Morgunblaðið - 03.06.2000, Page 27

Morgunblaðið - 03.06.2000, Page 27
f Glæsileg opnunarhátíð Arctic Trucks Nýf glæsileg verslun og sýningarsalur að Nýbýlavegi 2 Arctic Trucks* er nýtt fyrirtæki á íslandi með víðtæka reynslu og þekkingu á öllu því sem snýr að íhlutum og breytingum á bílum í þeim tilgangi að auka getu þeirra og möguleika við ólíkar aðstæður. Arctic Trucks hefur verið starfandi í Noregi í um tvö ár. Dubai *Áöur Toyota-aukahlutir Opið laugardag kl. 10-17, sunnudag kl. 13-17. ARCTIC TRUCKS, Nýbýlavegi 2, Kópavogi Áhugaverðar nýjungar - aukin geta Við kynnum nýju Pro Comp-dekkjalínuna. Einstaklega mjúk og hljóðlát dekk fyrir 16" felgur í stærðunum 33" og 35". Einnig nýjar kastaragrindur, fjöðrunarkerfi o.fl. Komdu, sjáðu og ... • Saga jeppanna á íslandi - í máli og myndum • Myndbandssýning frá ferð íslenskra jeppa á Suðurskautið og þvert yfir Grænlandsjökul • Kynning á starfsemi Arctic Trucks í Noregi • Kynning á Cintamani-fatnaði • Play Station og blöðrur fyrir börnin • Veitingar Fullur salur af breyttum bílum Land Cruiser 70 - fimm manna ofurjeppi - fjórar mismunandi útfærslur. Fullur salur af öðrum breyttum bílum. h AUK k911-49 sia.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.