Morgunblaðið - 03.06.2000, Qupperneq 95
morgunblaðið
DAGBÓK
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 9
VEÐUR
3. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 0.43 0,1 6.45 3,9 12.58 0,0 19.08 4,2 3.17 13.26 23.37 14.33
ÍSAFJÖRÐUR 2.49 0,0 8.39 2,0 15.01 -0,1 21.02 2,3 2.32 13.31 0.29 14.38
SIGLUFJÖRÐUR 5.00 -0,1 11.24 1,2 17.12 0,0 23.26 1,3 2.12 13.14 0.15 14.20
DJÚPIVOGUR 3.52 2,0 9.57 0,1 16.15 2,3 22.36 0,2 2.36 12.55 23.17 14.01
Siávarhæö miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands
\\\\\ 25 m/s rok
20m/s hvassviðri
-----^ 15m/s allhvass
10m/s kaIdi
\ 5 m/s gola
■öðO
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
é * é é
é é é é
* é « é
é«é
*
Rigning
Slydda
* * * * Snjókoma
ý.: Skúrir
V* .
7 El
ikúrir 1|
Slydduél 6
7 Él ^
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin SSS
vindhraða, heil fjöður t t
er S metrar á sekúndu. é
10° Hitastig
5= Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Sunnan- og suðvestanátt, 5-8m/s. Skýjað
um landið sunnan- og vestanvert en yfirleitt létt-
skýjað norðaustan til. Hiti á bilinu 5 til 15 stig,
hlýjast norðaustanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag lítur út fyrir að verði suðlæg átt, 5-8
m/s og skýjað sunnan- og vestanlands en bjart
veður á Norður- og Austurlandi. Hiti 6 til 16 stig,
hlýjast norðaustan til. Á mánudag eru horfur á
að gangi smám saman í suðaustanátt, 10-15 m/s
og þykknar upp. Á þriðjudag lítur síðan út fyrir
að verði suðaustlæg átt og vætusamt, einkum
sunnan til, og áfram fremur hlýtt. Á miðvikudag
og fimmtudag er loks líklegast að verði norð-
austlæg átt með vætu í flestum landshlutum.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yflrlit á hádegi
1
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Hæðarhryggur við vesturströndina var á hreyfingu
til austurs, smálægð skammt NA af landinu að eyðast og
lægð skammt A af Nýfundnalandi á leið til norðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tln
°C Veður °C Veður
Reykjavik 5 skýjað Amsterdam 18 skýjað
Bolungarvik 3 skýjað Lúxemborg 23 skýjað
Akureyri 7 skýjað Hamborg 22 skýjað
Egilsstaðir 5 Frankfurt 26 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 7 hálfskýjað Vín 23 skýjað
JanMayen -2 haglél Algarve 25 heiðskirt
Nuuk 4 skýjað Malaga 26 heiðskírt
Narssarssuaq 10 rign. á síð. klst. Las Palmas 26 heiðskirt
Þórshöfn 10 skúr Barcelona
Bergen 8 súld Mallorca 28 léttskýjað
Ósló 15 skýjað Róm 25 heiðskírt
Kaupmannahöfn 16 alskýjað Feneyjar 25 heiðskírt
Stokkhólmur 15 Winnipeg 5 heiðskírt
Helsinki 12 riqninq Montreal 14 alskýjað
Dublin 11 súld Halifax 14 skýjað
Glasgow 14 skýjað New York 24 heiðskírt
London 17 alskýjað Chicago 17 hálfskýjað
París 25 léttskýjað Orlando 23 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni.
Spá kl. 12.00 í dag:
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 vel við aldur, 8 raddar-
hæsi, 9 krap, 10 skart-
gripur, 11 juða, 13 til-
biðja, 15 karlfugl, 18 sjá
eftir, 21 sé, 22 dimmviðri,
23 ræktuð lönd, 24 liggur
i makindum.
LÓÐRÉTT:
2 orðrómur, 3 mdka, 4 dá-
in, 5 ótti, 6 lftill, 7 ósoðna,
12 háttur, 14 fiskur, 15
heiður, 16 guðlega veru,
17 kátt, 18 eina sér, 19
dýr af froskaætt, 20 hina.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 hrafl, 4 fætur, 7 tengt, 8 öngul, 9 Týr, 11 lært,
13 gróa, 14 elfur, 15 rugl, 17 árás, 20 kal, 22 dysja, 23
jakki, 24 aðall, 25 teiti.
Lóðrétt: 1 hótel, 2 asnar, 3 létt, 4 fjör, 5 tugur, 6 rolla, 10
ýlfra, 12 tel, 13 grá, 15 rudda, 16 gusta, 18 rukki, 19
skipi, 20 karl, 21 ljót.
í dag er laugardagur 3. júní, 155.
dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segí
aftur: Verið glaðir.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Max-
im Gorkf kemur og fer í
dag. Ottó N. Þorláksson,
Snorri Sturluson og Sul-
anda koma í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Helga María kom í gær.
Hvítanes fór í gær. Sjóli,
Venus, Ýmir og Rán
koma í dag.
Fréttir
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjónusta
íyrir eldri borgara, er
opin virka daga kl. 16-18,
sími 588 2120.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi.
Opið hús á þriðjudögum
á vegum Vídalínskirkju
frá kl. 13-16. Gönguhóp-
ar á miðvikudögum frá
Kirkjuhvoli kl. 10. Veiði-
dagur við Víðistaðavatn
7. júní.
Stuðningsfundir fyrr-
verandi reykingafólks.
F ólk sem sótt hefur nám-
skeið gegn reykingum í
Heilsustofnun NLFÍ í
Hveragerði, fundur í
Gerðubergi á þriðjudög-
umkl. 17:30.
Mannamót
Aflagrandi Sumardagar
í kirkjunni verða 7. júní í
Seltjarnameskikju kl.
14. Prestur sr. Solveig
Lára Guðmundsdóttir.
Almennur söngur, létt
spjall, kaffiveitingar í
boði sóknamefndar.
Lagt af stað frá Afla-
granda kl. 13.30. Skrán-
ing og upplýsingar í af-
greiðslu, sími 562 2571.
Árskógar 4. Sumarfagn-
aður verður 9. júní. Mat-
ur, dans og skemmtiat-
riði. Skráning fyrir
sunnudaginn 4. júni, sími
510 2140, Elsa eða Lilja.
Bólstaðarhlfð. Borghild-
m- Sigurbergsdóttir
næringarráðgjafi verður
í heilsustundinni mánu-
daginn 5. júm kl. 10 með
ráðgjöf og svarar fyrir-
spurnum. Ferð út í Flat-
ey verður 27. júní. Upp-
lýsingar og skráning í
síma 568 5052.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Ganga frá Hraunseli kl.
10:00. Rúta frá Miðbæ kl.
9:50 og frá Hraunseli kl.
10. Á mánudag verður
lokað vegna jarðarfarar
Jóns Kr. Gunnarssonar.
Félagi eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði,
Glæsibæ. Kaffistofa opin
alla virka daga frá kl. 10-
13. Matur í hádeginu.
Mánudagur: Brids kl. 13.
Nokkur sæti laus vegna
forfalla til Vestmanna-
eyja 6.-8. júní. Nánari
upplýsingar á skrifstofu
FEB í síma 588 2111 frá
kl.8-16.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Púttað verður
á Listatúni kl. 11, mæt-
um öll og reynum með
okkur.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á mánudag bankaþjón-
(Fil. 4,4.)
usta frá kl. 13:30-14:30,
tréútskurður og dans
hjá Sigvalda fellur niður,
spilasalur opinn frá há-
degi, vinnustofur opnar
frá kl. 9-16:30. Veitingar
í kaffihúsi Gerðubergs.
Gullsmári, Gullsmára
13.
Listahomið, sýning á
verkum Emilíu Lorange
er í listahominu, Gull-
smára. Ljóðið á vegg-
blaðinu er eftir Rögnu
Gunnarsdóttur.
Vesturgata 7. Mánu-
daginn 5. júní kl. 13
verður farið í Garð-
yrkjuskóla ríkisins í Ölf-
usi. Farið verður í
Hveragerðiskirkju þar
sem sr. Jón Ragnarsson
tekur á móti okkur.
Skoðunarferð í Hvera-
gerði, kaffiveitingar í
Ölfushöllinni. Leiðsögu-
maður Helga Jörgen-
sen. Upplýsingar og
skráning í síma 562
7077.
Félag hjartasjúklinga á
Reykjavíkursvæðinu
ganga frá Perlunni laug-
ardaga kl. 11. Nánari
upplýsingar á skrifstofu
LHS frá kl. 9-17 virka
daga, s. 552 5744 eða 863
2069.
Félag fráskilinna og
einstæðra. Fundur í
kvöld kl. 21 á Hverfis-
götu 105, 2. hæð (Risið).
Nýir félagar velkomnir.
Hrafnista, Reykjavík -
Hrafnista, Hafnarfírði.
Opið hús sjómannadag-
inn, sunnudaginn 4. júní.
Handavinnusýning, bas-
ar, kaffihlaðborð.
Bandalag kvenna í
Reykjavík. Gróðursetn-
ingarferð í Heiðmörk
verður 8. júní. Farið
verður frá Hallveigar-
stöðum kl. 17:10. Til-
kynna þarf þátttöku fyr-
ir 5. júní hjá Agústu, s.
553 3454, Björgu, s. 553
3439, eða BKR, s. 552
6740.
Orlofsnefnd húsmæðra
í Kópavogi heldur fund
um fyrirhugaða Fær-
eyjaferð mánudaginn 5.
júní í Hamraborg 10, hú-
sæði Kvenfélags Kópa-
vogs, kl. 20. Kunnugur
heimamaður segir frá
eyjunum og sögu þeirra.
Þá verður einnig tekið
við lokagreiðslum fyrir
ferðina.
Skógræktarfélags Mos-
fellsbæjar. Skógardag-
ur verður í Hamrahlíð í
dag, laugardaginn 3.
júní, og hefst kl. 13.
Gróðursett og grillað á
eftir.
Kvenfélag Óháða safn-
aðarins. Vorferðin verð-
ur farin 5. júní, lagt af
stað frá kirkju Óháða
safnaðarins kl. 20. Farið
verður upp á Akranes og
skoðaðir ýmsir merkir
staðir. Kaffiveitingar,
Fjölmennið, gestir vel-
komnir. Skráning í sím-
um 557 4098 (Ester) eða
588 7778 (Ólöf).
Minningarkort
Samtök lungnasjúkl-
inga. Minningarkort eru
afgreidd á skrifstofu fé-
lagsins í Suðurgötu 10
(bakhúsi), 2. hæð, s. 552
2154. Skrifstofan er opin
miðvikud. og föstud. klk
16-18 en utan skrifstofu-
tíma er símsvari. Einnig
er hægt að hringja í síma
861 6880 og 586 1088.
Gíró- og kreditkorta-
þjónusta.
MS-félag Islands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttuvegi
5, Rvík, og í síma 568
8620 og myndrita, s. 568
8688.
FAAS, Félag aðstand-^
enda alzheimer-sjúkl-
inga. Minningarkort eru
afgreidd alla daga í s. 587
8388 eða í bréfs., 587
8333.
Heilavemd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: í síma 588 9220
(gíró), Holtsapóteki,
Vesturbæjarapóteki,
Hafnarfj arðarapóteki,
Keflavíkurapóteki og hjá
Gunnhildi Elíasdóttur,
Isafirði.
Parkinson-samtökin.
Minningarkort Parkin-
son-samtakanna á Is-
landi eru afgreidd í símá
552 4440 og hjá Áslaugu,
í síma 552 7417, og hjá
Nínu, í síma 564 5304.
Minningarkort Samtaka
sykursjúkra fást á skrif-
stofu samtakanna,
Tryggvagötu 26, Reykja-
vík. Opið virka daga frá
kl. 9-13, s. 562 5605,
bréfsími 562 5715.
Krabbameinsfélagið.
Minningarkort félagsinS-
eru afgreidd í síma 540
1990 og á skrifstofunni í
Skógarhh'ð 8. Hægt er að
senda upplýsingar í
tölvupósti (minning@-
krabb.is).
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra á
höfuðborgarsvæðinu,
eru afgreidd í síma 551
7868 á skrifstofutíma og í
öllum helstu apótekum.
Gíró-og kreditkorta-
greiðslur.
Minningarkort For-
eldra- og vinafélags
Kópavogshælis fást á
skrifstofu endurhæfing-
ardeildar Landspítalans,
Kópavogi (fyrrum Kópa-
vogshæli), síma 560 2700,
og skrifstofu Styrktarfé-
lags vangefínna, s. 551
5941, gegn heimsend-
ingu gíróseðils.
Félag MND-sjúklinga
selur minningakort á
skrifstofu félagsins,
Norðurbraut41, Hafnar-
firði. Hægt er að hringja
í síma 565 5727. Allur
ágóði rennur til starf-
semi félagsins.
Landssamtökin Þroska-
hjálp. Minningasjóðui*'
Jóhanns Guðmundsson-
ar læknis. Tekið á móti
minningargjöfum í síma
5889390.
Slysavarnafélagið
Landsbjörg, Stangarhyl
1, 110 Reykjavík, s. 570
5900, fax 570 5901, net-
fang: slysavarnafe-
lagid@landsbjorg.is.
Minningarkort Rauða
kross Islands eru seld í
sölubúðum kvennadeild-
ar RRKÍ á sjúkrahúsum
og á skrifstofu Reykja-
víkurdeildar, Fákafeni
11, s. 568 8188. Allir
ágóði rennur til hknar-
mála.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjörn: 569 1329, fréttir 569 1181, Íþróttir569 1156.
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANlJ|
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 150 kr. emtaki'