Morgunblaðið - 03.06.2000, Síða 63
MOKGirNHI.ADID
LAUGARDAGUR 3. JÚNI 2Ö00 ^
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
Kórstjórn í FSu
Laus ertil umsóknar staða kórstjóra við Kór
FSu. Um er að ræða hálft starf. Um laun fer
skv. kjarasamningum Kennarasambands
íslands og fjármálaráðherra fyrir hönd rík-
issjóðs. Ekki er nauðsynlegt að sækja um á
sérstökum umsóknareyðublöðum. Nánari upp-
lýsingar veita skólameistari og aðstoðarskóla-
meistari, sími 482 2111. Umsóknir, ásamt upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf, berist
skólameistara eigi síðar en 19. júní 2000.
Skólameistari.
Veitingasala
Landsmót hestamanna verður haldið í Víðidal
í Reykjavík 4.-9. júlí 2000. Auglýst er eftir aðil-
um, sem hafa áhuga á að taka að sér veitinga-
rekstur á landsmótinu.
Útboðslýsingu er hægt að fá á skrifstofu
Landssambands hestamannafélaga, íþrótta-
miðstöðinni í Laugardal, eða fá hana senda
með því að hringja í síma 487 5028.
Landsmót 2000.
Vörubílstjjórar
Okkur vantarvanan vörubílstjóra til starfa aust-
ur á Jökuldal strax. Mikili vinna framundan.
Upplýsingar í símum 852 5434 og 565 3140.
Klæðning ehf.
Kranamaður óskast
Kranamann vantartil loðnu- og síldarlöndunar
strax. Upplýsingar í síma: 894 7303 eftir kl. 19
á kvöldin.
FUNOIR/ MAIMNFAGMAÐUR
^ Byggðastofnun
Ársfundur Byggðastofnunar
Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn
að Hótel KEÁ á Akureyri miðvikudaginn 7. júní.
Fundurinn hefst kl. 10:30 og áætluð fundarlok
eru kl. 16:30.
Dagskrá fundarins verður sem hér segir:
• Setningarræða formanns stjórnar Byggða-
stofnunar.
• Ávarp iðnaðarráðherra.
• Ársreikningur Byggðastofnunar.
• Byggða- og atvinnuþróunarstarf á lands-
byggðinni.
• Verkefni Byggðastofnunar - kynning.
Erindi:
— Skipulag atvinnuþróunar og byggðamála í Noregi
— Hugieiðingar um nýsköpun á landsbyggðinni séð
með augum áhættufjárfesta
— Atvinnurekstur kvenna - íslenskur veruleiki í alþjóð-
legu samhengi
— Auður í krafti kvenna.
Fundarstjóri verður Sigurður Jóhannesson,
aðalfulltrúi kaupfélagsstjóra KEA.
Vinsamlegasttilkynnið þátttöku í síma
455 6290 milli kl. 9 og 12.
Laugardagskaffi Samfylk-
ingarinnar í Reykjavík
Samfylkingin í Reykjavík heldur laugardags-
kaffi í dag kl. 11 á Sólon íslandus. Málshefjandi
er Björn Guðbrandur Jónsson sem ræðir um
sjálfbæra þróun. Allir velkomnir.
Stjórnin.
TILKYNNIIMGAR
----------------------------------------------------------------------N
Plöntun sumarblóma
hjá kirkjugörðunum
Á næstu dögum og vikum hefst árleg plöntun sumarblóma í Fossvogskirkju-
garði, Gufuneskirkjugarði og Suðurgötukirkjugarði. Þrjár mismunandi leiðir eru
mögulegar fyrir aðstandendur við plöntun sumarblóma á leiði:
* Þeir geta keypt blómin og plantað þeim sjálfir.
* Þeir geta snúið sér til garðyrkjuverktaka, sem vinnur verkið.
* Þeir geta óskað eftir því að garðyrkjudeild kirkjugarðanna sjái um verkið.
Ef þið viljið að kirkjugarðarnir sjái um blómin, hafið þá samband við skrifstofuna
í Fossvogskirkjugarði í síma 551 8166 eða Gufuneskirkjugarði í síma 587 3325.
Garðyrkjudeild.
v______________________________________________________________________-
TIL 5ÖLU
Timburhús til sölu
Tilboð óskast í 75 m2 timburhús til flutnings.
Húsið er staðsett á Keldnaholti og selst í núver-
andi ástandi. Grófjafna skal lóð eftirflutning.
Tilboðum skal skilað fyrir 9. júní 2000 til skrif-
stofu Rannsóknastofnana atvinnuveganna,
Nóatúni 17, sími 511 3300, sem veitir jafnframt
allar nánari upplýsingar. Áskilinn er rétturtil
að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Útboð á gagnalínum
fyrir víðnet dómsmálaráðuneytisins.
Fyrir hönd dómsmálaráðuneytisins óskar
Skráningarstofan hf. eftirtilboðum í leigu á
gagnalínum til að tengja sýslumannsembættin
og fleiri embætti við tölvumiðstöð dómsmála-
ráðuneytisins. Útboðsgögn verða afhent hjá
Skráningarstofunni hf., Borgartúni 30, 105
Reykjavík, frá og með 2. júní. Tilboðum skal
skila á sama stað fyrir kl. 14.00 23. júní.
Þá verða þau opnuð og lesin að viðstöddum
fulltrúum bjóðenda.
KENMSLA
Söðlasmíðanám
Boðið er upp á kennslu í sérgreinum söðla-
smíði við Fjölbrautaskóla Suðurlands næsta
vetur. Nemendur þurfa að hafa reynslu af hest-
um og hestamennsku.
Innritun stendur yfir og lýkur henni föstudag-
inn 9. júní. Nánari upplýsingar eru veittar í
síma 482 2111 eða á skrifstofu skólans.
Skólameistari.
Viðskiptanetið — til sölu
Til sölu er úr þb. Jöfurs h.f. kr. 8.000.000,-
inneign hjá Viðskiptanetinu h.f.
Uppl. gefur Skúli E. Sigurz, s: 581 1140.
NAUÐUNGARSALA
ÝMISLEGT
Lagerútsala
Laugardaginn 3. júní 2000 rýmum við fyrir
nýjum vörum og höldum lagerútsölu í
Vatnagördum 26,104 Rvík, frá kl. 12—15
síðdegis.
Selt verður meðal annars: Veiðarfæri: Stangir,
hjól, spúnar, spúnabox, flugubox, nælur, öngl-
ar, önglar til hnýtinga, ódýrar vöðlur og stígvél
og margt fleira til lax- og silungsveiða. Einnig
sjóstangir. Heimilisvörur: Einnota gúmmí-
hanskar, gúmmíhanskar, mjög sterkir,
uppþvottaburstar, plastherðatré, drullusokkar,
fægiskóflur, servíettur, plasthnífapör, borðdúk-
ar, vínkælar, kaffibrúsar,nestistöskur m. hita-
brúsa, vogir, grillgrindur, grillgafflar og
margt fleira fyrir heimilið. Leikföng: í fjöl-
breyttu úrvali, dúkkur, litabækur, pússluspil,
Disney-lest, hjólaskautarfyrir3—6 ára, bílar
í úrvali, boltar. Raftæki: Nokkur Moulinex
og Krups raftæki á heildsölu- og kostnaðar-
verði, s.s. kaffivélar, rafm.hnífar, katlar, tvöf.
kaffivélar, rafm.tannburstar, og nokkursýnis-
horn af raftækjum á hagstæðu verði. Einnig
nokkrar rakvélar. Geymsluskáparfyrir mynd-
bönd og geisladiska og geisladiskastandar á
hagstæðu verði. Hleðslubatterí og nokkur batt-
erí fyrir litla peninga. Ódýrir verkfærakassar,
útvarp og myndavél o.fl.
Mikið af sýnishornum af ýmsum vörum.
Allar vörur eru með miklum afslætti.
Nú er lag — komið og gerið góð kaup.
Við tökum Euro- og Visa-kredit- og
debet-kort.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Flúðabakki 1, 0105, Blönduósi, þingl. eig. Félag eldri borgara í A-Flúna-
vatnssýslu, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 8. júní
2000 kl. 09.30.
Flúðabakki 1,0106, Blönduósi, þingl. eig. Kristín Halldórsdóttir og
Gestur Pálsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn
8. júní 2000 kl. 10.30.
Flúðabakki 1, 0108, Blönduósi, þingl. eig. Félag eldri borgara í A-Húna-
vatnssýslu, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 8. júní
2000 kl. 10.00.
Gilsbakki 4, Laugarbakka, þingl. eig. Hjörleifur K. Júlíusson, gerðar-
beiðandi Húnaþing vestra, fimmtudaginn 8. júní 2000 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
Blönduósi 30. maí 2000.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins i Aðalstræti
12, Bolungarvik, sem hár segir á eftirfarandi eignum í Bolung-
arvik miðvikudaginn 7. júni 2000 kl. 15.00:
Grundarhóll 3, þingl. eig. Ólafur Ingvi Óiafsson, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður.
Hólsvegur 6, þingl. eig. Gunnar Sigurðsson og Hlédís S. Hálfdánar-
dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður.
Sjávarbraut 9, þingl. eig. Möttull ehf., gerðarbeiðendur sýslumaður-
inn í Bolungavík og Sparisjóður Bolungarvíkur.
Vitastigur 8, þingl. eig. Rúnar Þór Þórðarson, gerðarbeiðendur íbúða-
lánasjóður og sýslumaðurinn i Bolungarvík.
Þjóðólfsvegur 16, íbúð 0302, þingl. eig. Halldór Björgvinsson og
Möttull ehf„ gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn
Bolungarvik.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
29. maí 2000.
Jónas Guðmundsson.