Morgunblaðið - 03.06.2000, Side 69

Morgunblaðið - 03.06.2000, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 69 < - UMRÆÐAN UM HELGINA Palomino yinsælasta fellihýsið L\á íslandi já ‘PW*wl Palomino yearling óttuðust fyrir £ram. Þvert á móti virðist flutningurinn oft hafa blásið nýju lífi í stofnan- ir sem virtust sofnaðar svefninum langa eða að öll orkan fór í annað en það sem stofnuninni var ætlað að takast á við. Nægir að nefna þróun- ardeild Byggðastofnun- ar og Landmælingar ís- lands sem dæmi um þetta. Ungt fólk hefur komið til starfa við þessar stofnanir, oft beint úr löngu og ströngu námi erlendis, fólk sem gat ekki hugsað sér að flytj- ast til Reykjavíkur en vildi gjarnan reyna krafta sína í hreinna, rólegra og fjölskylduvænna umhverfi. Ég efst ekki um að sú mun einnig verða raunin með Jafnréttis- stöfnun. Hún mun ugglaust reyna nýjar leiðir til þess að ná fram jafnrétti kynj- anna. Því miður benda allar þær kannanir sem gerðar hafa verið á launum, eignum og valdastöðu kvenna og karla til þess að enn sé langt í land með það að jafnrétti náist og mun hin nýja stofnun lík- lega hafa meira en nóg að gera. Starfsmönnum Jafnréttisráðs óska ég velgengni við að finna sér nýtt starf við sitt hæfí og vona að starfsmissirinn hafi ekki langvar- Dóra Stefánsdóttir andi neikvæð áhrif á andlega líðan þeirra. Jafnframt vil ég minna bæði þá og aðra á að orðræða sú sem frá þeim hefur komið er síst til þess fall- in að snúa við þeirri neikvæðu byggðaþróun sem ég held að flestir séu sammála um að hafi átt sér stað á liðnum áratugum. Að láta eins og allt landið ofan Elliðaáa séu slíkur hundsnárarass að þar geti ekkert gott þrifist er engum til framdráttar, síst þeim sem slíkt mæla. Það er skiljanlegt að menn vilji upphefja eigið mikilvægi og gildi þess starfs sem þeir eru að vinna. En gamla máltækið um að sífellt komi maður í manns stað er enn í fullu gildi og eins og segir í ljóðinu „kirkjugarðar heimsins geyma ómissandi fólk.“ Höfundurinn er framkvæmdastjóri Markaðsráðs Suðausturlands á Höfn. Jafnréttið útlægt gert? AUMINGJA fólkið á skrifstofu Jafnréttisráðs. Búið er að segja því öllu upp störfum og leggja á vinnu- staðinn niður. Reyndar stendur til að setja á laggirnar nýja stofnun sem fást á við að bæta jafnrétti kynjanna en hún á að vera úti á landi. Og í við- tölum við starfsfólk Jafnréttisráðs í fjölmiðlum undanfama daga kom glögglega í ljós að þetta jafngilti því að þessi nýja stofnun yrði í Timbúk- tú eða Efri-Volta. Enginn af starfs- sem símaþjónusta er til fyrirmynd- ar, tölvur á hverju skrifborði tengd- ar við hið mikla Net, hægt er að kom- ast á milli landshluta á um klukkutíma flesta daga ársins og íbúamir búa yfir fjölbreyttri reynslu og menntun til þess að takast á við nýjar aðstæður. Sem betur fer hefur komið í ljós með þær fáu stofnanir sem þegar em fluttar að reynslan af flutningunum hefur ekki verið eins slæm og menn Jafnréttisstofnun mun ugglaust reyna nýjar leiðir, segir Ddra Stefánsdóttir, til þess að ná fram jafnrétti kynjanna. mönnunum sex getur hugsað sér að flytja út fyrir Elliðaárnar og munu þeir því fara að leita sér að annarri vinnu. Eins og það sé ekki nógu slæmt kom þó fram í máli þeirra að enn skelfilegri tíðindi væra í uppsigl- ingu. Með flutningnum út á land var nefnilega „hætta á að málaflokkur- inn einangraðist" og að „samskipti við valdastofnanir yrðu erfiðari." Þá kom fram í útvarpsviðtali við einn af þeim sem nú era að missa vinnuna að fræðsla um jafnrétti kæmist í hina mestu hættu og mátti jafnvel skilja af orðum hennar að unga kynslóðin myndi aldrei framar vita neitt um jafnrétti kynjanna. Þetta var rétt eins og flytja ætti málaflokkinn á eyðieyju án síma, að starfsmenn ráðsins hafi fram að þessu setið lung- ann úr deginum á hnjám ráðamanna og eins og allir skólar landsins væra í göngufæri við skrifstofu Jafnréttis- ráðs og kennslu yrði ekki komið í kring nema starfsmenn þess önnuð- ust hana í eigin persónu. Auðvitað er slæmt að missa vinn- una og líklega enn verra ef vinnu- staðurinn sem maður var viss um að væri öraggur um alla eilífð er allt í einu lagður niður. Og auðvitað geta verið ýmsar ástæður til þess að fólk vill ekki flytja á milli staða. Formað- ur karlanefndar Jafnréttisráðs sagð- ist til dæmis ekki vilja láta eigin frama ráða því hvert heil fimm manna fjölskylda flytti. En að láta eins og framtíð jafnréttis kypjanna hafi verið komin í hina mestu hættu finnst mér full langt gengið. Margoft er búið að samþykkja bæði á þingi og í ríkisstjórn að stofn- anir skuli fluttar, eftir því sem unnt reynist, frá höfuðborgarsvæðinu og út á landi. Búið er að flytja nokkrar og aðrar hafa komið til umræðu. En í hvert sinn er eins og reka eigi rýting í bak þeirra sem við málefnið hafa unnið fram að flutningi og þeir þyrp- ast í fjölmiðla og keppast við að lýsa því yfir að nú sé illt í efni, málaflokk- urinn verði héðan í frá afskiptur, ein- angraður, fjarri valdastofnunum og starfsmenn hans í hálfgerðri útlegð. Og þetta á landi sem er ekki stærra en margar stórborgir úti í heimi, þar Palomino colt P a 1 o m i n o A í \ "" SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJARSLÓÐ 7 107 REYKJAVÍK Sími 511 2203 OP IÐY Laugardag kl. 11 -16 Sunnudag kl. 13-16 828 200 398 600 HVERJUM VAGNI FYLGÍR: Hitamiristöö níéö rnfecfetillt Ratgeytnqt)0,x ojg. tenging Loítlúga 240 volta stiamiititeyti! ýgiqdekk testing liettq. L’yövotii líafrnqgiis yatnsdqetg EMunathellut iniuýúti Kceliboxl3 volfeq kei ti 10,1. Gaskútui hettq Neíhjót Slokk'vátceki Oyggibgassk ynjatL Borð Gluggatjöld Delux-ttöppur Fjolskyldan saman 319 800 Flutningur 1.688.800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.