Morgunblaðið - 03.06.2000, Qupperneq 23
HÁTÍÐ -2000
á Sjómannadegi
Hafnarfirði
sunnudaginn 4. júní í Kaplakrika
kl. 20:00 Kirkjuleg sveifla
Tónleikar í Kaplakrika. Flytjendur eru í fremstu röð íslenskra
tónlistarmanna.
Stjómandi: Magnús Kjartansson. Meðal þeirra sem fram koma em:
Rut Reginalds, Bjami Ara, Þórir Baldursson, Finnbogi Kjartansson,
Jónas Þórir, Páll Rósinkrans, Jóhanna Linnet, Karlakórinn Þrestir og
Léttsveitin-Gospelsystur ásamt Prófastskómum.
Enginn aðgangseyrir !
Aðrir dagskrárliðir á Sjómaimadaginn:
kl. 8:00 Fánar dregnir að húni.
kl. 11:00 Blómsveigur lagður að minnisvarða um horfna sjómenn
fyrir framan Víðistaðakirkju.
kl. 12:00 Bænalundur vígður í skógræktarreit á Húshöfða.
kl. 19:00 Sjómannahóf á Hótel Sögu, Súlnasal.
Kæru Hafnfirðingar , Laugardagurinn 3. júní:
I tilefni þúsund ára kristni á íslandi stendur Kjalarnessprófastsdæmi kl. 14:00 Bamasigling.
ásamt bæjarstjórn Hafnarfjarðar fyrir hátíð í Kaplakrika á morgun. kl. 15:00 Kappróður o.fl. við Óseyrarbryggju.
Hátíðina ber upp á Sjómannadaginn og því er hún haldin í samvinnu kl. 22:00 Kænuball, hljómsveitin Jón Forseti leikur.
við „Sjómannadaginn í Hafnarfirði“.
Mætum öll á fjölbreytta fjölskylduhátíð !!
Kaplakriki:
kl. 13:00 - Hátíðardagskráin hefst
• Listflug.
• Tónlist í umsjón Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.
• Sýning á vinnu grunnskólabama í tilefni 1000 ára kristni.
• Skátar standa heiðursvörð. Kallkór o.fl. o.fl.
kl. 14:00 - Hátíðarávörp
• Setning: Form. Kristnihátíðamefndar, Sigurjón Pétursson.
• Valgerður Sigurðardóttir, forseti bæjarstjómar býður gesti velkomna
til hátíðarinnar.
• Ávarp: Halldór Blöndal, forseti Alþingis.
• Karlakórinn Þrestir og Kór Öldutúnsskóla syngja.
• Kynnar: Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason.
kl. 14:30 - Hátíðarguðsþjónusta
• Upphafsorð: sr. Gunnar Kristjánsson, prófastur,
sem þjónar fyrir altari ásamt prestum í Hafnarfirði.
• Predikun: Herra Karl Sigurbjömsson biskup.
• Ungir dansarar túlka guðspjall dagsins.
• Hátíðarkór Kjalamessprófastsdæmis ásamt hljómsveit.
• Kvennakór Hafnarfjarðar.
• Leikskólaböm syngja.
• Sr. Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup lýsir blessun.
Tónlistarstjóri: Jónas Þórir
• Heiðrun aldraðra sjómanna.
Kveðjur og þakkir til sjómanna:
Sjávarútvegsráðherra, Ámi Mathiesen
kl. 15:45 - Boðið í kirkjukaffí !
• Með kirkjukaffinu verður boðið upp á 2000 manna tertu, sem bökuð er af
Kökumeistaranum. Svaladrykkir í boði Vífilfells.
• Verðlaunaafhending, kórsöngur og harmonikkuleikur.
E.BACKMAN auglýsingastofa