Morgunblaðið - 18.03.2000, Page 65

Morgunblaðið - 18.03.2000, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG Arnað heilla Q A ára afmæli. Áttatíu O ára verður mánudag- inn 20. mars Júlíus S. Júlíus- son, leigubflstjóri, Þinghóls- braut 10, Kópavogi. Eiginkona hans er Karólína Þórormsdóttir. Þau hjónin taka á móti ættingjum og vinum í Hreyfflssalnum í dag, sunnudag, á milli kl. 16 og 19. HA ÁRA afmæli. Sjötug 4 V/ verður mánudaginn 20. mars Anna Margrét Þorvaldsdóttir, Hjallabraut 33, Hafnarfirði. Hún og eig- inmaður hennar Kristján M. Þ. Jóhannesson, taka á móti ættingjum og vinum á heim- ili sínu sunnudaginn 19. mars frá kl. 15-18. f* ÁRA afmæli. Sextug- DU ur verður mánudag- inn 20. mars Ólafur Jón Magnússon, verkamaður, Hjallavegi 26, Reykjavík. BRIDS iluisjón Riiðinundiir l'áll Arnarson FYRST er að sjá hætt- una, síðan að bregðast við henni. Lesandinn er í suður, sagnhafí í fjórum spöðum: Norður gefur; NS á hættu. Norður A 2 v 9764 ♦ ÁKD + Á10765 Suður A ÁKG1063 v 82 ♦ G1076 + 2 Vestur Nordur Austur Suður 1 lauf Pass 1 spaði 1 grand* Pass Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass •15-1? HP. Vestur tekur tvo fyrstu slagina á AK í hjarta og spilar síðan drottning- unni, sem þú trompar. Hvernig viltu svo spila? Spilin falla vel saman og það lítur út fyrir að vörnin eigi aðeins heimt- ingu á einum slag til við- bótar - á trompdrottning- una. En ekki er ólíklegt að vestur sé með fjórlit í spaða og ef hann á líka hæsta hjarta er stórhætta á styttingi. Það er að segja, hættan felst í því að eingangra tígulgosann heima. Með þetta í huga er best að afblokkera tíg- ulinn strax: Norður A 2 V 9764 ♦ ÁKD * Á10765 Vestur Austur a 1J984 A 75 * AKD10 v G53 * 84 ♦ 9532 * KD9 * G843 Suður A ÁKG1063 v 82 ♦ G1076 + 2 SKAK llmsjón llelgi Áns Grótarsson Hvítur á leik. ÞESSI staða kom upp á opna alþjóðlega Deloitte & Touche-mótinu sem haldið var á Jersey-eyju fyrir skömmu. Hvítt hefur Frakkinn Olivier Heur- tebize (2200) gegn enska stórmeistaranum Aaron Summerscale (2430). 37. Hxg7! Dxh5 Eftir 37...Kxg7 38.Hgl+ Kh8 39. Dxh6 er svartur mát. 38. Hh7+ Kg8 39.Hgl+ Dg5 Annars verður svartur mát eftir 39...KÍ8 40.Hh8 40. fxg5 h5 41.g6 og svartur gafst upp. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót og fleira lesendum sín- um að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt i síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík COSPER Hvar ertu vinan? Ég gleymdi gleraugunum mínum. UOÐABROT Sæludalur Þögul nóttin þreytir aldrei þá, sem unnast, þá er á svo margt að minnast, mest er sælan þó að finnast. Eilíf sæla er mér hver þinn andardráttur og ýmist þungur, ýmist léttur ástarkoss á varir réttur. Þú tekur ÁK í tígli, spilar svo spaða þrisvar og hendir tíguldrottning- unni eins og hverjum öðr- um bláhundi. Þá er leiðin greið fyrir G10 í tígli þeg- ar þú hefur trompað næsta slag og tekið síð- asta tromp vesturs. Hvítum, mjúkum, heitum, fögrum handleggjunum vil ég heldur vafinn þínum. vera en hjá guði mínum. Guð að sök mér gefur ei sem góðum manni, unun þó ég fremsta finni í faðminum á dóttur sinni. Páii Ólafsson. STJORNUSPA eftir Fraiiccs Drake FISKAR Aafmælisbarn dagsins: Þú ert vel til forystu fallinn; átt auðvelt með að ná eyrum annarra ogfá þá til að hiíta forystu þinni. Hrútur (21. mars -.19. aprfl) Brostu framan í heiminn og heimurinn mun brosa framan í þig. Láttu aðra vita af því, hvað þér þykir vænt um þá. Lítil stroka gerir kraftaverk. Naut (20. apríl - 20. maí) I þeirri valdabaráttu sem geysar í kringum þig skaltu taka em minnstan þátt. Bezt væri að draga sig alveg í hlé, því svona barátta sldlar engu. Tvíburar t (21. maí - 20. júní) n-n Það er ekkert nema jákvætt um það að segja, þegar menn hafa sitt á hreinu. Mundu bara að orða hlutina þannig, að engin hætta sé á misskiln- ingi. Krabbi (21. júní-22. júlí) Þú hefur lagt hart að þér og nú er komið að verklokum og uppskeruhátíðinni. Gerðu þér glaðan dag en mundu að á morgun bíður þín nýtt verk- efni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er margt sem hugurinn girnist, en lífið leyfir ekki. Hugsaðu frekar um að bæta þinn hlut, en að sökkva þér ofan í sorgir út af kringum- stæðunum. Meyja ** (23. ágúst - 22. sept.) (VíL Það vantar eitthvað í þá gátu, sem þú ert að glíma við. Farðu vel yfir stöðuna og þá finnurðu hvað vantar. Þar með er lykillinn að lausninni kominn. (23. sept. - 22. október) m Hvað er langt síðan þið fjöl- skyldan hafið hitzt og gert ykkur glaðan dag saman? Það væri upplagt að nota helgina til þess að hittast og spjalla. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Það verða einhverjir erfið- leikar á vegin þínum í dag. En láttu þá ekki koma þér úr skorðum. Þú þarft bara að eyða svolitlum tíma í að leysa Þ+______________________ Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ak) Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla. Ekki láta þér bregða, þótt margt sé öðru vísi í návigi, en þú hugðir. Hugsaðu um það eitt að njóta. Steingeit (22. des. -19. janúar) Viðskipti geta verið varasöm, þegar ekkert tillit er tekið til aðstæðna. Eitthvað slíkt færðu í hausinn aftur. Dragðu lærdóm af mistökunum. Vatnsberi (20. jan.r -18. febr.) wavt Samvinna er það sem þarf til þess að klára verkið í tíma. Brjóttu odd af oflæti þínu og hleyptu öðrum að svo hægt sé að standa við samninginn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Mi" Gefðu gaum að heilsu þinni og leitaðu þér tafarlaust hjálpar, ef ástæða er til. Það getur hefnt sín illilega að horfa fram hjá hlutunum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LAUGARDAGUR 18. MARS 2000 65 Vor- og sumarvaran komin _Kjólar, dragtir, buxnadragtir m/pilsi, toppar, frotté-inniskór Hverfisgötu 50 O Sími 551 5222 Drops prjónablöðin komin aftur Yfir 20 litir í pelsgarni fró Garnstudio Amerísk krosssaumsblöð í úrvali SSS2SSSa3SSSSS3^SSS3SS2SSSSSSSSSSS2GSSS3SSS8SSSSSSSSSSSSSSSSSSS82SSeSSSSS8SSSSSa ( fyf JrzJ Antik er fjárfesting * Antik er lífsstíH Til fermingargjafa Skrifborð - Skatthol - Kommóður Fvrir fermingarveislurnar Gömul dönsk postulíns-stell Opið mán.-fös. frá kl. 12-18, lau. kl. 11-17 og sun. kl. 13-17. Grensásvegi 14 ♦ sími 568 6076 Raðgreiðsiur Antik til sölu Frisenborgar-Royal matarstell ca 60 stk. Kristalsskál 26x16x10, árt. 1930. Kristalsveggljós 2 stk., árt. 1960. Málverk Jón Jónsson, árt. 1964, „Snæfell", 110x83. Gullhálskeðja, vigt 52,2 gr. Gullhringur, á litla fingur, m. steini (Jens), vigt 8,5 gr. Fimmföld hvít perlufesti m. rúbínsteini í lás (Ciro). Flandgerð selskapstaska (pallíettur París, árt. 1950) o.fl. Áhugasamir leggi inn nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl., merkt; „T — 9378“, fyrir 25. mars. Að gera erfitt hjónaband gott og gott hjónaband betra Námskeiö fyrir hjón og sambýlisfólk um samskipti, tjáskipti og tilfinningar veröur haldið föstudaginn 31. mars til sunnudagsins 2. apríl 2000 í kórkjallara Hallgrímskirkju. Nánari upplýsingar í síma 553 8800. Stefdn Jóhannsson, MA, jjölskyldurdðgjafi Taktu mér eins og ég er, svo ég geti lært hvað ég get orðið 10 ára afmælistónleikar Drengjakórs Laugarneskirkju Einsöngvarar: Þóra Einarsdóttir, sópran, Jónas Guðmundsson, tenór, og félagar úr kórnurn. Tónleikarnir verða haldnir í Langholtskirkju laugardaginn 18. mars kl. 15.00. Miðasala við innganginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.