Morgunblaðið - 03.06.2000, Side 74
74 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000
MESSUR
MORGUNBLAÐIÐ
Selfosskirkja.
Morgunblaðið/Ómar
Guðspjall dagsins:
Þegar huggarinn
kemur.
(Jdh. 15.)
ÁSPRESTAKALL: ÁSKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11:00. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson.
HRAFNISTA: Guðsþjónusta kl.
13:30. Árni Bergur Sigurþjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guösþjónusta
kl. 11:00. Organisti Guðni Þ. Guð-
mundsson. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Sjómannadagsguðs-
þjónusta kl. 11:00. Biskup íslands,
hr. Karl Sigurbjörnsson, prédikar og
minnist drukknaðra sjómanna. Sr.
• Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir al-
tari. Sjómenn lesa ritningarorö.
Ólöf Kolbrún Haröardóttir, óperu-
söngkona, syngur einsöng. Organ-
leikari Marteinn H. Frióriksson,
sem stjórnar söng Dómkórsins.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón-
usta kl. 10:15. Organisti Kjartan
Sigurjónsson. Sr. Gylfi Jónsson.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl.
11:00. Altarisganga. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur. Organisti Árni
Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhanns-
son.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11:00. Sögustund fyrir börnin. Þátt-
takendur í Norrænu barnakóramóti
syngja I messunni. Sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00.
Sr. María Ágústsdóttir.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00.
Organisti Douglas A. Brotchie. Sr.
Tómas Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11. Sjó-
mannadagurinn. Þóra Einarsdóttir,
sópransöngkona og Björn Jónsson,
tenór, syngja. Prestur Jón Helgi Þór-
arinsson. Organisti Jón Stefáns-
son. Kaffisopi eftir messu.
_ LAUGARNESKIRKJA: Fermingar-
" messa kl. 11:00. Kór Laugarnes-
kirkju syngur. Organisti Gunnar
Gunnarsson. Sr. Bjarni Karlsson.
NESKIRKJA: Guösþjónusta kl.
11:00. Organisti Reynir Jónasson.
Sr. Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11:00. Organisti Sigrún Steing-
rímsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Sjó-
mannaguösþjónusta kl. 11. Organ-
isti Kári Þormar. Allir hjartanlega
velkomnir. Hjörtur Magni Jóhanns-
son.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11 árdegis á sjómannadaginn.
Fríkirkjan í
Reykjavík
I
Guðsþjónustan
á sjómannadag
kl. 11.00
Organisti:
Kári Þormar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Beðið fyrir sjómönnum. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Sigurjón
Árni Eyjólfsson. Organisti: Daníel
Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Fermingar-
messa kl. 11 á sjómannadaginn.
Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson.
Organisti: Kjartan Sigurjónsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs
þjónusta kl. 20.30. Ath. breyttan
tíma. Prestur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Organisti. Lenka Mát-
éová. Guösþjónustur í júní-júií og
ágúst verða kl. 20.30. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Sjómanna-
dagurinn guðsþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Vigfús Þór Árnason
prédikar og þjónar fyrir altari. Kór
Grafarvogskirkju syngur. Organisti:
Hörður Bragason. Sóknarnefnd og
prestar.
HJALLAKIRKJA: Messuferð í Graf
arkirkju, Ásaprestakalli. Lagt af
stað frá Hjallakirkju kl. 9. Guðs-
þjónusta í Grafarkirkju kl. 14. Sr.
Hjörtur Hjartarson þjónar. Félagar
úr kór Hjallakirkju syngja og leiða
safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur
Sigurðsson. Við minnum á bæna-
og kyrröarstund á þriðjudag kl.18.
Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Sjómannaguðs-
þjónusta kl. 11. Kór Kópavog-
skirkju syngur. Organisti Guðmund-
ur Sigurðsson. Ægir Fr.
Sigurgeirsson.
SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
20. Ath. breyttan tíma. Sr. Valgeir
Ástráðsson prédikar. Altarisganga.
Kór Strandamanna syngur undir
stjórn Þóru V. Guömundsdóttur.
Organisti er Gróa Hreinsdóttir.
KEFAS, Dalvegi 24: Samkoma kl.
14. Ræöumaöur Helga R. Ármann-
sdóttir. Söngur, lofgjörö og fyrir-
bæn.
KLETTURINN: Samkoma kl. 20.
Prédikun orðsins og mikil lofgjörð
og tilbeiðsla. Allir velkomnir.
FILADELFÍA: Brauðsbrotning kl.
11. Ræðumaður Erling Magnússon.
Barnakirkja meðan á brauðsbrotn-
ingu stendur. Almenn samkoma kl.
20. Ræðumaður Vörður L. Trausta-
son. Allir hjartanlega velkomnir.
Ath. breyttan samkomutíma.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræöis-
samkoma sunnudag kl. 20 í um-
sjón majór Liv Astrid Krötö. Eirný
Ásgeirsdóttir talar. Allir hjartanlega
velkomnir.
BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl.
11. I dag sér Steinþór Þóröarson
bæði um prédikun og biblíu-
fræðslu. Á laugardögum starfa
barna- og unglingadeildir. Allir hjart-
anlega velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam
koma t kvöld kl. 20. Umsjón: Sam-
stjórn KFUM og KFUK í Reykjavík.
Allir velkomnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Sunnudagur 4. júní - laugardagur
10. júní 2000
KRISTSKIRKJA, LANDAKOTI:
Sunnudag: messur kl.10.30 og kl.
14.00. Kl. 18.00: messa á ensku.
Virka daga og laugardaga: messur
kl. 18.00.
MARÍUKIRKJA við Raufarsel:
Sunnudag: messa kl. 11.00.
Virka daga: messa kl. 18.30.
Laugardag: messa kl. 18.30 á
ensku.
RIFTÚN, Ölfusi: Sunnudag: messa
kl. 17.00
HAFNARFJÖRÐUR JÓSEFS-
KIRKJA: Sunnudagur: messa kl.
10.30
KARMELKLAUSTUR: Sunnudag:
messa kl. 8.30. Laugardag og virka
daga: messa kl. 8.00
KEFLAVÍK - BARBÖRUKAPELLA,
Skólavegi 38: Sunnudag: messa
kl. 14.00.
STYKKISHÓLMUR - Austurgötu 7:
Sunnudag: messa kl. 10.00.
Mánudag - laugardag: messa kl.
18.30.
ÍSAFJÖRÐUR - Jóhannesarkapella,
Mjallargötu 9: Sunnudag: Messa
kl. 11.00.
BOLUNGARVÍK: Sunnudag: messa
kl. 16.00.
FLATEYRI: Laugardag: messa kl.
18.00.
SUÐUREYRI: Föstudag: messa kl.
18.30.
ÞINGEYRI: Mánudag kl. 18.30.
AKUREYRI: Laugardag 3. júní kl.
11.00: Péturskirkja, Hrafnagils-
stræti 2 veröur vígð. Það er engin
messa kl. 18.00 þann dag. Sunnu-
dag 4. júní kl. 11.00 er fermingar-
messa. Tvö börn verða fermd:
Marta Aöalsteinsdóttir, Ægisgötu
11, Akureyri og Nadine Día Júlfus-
dóttir. Herra Jóhannes Gijsen bisk-
up syngur báðar messurnar.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 15.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum:
Sjómannadagurinn. Guðsþjónusta
kl. 13 í tengslum við dagskrá sjó-
mannadagsráðs í Vestmannaeyj-
um. Sjómenn lesa ritningalestra og
stundin verður hin hátíðlegasta.
Eftir guðsþjónustu er blómsveigur
lagður að minnisvarða um drukkn-
aða og hraðaöa og þar mun for-
stööumaður Hvítasunnukirkjunnar
flytja ávarp.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta
fellur niður en bent er á hátíöar-
guösþjónustu vegna þúsund ára
kristnitökuafmælis í íþróttahúsinu í
Kaþlakrika í Hafnarfirði kl. 13.
Kirkjukór Lágafellssóknar og organ-
isti safnaöarins taka þar þátt í tón-
listarflutningi ásamt heimafólki og
öðru tónlistarfólki úr Kjalarnespróf-
astsdæmi. Sóknarprestur.
VÍDALÍNSKIRKJA: Sjómannadags-
ins verður minnst sérstaklega við
guðsþjónustu kl. 11.00. Kirkjukór-
inn leiðir almennan safnaðarsöng.
Organisti Jóhann Baldvinsson. Allir
velkomnir. Prestarnir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Vísað til
helgihalds á kristnihátíð á sjó-
mannadegi í Kaplakrika. Prestar og
sóknarnefnd.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Stund í Víði-
staöakirkju kl. 11. Minnst verður
horfinna sjómanna og blómsveigur
lagður að minnismerki þeirra. Sig-
urður Helgi Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Kristni-
hátíð verður haldin sunnudag 4.
júní í Hafnarfirði. Boðið verður upp
á fjölbreytta dagskrá í Kaplakrika
frá kl. 13. Hátíðardagskrá og guðs-
þjónusta hefst kl. 14. Sjá nánari
auglýsingar í dagblööum. Einar Eyj-
ólfsson.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Hátíðar-
guðsþjónusta á sjómannadag kl.
13. Eins og undanfarin ár taka sjó-
menn sjálfir virkan þátt í messunni;
lesa úr Ritningunni, flytja samtals-
prédikun og bænir. Eftir athöfnina
er skrúðganga að minnisvaröanum
„Von“ þar sem flutt er stutt íhugun
og lagður blómsveigur. Hvetjum
söfnuðinn til að fjölmenna og taka
þátt í hátíöarstund sem markar
jafnframt uþphaf að tveggja vikna
Menningar- og kristnitökuhátíðar
bæjar og kirkju. Sóknarnefndin.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
13.30. Sjómannadagurinn. Guðjón
Ármann Eyjólfsson, skólastjóri
Stýrimannaskólans, prédikar. Kon-
ur sjómanna annast ritningarlestra.
Sjóferðabænir afhentar. Kór Út-
skálakirkju syngur. Organisti Guð-
mundur Sigurðsson. Sóknarprestur.
SAFNAÐARHEIMILIÐ í Sandgerdi:
Guðsþjónusta kl. 11. Sjómanna-
dagurinn. Sjómenn annast ritning-
arlestra. Sjóferðabænir afhentar.
Kór Hvalsneskirkju syngur. Sóknar-
prestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sjó
mannaguösþjónusta kl. 11 árd.
Sjómenn lesa ritningarlestra og
flytja bænir. Sjóferðarbæn sr. Odds
V. Gíslasonar kynnt og afhent. Barn
borið til skírnar. Kirkjukór Njarðvík-
ur syngur undir stjórn Steinars Guð-
mundssonar organista. Starfsfólk
safnaðanna.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga
skóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn.
Guösþjónusta kl. 14, prestur sr.
Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Kefla-
víkurkirkju leiðir söng. Organisti:
Emar Örn Einarsson.
VÍK í Mýrdal: Helgistund á sjó-
mannadegi verður á Dvalar- og
hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík
4. júní kl. 14. Kór Skeiðflatarkirkju
f Mýrdal undir stjórn Kristínar
Björnsdóttur leiðir söng. Skeiðflat-
arkirkjukórinn syngur einnig nokkur
lög eftir helgistundina. Sóknar-
prestur.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11.
Hádegisbænir kl. 12.10 þriöjudag
til föstudags. Foreldrasamvera mið-
vikudaga kl. 11. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl.
14. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl.
11. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sjómannadagur.
Messa á bryggjunni kl. 11. Sjó-
menn taka þátt í messunni. Söng-
félagiö syngur. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa
sunnudag kl. 11.
TORFASTAÐAKIRKJA: Kvöldmessa
sunnudagskvöld kl. 21. Aðalsafn-
aðarfundur og kaffiveitingar verða
að messu lokinni. Sr. Egill Hall-
grímsson, Skálholti.
VESTURHÓPSHÓLAKIRKJA: Ferm-
ingarmessa 4. júní kl. 14. Fermd
veröur: Unnur Aðalheiður Unn-
steinsdóttir, Neöri-Þverá. Prestur
sr. Sigurður Grétar Sigurðsson.
NORÐFJARÐARKIRKJA: Hátíðar-
messa á sjómannadag kl. 14. At-
höfn í kirkjugaröi aö lokinni guðs-
þjónustu.
BAKKAGERÐISKIRKJA á Borgar-
firði eystra: Sjómannadagsguð-
sþjónusta kl. 11:00. Prestur: sr. Jó-
hanna I. Sigmarsdóttir. Organisti
Kristján Gissurarson.
ÞINGVALLAKIRKJA: Messa kl. 14.
Organisti Ingunn Hildur Hauksdótt-
ir. Prestur sr. Þórhallur Heimisson.
Eftir messuna fer fram helgiganga
um vellina.
FERMINGAR:
Ferming í Digraneskirkju, sjó-
mannadaginn 4. júní kl. 11. Prest-
ur: sr. Gunnar Sigurjónsson.
Fermd verda:
Arna Vala Þórðardóttir,
Lindasmára 59.
Soffía Arngrímsdóttir,
Lindasmára 14.
Aðalsteinn Egill Traustason,
Borgarholtsbraut 58.
Brynjar Þór Þórsson,
Þverbrekku 2.
Hrólfur Jóelsson,
Laxárvirkjun, Aðaldal.
Jón Haukur Jóelsson,
Laxárvirkjun, Aöaldal.
Ferming í Laugarneskirkju 4. júní
kl. 11. Prestur sr. Bjarni Karlsson.
Fermd verða:
Anna Kolbrún Jensen Jensdóttir,
Sporðagrunni 13.
Danfel Sigurður Eðvaldsson,
Hringbraut 71.
Gísli Björnsson,
Hofteigi 12.
Ingi Valgeir Ingason,
Laugarnesvegi 79.
Kári Valsson,
Hofteigi 16.
Sveinn Gestur Tryggvason,
Rauðalæk 49.
Valdimar Guðm. Þórarinsson,
Barðavogi 38.
Ferming verður í Vesturhópshóla-
kirkju 4. júní kl. 14. Prestur sr.
Slgurður Grétar Sigurðsson.
Fermd verður:
Unnur Aðalheiður Unnsteinsd.,
Neðri-Þverá.
Fermlng verður f Péturskirkju,
Hrafnagilsstræti 2, Akureyri, 4.
júní kl. 11.00. Herra Jóhannes
Gljsen, biskup syngur messuna.
Fermdar verða:
Marta Aðalsteinsdóttir,
Ægisgötu 11, Akureyri og
Nadine Dfa Júlíusdóttir.
Heillaóskaskeyti Simans er si^ild
kveðja á fermimearda^inn
skeyta á Internetinu eða panta bið-
skeyti fram í tímann. Skeytin verða borin
út á fermingardaginn.