Morgunblaðið - 03.06.2000, Side 7

Morgunblaðið - 03.06.2000, Side 7
Búnaðarbankinn styrkir meðferðarheimilið Árvelli .Mannslíf verða seint metin til fjár. Ungmenni sem ánetjast fíkniefnum eru í mikilli lífshættu og því er allt til vinnandi að styöja þau út úr vítahringnum. Meöferðarúrræðin hérlendis eru hins vegar fá og oftar en ekki eru þau starfrækt á grundvelli óeigingjarnra hugsjóna þeirra sem vilja leggja á sig mikla vinnu til að hjálpa öörum. Meðferðarheimili Götusmiðjunnar er nú tveggja ára og hefur starfsemi þess veriö flutt að Árvöllum á Kjalarnesi þar sem pláss er fýrir 20 skjólstæöinga á aldrinum 15-20 ára. Rekstur á hverju plássi kostar 2.500.000 kr. á ári. c.öfusmjÐiAri Búnaöarbanki Islands styður starfsemi þessa heimilis meö því að fjárfesta í einu plássi. Barnaverndarstofa leggur til fjár- magn í 10 rými og þvi eru eftir 9 pláss sem þarf aö fjármagna. Búnaöarbankinn hvetur stöndug fýrirtæki til þess að taka þátt i þessu átaki til hjálpar íslenskum ungmennum í vanda. nýtur samfélagsþegn minni kostnaöur ríkisins færri brostnar fjölskyldur minni eftirspurn eftir fikniefnum færri sjálfsmorð færri afbrot Avöxtunin veröur ekki metin til fjár. (f) BÚNAÐARBANKINN Traustur banki í 70 ár Styrktaraöilar Árvallo fó aö gjöfvcrkiö Dögun cftir listakonuna Brynju Baldursdóttur. Þaö ersœng og koddisteypt i brons og ofan ó er postulinsegg. VerkiO er tákn um umhyggju og nýtt en brothœtt lif.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.