Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 62
MORGUNBLAÐIÐ 62 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 \> Framtíðarstarf Sérfræðingur hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar Sérfræðingur - lausaf járstýring SPH Fyrirtæki og fjárfestar, eitt af framlínusviðum Sparisjóðsins auglýsir eftir viðskiptafræðingi með sérþekkingu á sviði fjármála til starfa við lausafjárstýringu. Starfið felur í sér stýringu fjárflæðis, skammtíma- lántöku og lánveitingu, viðskipti á millibankamarkaði, gerð framvirkra samninga og afleiðuviðskipti. Leitað er að viðskipafræðingi eða starfsmanni með sambærilega menntun. Tveggja ára starfsreynsla af fjármála- eða verðbréfamarkaði æskileg. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Starfsstöð er í Reykjavík. SPH Fyrirtæki og fjárfestar veitir fyrirtækjum, stofnanafjárfestum og einstaklingum alhliða f jármálaþjónustu. Þar fer einnig fram fjárstýring fyrir SPH og ýmis sérhæfð þjónusta. Upplýsingar veitir Magnús Ægir Magnússon forstöðumaður SPH Fyrirtækja og f járfesta. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Sparisjóðs Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-io, 220 Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk. Sparisjóður Hafnarfjarðar er vaxandi þekkingarfyrirtæki þar sem starfa rúmlega hundrað manns. Sparisjóðurinn iítur á mann- auðinn sem mikilvægustu auðlind fyrirtækisins og leggur mikla áherslu á að bjóða starfsfólki sínu hvetjandi starfsumhverfi og tækifæri til að þroskast í starfi. SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR m t® M | m ' Apótekið opnaði fýrst á Smiðjuvegi árið 1996, sem brautryðjandi að lægra lyfjaverði. I dag eru Apótekin 10. Markmið Apóteksins eru lipur þjónusta, lægra lyfjaverð og góðar staðsetningar.Allt í þágu viðskiptavina. í Apótekinu er mikið úrval vandaðra vara á góðu verði, er tengjast heilsu og útliti. Vandað vöruúrval krefst fagþekkingar. Við gerum kröfur til starfsfólks okkar um faglega þekkingu og að það veiti viðskiptavinum fyrirmyndar þjónustu. Starfsfólk óskast í framsækið fyrirtæki: Apótekið Smáratorgi Lyfjatækna og starfsfólk í lyfjaafgreiðslu - vaktavinna. Starfsfólk í afgreiðslu - vaktavinna. Apótekið Suðurströnd Lyfjafræðing í fullt starf. Lyfjatækni, 50 - 100% staða. Starfsmann í afgreiðslu, 50 - 100% staða. Apótekið Smiðjuvegi Starfsmann I afgreiðslu - hlutastarf. Apótekið Spönginni Lyfjafræðing í afleysingar frá I .september, í u.þ.b. 6 mánuði. Hæfni í mannlegum samskiptum, þjónustulund og fagmennska eru nauðsynlegir eiginleikar öllum þeim sem starfa hjá Apótekinu. Umsóknir þurfa að berast til Morgunblaðsins merkt Apótekið fyrir 30.júní nk. Aðstoð á tannlæknastofu laus er staða aðstoðarmanns á tannlæknastofu í Kópavogi frá og með 1. ágúst. Um er að ræða 80—90% stöðugildi. Umsóknir sendist Morgun- blaðinu með upplýsingum um menntun og Ufyrri störf fyrir 26. júní. Móttökuritari Sjúkraþjálfunarstöð miðsvæðis í Reykjavík óskar eftir að ráða móttökuritara sem fyrst. Starfið felst m.a. í móttöku viðskiptavina og símavörslu. Möguleiki á hlutastarfi. Umsóknir berist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 26. júní merktar: „A — 9784". Nýherji leitar öflugra einstaklinga af báðum kynjum til að manna Þjónustuver sitt. Þjónustuverið hefur það hlutverk að tryggja einfalt aðgengi viðskiptavina að víðtækri þjónustu Nýherja innan upplýsingatækni. Dagleg störf felast í miklum samskiptum við viðskiptavini, góðum tengslum við starfsmenn Nýherja, þjónustueftirliti og upplýsingamiðlun. Einnig þarf viðkomandi að vera virkur þátttakandi í mótun og innleiðingu þjónustuferlis Nýherja. Viðkomandi þarf að hafa mikla þjónustulund, eiga auðvelt með mannleg samskipti og gott með að tileinka sér tölvunotkun. Sími EíAQ 7777 þjónustuvers: JU7 # # / # Netfang ... þjonustuvers: ver@nyhei*ji.is } v*. r. Sr r V % i í y,- r " í flr~ ,C r % : V\ '.* v r t- fvx 4 '• r' * •• ; ry. >.? v *•C.ú.v'.í, , . " t • • ' • *./ í** .:. •- > >■■** V'ú-C-Vff-K ' »> '•>.:■* .»,* f - V v->VV'* • t' " •< VvV / ■■ :< ■ •- > • •'-■ •■:}",l.r, V" íí •■_■;.'. .. ■ ■■ ■■ ■:■. : ■ ":■’■■: •' '• '■• •. //«• 'ft *[■ ' l - :’■ : ■ Borgartún 37 105 Reykjavík Sími: 569 7700 www.nyherji.is NÝHERil EFTIRLITSMENN AKUREYRI EÐA SAUÐÁRKRÓKI Tvær stöður eftiriitsmanna hjá framkvæmdadeild Vegagerðarinnar með aðsetri á Akureyri eða Sauðárkróki eru lausar til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi SFR. Starfssvið: • Verkefni felast í upplýsingaöflun á ástandi vega og skráningu gagna í gagnagrunn. • Vinna við gæðaeftirlit í sumar og vetrar- þjónustu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Iðnmenntun, stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Æskileg reynsla af tölvunotkun og þekking á vegagerð eða verklegum framkvæmdum. 1 • Góðir samstarfshæfileikar og sjálfstæði í I vinnubrögðum. -o | Nánari upplýsingar veita Jón Birgir Guðmunds- .! son í síma 461-4440 og Magnús Haraldsson | í síma 533-1800 frá kl. 9-12. § Vinsamlegast sendið umsóknir til s‘ Ráðgarðs á Akureyri eða í Reykjavík | fyrir 26. júní n.k. merktar: I a. « „Vegagerðin - framkvæmdadeild“ '<íy/i V VEGAGERÐIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.