kr. 6.53 Hokkískautar: Listskautar: Vinil Hvítin 28-44. Svartin 33-46 Stærðir 28-36 fí Áður kr.AtPOT . ■ * * NúKr. 2.941. Stærðir 37-46 Áður kr. ASS3 < Nú kr. 3.282 Listskautar: Leður Hvítin Stærðir 31-41 Verð: Áður kr.£Æ4T Nú kr. 4.374. Svartir: Stærðir 36-45 i^cÁður kr. J6r474 Nú kr. 4.532 Barnaskautar (Smelluskautar) |» Stærðir 29-36 Verð: JK&fc Áður kr. 3i669 PSaífe- Nú kr. 2.792 Skeifunni 11, sími 588 9890
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.