Morgunblaðið - 04.04.2000, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 04.04.2000, Qupperneq 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM O 1 I. () N I) () N PÖNTUNARSÍMI 565 3900 OPIÐ KL. 9.00 TIL 22.00 maGC3F=IQLJDin T-sett aðeins 650 kr. —A.LCTAF E/TTHVAO /JÝT7 Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Kiss-meðlimir voru málaðir og í miklum ham. Kiss klikka ekki HLJÓMSVEITIN Kiss kom sá og sigraði á veitingastaðnum Hard Rock Café sxðastliðið fimmtudags- kvöld. Þeir Ace, Gene, Peter og Paul mættu í glansgöllunum á svið og var mikill hamagangur í öskjunni. Rokkarar á öllum aldri mættu til að hlýða á goðin sem voru næstum því jafnsannfærandi og um hina upprunalegu Kiss rokksveit væri að ræða. Þetta var sjötta hljómsveitin sem kom fram á tönleikaröðinni Sítrónu sem haldin er á Hard Rock Café á hverju fimmtudags- kvöldi. Falleg fermingargjöf lífstíðareign SWAROVSKI Mikið úrval af hinum heimsþekktu SWAROVSKI skartgripum Sílfurkristalskrossinn Krs i5il0,= m KRISTALL Kringlunni - Faxafeni m y SÍÍBSW SpW ■f J t ■Hh 1 ABHmc ~ ’ * Íf ' 1 \y £ I \ MYNDASAGA VIKUNNAR Fimm mín- útna vísinda- skáldsögur V. ... Planetary: All Over The World And Other Stories eftir Warren Ellis. Teiknari er John Cassaday. Sam- ansafn af fyrstu sex blöðunum x' þessari seríu sem kemur xit mánað- arlega frá WiIdStorm Productions, DC Comics. Fæst í myndasögu- versluninni Nexus IV. Höfundurinn Warren Ellis er ís- lenskum mjmdasöguáhugamönnum vel kunnur. Hann hefur tvisvar heimsótt okkur og meðal annars haldið fyrirlestra í Háskóla íslands um myndasögur og mikilvægi þeirra í bókmenntasögunni. Hann er einn baráttumanna fyrir því að fá umheiminn til að viðurkenna formið sem almenna bókmennta- grein og er ófeiminn við að löðr- unga starfsbræður sína innan geir- ans með hnúajárnsorðalagi sínu. Hann er einn af þessum nauðsyn- legu kjaftforu ólátabelgjum sem krefjast breytinga með því að berja nægilega fast í borðið til að fætur þess gefi eftir með tilheyrandi há- vaða. Hann er þekktastur sem höfund- ur „Transmetropolitan" sem er sería sem fjallar um blaðamann í framtíðarborg sem berst fyrir því að koma sannleikanum til skila á eins ókurteisan máta og hann mögulega getur. Nýjasta bók Ellis er sú fyrsta af fjórum um ráðgátu fornleifafræð- inganna í „Planetary“-hópnum. Það er skýr stefna Ellis með þessari seríu að endurvekja hinn gamla sögustíl myndasagnanna, þegar eitt blað sagði eina sögu. í öllum sögunum flettir hópurinn ofan af ævintýralegum leyndardómum í þeim tilgangi að safna upplýsingum um hið dulda og yfirnáttúrulega. í hópnum eru þrjár persónur auk hins dularfulla fjórða meðlims sem við fáum aldrei að sjá. Aðalpersóna blaðanna er einnig nýjasti meðlim- urinn, Elijah Snow, sem er jafn- Elijah Snow útskýrir fyrir and- stæðingi sínum af hverju hann sé ekki í góðu skapi. gamall öldinni þegar sagan hefst árið 1999. Hann er eins kaldur og nafnið gefur til kynna og býr yfir undraverðum krafti sem gerir hon- um kleift að frysta allt efni í um- hverfi sínu með hugsuninni einni. Með honum er ein sjálfstæðasta kona seinni ára, klædd í níðþröng- an leðursamfesting og minnir helst á bifhjóladrottningar kvikmynd- anna, og gæti líklegast varpað flóð- hesti yfir Miklagljúfur. Þriðji með- limurinn er svarti sauðurinn í hópnum og verður að teljast plást- ur í pylsuendanum enda er hann ein hallærislegasta persóna sem birst hefur í myndasögu síðan Howard The Duck kom fram á sjónarsviðið. Hann heitir The Drummer og er gruggrokkari í anda Nirvana sem gengur um vopnaður trommukjuðum sem hann notar til að berja upplýsingar út úr vélbúnaði. Sögurnar eru allar mjög skemmtilegar og víkka út hug- myndaflöt lesandans auk þess sem beitt skopskyn höfundarins særir eflaust blygðunarkennd þeirra sem eru ennþá að lesa Tinnabækurnar. Birgir Örn Steinarsson CELLULAR LIPO-SCULPTING SYSTEME Framar öllu kremi... Fremur en andlitslyfting... Framar öllu sem þú hefur áður séð. Vertu velkomin Hygea • Laugavegi 23 • Kringlunni Galleri FSrðun • Hafnarg. 25, Keflavík Agnes snyrtistofa • Listhúsinu Laugardal Snyrtistofan Mandý • Laugavegi 15 Snyrtistofa Jónu • Hamraborg 10, Kóp. Þú sérð mun eftir 30 daga!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.