Morgunblaðið - 03.06.2000, Side 5

Morgunblaðið - 03.06.2000, Side 5
 ffll • . ■-’rí.í . r i*'- -',,***''"** ' íftf - ' -i /i» ííalÍÍSSsÍIÍtSllSÍSifeSiií '’v VBsfatáio&si' IBÍS Sumarið er komið! SPRON býdur alla fjölskylduna velkomna á Esjudaginn. Hægt er að fara yfir Esjuna, upp í hlíðar Esjunnar, skoda dýralífið, gróðurinn eða fara í fjöruna, allt eftir áhuga hvers og eins. V'* NANOQ* Ferðafélag Islands wm> (n enrímeslig ÍÉÉi Nði SIIIÍUS Skógraektarfélag Reykjavíkur sunnudaginn 4. júní Hinn árlegi Esjudagur verður sunnudaginn 4. júnf frá kl. 11.00 -16.00. Mæting á bílaplanið við Mógilsá. Fjölskyldan kemur saman, fer í gönguferðir, tekur þátt í happdrætti, fær orkuskot, nytsama gjöf og stundar skemmtilega útivist. Gönguleiðir Boðið verður upp á gönguleiðir við allra hæfi með leiðsögumönnum. Einnig getur fólk valið sínar eigin gönguleiðir og notið aðstoðar meðlima í Hjálparsveit skáta sem verða í fjallinu frá kl. 11.00 - 16.00. Kl. 11.00 1. Yfir Esjuna. Gengið upp Esjuna sunnanvert og niöur að norðanverðu. Þátttakendur verða sóttir í lok ferðar. Kl. 13.00 2. Upp Esjuna. Hefðbundin Esjuganga upp á Þverfellshorn. 3. Niður í fjöru. Gengið í fjöruna fyrir neðan Esjuna. 4. Skógurinn og blómin. Góð ferð fyrir minnstu þátt- takendurna þar sem skógurinn er skoðaður. Viðurkenningar Allir sem taka þátt f Esjudeginum fá viðurkenningarskjal. Happdrætti Allir sem taka þátt í Esjudeginum verða sjálfkrafa með í happdrætti þar sem á meðal vinninga eru ferðavinningar, útivistarvörur frá Nanoq og fleira. Hundraðasti hver þátttakandi fær vinning sem er afhentur á staðnum. Orkan Leppin, Nói Síríus og emmessís sjá til þess að allir hafi næga orku fyrir þær gönguleiðir sem eru valdar. Allir velkomnir í skemmtilega útivist! spron B SPARISJÚÐUR REYKJAV SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR 0B HÁGRENNIS r WWVIf«S sfOrt. ss

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.