Morgunblaðið - 03.06.2000, Side 85

Morgunblaðið - 03.06.2000, Side 85
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 85 !Öfh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 Stára srilit kt. 20.00 LANDKRABBINN - Ragnar Arnalds I kvöld lau. 3/6, mið. 7/6 næstsíðasta sýning, mið. 14/6 síðasta sýning. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 4/6 kl. 14 nokkur sæti laus og sun. 18/6 kl. 14. Síðustu sýningar leikársins. KOMDU NÆR — Patrick Marber Sun. 4/6 næstsíðasta sýning og fös. 9/6 síðasta sýning. Sýningin er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare Fim 8/6 nokkur sæti laus, fim. 15/6. Síðustu sýningar ieikársins. Litla stfiM kt. 2030: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir I kvöld lau. 3/6 örfá sæti laus og sun. 4/6 uppselt, aukasýning mið. 7/6. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thore v @ thca t re. is — www.Ieikhusid.Ls 2000 Síðasta sýning fyrir sumarfri. Föstudaginn 9. iúní kl. 20 Pöntunarsimí: 551-1384 © Öperukvöld Dtvarpsins Rás 1 i kvöld kl. 19.40 Richard Wagner HoDenÉgn DjiigaiÉ Hljóöritun frá sýningu Covent Garden- óperunnar, 27. mars sl. í aðalhlutverkum: Bernd Weikl, Solveig Kringelborn og Kurt Moll. Kór og hljómsveit Covent Garden-óperunnar. Simone Young stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi og á vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is Í EIKFELAG ISI ANDS 5 30 30 30 jk, Sjeikspír eins og hann leggur sig fim 8/6 kl. 20 örfá sæti laus fim 15/6 kl. 20 laus sæti Panódíl fyrír tvo lau 3/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus fös 16/6 kl. 20.30 laus sæti Síðustu sfningar í sumar Stjörnur á morgunhimni sun 4/6 kl. 20 örfá sæti laus sun 18/6 kl. 20 laus sæti ;— fim 22/6 kl. 20 laus sæti ÍÐtÍO Sttusta sýningar I sumar Hádegisleikhús: LEIKIR fös 16/6 kl. 12 Síðasta sýning Miðasala fyrir bæði leikhús er I Iðnó. laugardaga, fram að sýningu sýningardaga og 2 klst. fyrir sýningu á sunnudögum. Hægt er að ganga fra greiðslu með greiöslukorti sfmleiðis. Greidda miða má sækja (viðkom- andi leikhús. Miðapantanir einnig i sima 552 3000 tónlistarhús www.kkor.is Skógarhlíð 20,105 Reykjavík, símar 551 4885 og 551 5677. Sunnudagur 4. júní kl. 20.30. Kórtónleikar - Hamrahlíðarkórinn. Stjórnandi Þorgerður Ingólfsdóttir. Miðasala opnar klst. fyrir tónleika. Mullivitamm TUtti-fnittl JfvMkrrrrL.* Apótekin D Listahátíð i Reykjavík (^í Hvað Rllar þú að sjjá? * * Paolo Hanl Margverðlaunaður látbragðsleikari sem kitlar hláturtaugar ungra sem aldinna Salurinn, í dag 3. júní kl. 17:00 og 4. júní kl. I-4:00 og 20:00. Miðaverð: 1.600 kr. Don Qlovanni Rómuð sýning frá þjóðarbrúðuleikhúsinu í Prag fyrir alla aldurshópa (slenska óperan.I dag 3. júni og 4. júnl kl. 15:00 og 20:00 Miðaverð: Fullorðnir 2.200 kr. börn 1.500 kr. Elnhver i dyrunum nýtt leikrit eftir Sigurð Pálsson Borgarleikhús, í dag 3. júní kl. 16:00. Miðaverð: 2.000 kr. Englar alheimslns Leikgerð CaféTeatret á sögu Einars Más Guðmundssonar sem hlaut frábæra dóma í Danmörku. Smíðaverkstæðið, í kvöld 3. júní uppselt 4. 5 og 6. júní kl. 20:30. Miðaverð: 2.000 kr. Klúbbur Listahátíðar í Kaffilelhhúsinu ■ hvttld Það er list að vera Ijótur- Ijótufatapartý. Gestgjafar: Ragnheiður Gestsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir. Kaffileikhúsið. 3. júnl. Miðaverð: 500 kr. Tónar og hálftónar Kammersveit Reykjavíkur (slensk tónlist 20. aldar. Salurinn, 5. júnl kl. 20:30. Miðaverð: 1.500 kr. Ladysmlth Blach Hambazo Suður-afrískur söngflokkur sem slegið hefur I gegn með lifandi túlkun Broadway, 6. júnl Id. 21:00. Miðaverð: 3.000 kr. Hlðasala Listahátíðar, Bankastrætl 1 Símri: 551 8588 Oplð alla daga: 8:30- 10:00 www.artfest.is KalfiLeikiiasið Vesturgötu 3 Klúbbur Listahátíðar Laugardagskv.: Listin að vera Ijótur Sunnudagur: Lokaklúbbskvöld. Einleikjaröð 2000 Bannað að blóta í brúðarkjól 3. sýn. í dag, lau. 3.6 kl. 17.00 MIÐASALA í S. 551-9055. úrefnisvörur Karin Herzog S. Oxygen face FÓLKí FRÉTTUM Söngvarinn spengi- legi George Michael. www.-landsbanki.is Tilboð til Námufélaga Internetkaffi thomsen Frítt fyrir Námufélaga 15% afsláttur af myndböndum hjá solumyndir.is Ymis önnur tilboð og afslættir bjóðast klúbbfélögum Landsbanka íslands hf. sem finna má á heimasíðu bankans, www.landsbanki.is L Landsbankinn | Opiö frá 9 til 19 Pavarotti og George í eina sæng Óperusöngvarinn Luciano Pavarotti er með stórt og hlýtt hjarta. Árlega heldur hann stórtónleika í heimabæ sínum Modena á Ítalíu þar sem allar tekjur renna til góðgerðamála. Þess- ir tónleikar verða nú á þriðjudaginn kemur og ætlar stórpopparinn og eðalmennið George Michael að hefja upp raust sína góðu málefni til stuðnings. Þeir Pavarotti og George ætla að syngja lag íslandsvinarins Eltons John „Don’t let the sun go down on me.“ TOBACCO ROAD eftir Erskine Caldwell Aukasýning lau. 3.6 kl. 20 Allra síðasta sýning. 25% afsl. til handhafa Gull- debetkorta Landsbankans. Frábær látbragðsleikari Paolo Nani með sýninguna „Bréfið" þri. 6.6 og mið. 7.6 kl. 20 Aðeins tvaer sýningar. Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram aö sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is Rjómasprauta með 1000 kr. afslættil Verð nú aðeins Hin sígilda og vinsæla loftvog með hita- og rakamæli. Sparaðu meira en 1000 kr. Verð aðeins Alveg tilvalin í bústaðinn þegar gesti ber að garði. Garðáhöld á frábæru verði! Þrjú stykki saman með 40% afslætti á aðeins Allar stærðir af rimlagluggatjöldum með Bráðnauðsynleg í Islensku miðnætursólinni. Grímseyingar fá 5% aukaafsláttl Kælifata með 25% afslætti! Upp með kampavínið og beint í fötuna. Aðeins Hjólalás á hálfvirðil Níðsterkur, festist beint á gjörðina, þvælist ekki fyrir og kostar aðeins Grillskál á aðeins ooy Kr. 35% afslátturl Góð hjá grillinu. Tilvalin kjötið, kartöflurnar og grænmetið. Brúðkaup - Gjafalisti Útbúum skrá yfir ósklr brúðh|ónanna. Allt fyrir heimiiið á góðu verði. Sumarbústaðaeigendur! Sýndu mynd af ^ sumarbústaðnum þlnum við kassann og wPHk verðið lækkar L um 10% af llBÉUIriltáiii Bfc. öllum vörum! Rýmingarsala á ferðaspilurum og vasadiskóum! Sími 568 9400 Opið sunnudag 13-17

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.