Morgunblaðið - 17.06.2000, Side 62

Morgunblaðið - 17.06.2000, Side 62
MORGUNBLAÐIÐ 62 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 \> Framtíðarstarf Sérfræðingur hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar Sérfræðingur - lausaf járstýring SPH Fyrirtæki og fjárfestar, eitt af framlínusviðum Sparisjóðsins auglýsir eftir viðskiptafræðingi með sérþekkingu á sviði fjármála til starfa við lausafjárstýringu. Starfið felur í sér stýringu fjárflæðis, skammtíma- lántöku og lánveitingu, viðskipti á millibankamarkaði, gerð framvirkra samninga og afleiðuviðskipti. Leitað er að viðskipafræðingi eða starfsmanni með sambærilega menntun. Tveggja ára starfsreynsla af fjármála- eða verðbréfamarkaði æskileg. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Starfsstöð er í Reykjavík. SPH Fyrirtæki og fjárfestar veitir fyrirtækjum, stofnanafjárfestum og einstaklingum alhliða f jármálaþjónustu. Þar fer einnig fram fjárstýring fyrir SPH og ýmis sérhæfð þjónusta. Upplýsingar veitir Magnús Ægir Magnússon forstöðumaður SPH Fyrirtækja og f járfesta. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Sparisjóðs Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-io, 220 Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk. Sparisjóður Hafnarfjarðar er vaxandi þekkingarfyrirtæki þar sem starfa rúmlega hundrað manns. Sparisjóðurinn iítur á mann- auðinn sem mikilvægustu auðlind fyrirtækisins og leggur mikla áherslu á að bjóða starfsfólki sínu hvetjandi starfsumhverfi og tækifæri til að þroskast í starfi. SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR m t® M | m ' Apótekið opnaði fýrst á Smiðjuvegi árið 1996, sem brautryðjandi að lægra lyfjaverði. I dag eru Apótekin 10. Markmið Apóteksins eru lipur þjónusta, lægra lyfjaverð og góðar staðsetningar.Allt í þágu viðskiptavina. í Apótekinu er mikið úrval vandaðra vara á góðu verði, er tengjast heilsu og útliti. Vandað vöruúrval krefst fagþekkingar. Við gerum kröfur til starfsfólks okkar um faglega þekkingu og að það veiti viðskiptavinum fyrirmyndar þjónustu. Starfsfólk óskast í framsækið fyrirtæki: Apótekið Smáratorgi Lyfjatækna og starfsfólk í lyfjaafgreiðslu - vaktavinna. Starfsfólk í afgreiðslu - vaktavinna. Apótekið Suðurströnd Lyfjafræðing í fullt starf. Lyfjatækni, 50 - 100% staða. Starfsmann í afgreiðslu, 50 - 100% staða. Apótekið Smiðjuvegi Starfsmann I afgreiðslu - hlutastarf. Apótekið Spönginni Lyfjafræðing í afleysingar frá I .september, í u.þ.b. 6 mánuði. Hæfni í mannlegum samskiptum, þjónustulund og fagmennska eru nauðsynlegir eiginleikar öllum þeim sem starfa hjá Apótekinu. Umsóknir þurfa að berast til Morgunblaðsins merkt Apótekið fyrir 30.júní nk. Aðstoð á tannlæknastofu laus er staða aðstoðarmanns á tannlæknastofu í Kópavogi frá og með 1. ágúst. Um er að ræða 80—90% stöðugildi. Umsóknir sendist Morgun- blaðinu með upplýsingum um menntun og Ufyrri störf fyrir 26. júní. Móttökuritari Sjúkraþjálfunarstöð miðsvæðis í Reykjavík óskar eftir að ráða móttökuritara sem fyrst. Starfið felst m.a. í móttöku viðskiptavina og símavörslu. Möguleiki á hlutastarfi. Umsóknir berist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 26. júní merktar: „A — 9784". Nýherji leitar öflugra einstaklinga af báðum kynjum til að manna Þjónustuver sitt. Þjónustuverið hefur það hlutverk að tryggja einfalt aðgengi viðskiptavina að víðtækri þjónustu Nýherja innan upplýsingatækni. Dagleg störf felast í miklum samskiptum við viðskiptavini, góðum tengslum við starfsmenn Nýherja, þjónustueftirliti og upplýsingamiðlun. Einnig þarf viðkomandi að vera virkur þátttakandi í mótun og innleiðingu þjónustuferlis Nýherja. Viðkomandi þarf að hafa mikla þjónustulund, eiga auðvelt með mannleg samskipti og gott með að tileinka sér tölvunotkun. Sími EíAQ 7777 þjónustuvers: JU7 # # / # Netfang ... þjonustuvers: ver@nyhei*ji.is } v*. r. Sr r V % i í y,- r " í flr~ ,C r % : V\ '.* v r t- fvx 4 '• r' * •• ; ry. >.? v *•C.ú.v'.í, , . " t • • ' • *./ í** .:. •- > >■■** V'ú-C-Vff-K ' »> '•>.:■* .»,* f - V v->VV'* • t' " •< VvV / ■■ :< ■ •- > • •'-■ •■:}",l.r, V" íí •■_■;.'. .. ■ ■■ ■■ ■:■. : ■ ":■’■■: •' '• '■• •. //«• 'ft *[■ ' l - :’■ : ■ Borgartún 37 105 Reykjavík Sími: 569 7700 www.nyherji.is NÝHERil EFTIRLITSMENN AKUREYRI EÐA SAUÐÁRKRÓKI Tvær stöður eftiriitsmanna hjá framkvæmdadeild Vegagerðarinnar með aðsetri á Akureyri eða Sauðárkróki eru lausar til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi SFR. Starfssvið: • Verkefni felast í upplýsingaöflun á ástandi vega og skráningu gagna í gagnagrunn. • Vinna við gæðaeftirlit í sumar og vetrar- þjónustu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Iðnmenntun, stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Æskileg reynsla af tölvunotkun og þekking á vegagerð eða verklegum framkvæmdum. 1 • Góðir samstarfshæfileikar og sjálfstæði í I vinnubrögðum. -o | Nánari upplýsingar veita Jón Birgir Guðmunds- .! son í síma 461-4440 og Magnús Haraldsson | í síma 533-1800 frá kl. 9-12. § Vinsamlegast sendið umsóknir til s‘ Ráðgarðs á Akureyri eða í Reykjavík | fyrir 26. júní n.k. merktar: I a. « „Vegagerðin - framkvæmdadeild“ '<íy/i V VEGAGERÐIN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.