Morgunblaðið - 24.08.2000, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 24.08.2000, Qupperneq 60
FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Súrefiaisvörur Karin Herzog Oxygen face www.mbl.is Eyðing sjávarbyggðanna | Bjóðum upp á 3 tegundir: 2 billj., 4 billj. og 8 billj. APÓTEKIN FRÍHÖFNIN Uppl. í síma 567 3534 EFTIR að þéttbýlis- mótun hófst hér vítt um land, jókst sjávarafli og hagur íbúa þessara svæða efldist með auknum sjávarafla, þegar vel áraði. Grund- völlur þessara byggða var ftjálsræði til veiða. Vítt umhverfis landið efldist byggðin og fest- ist meðan frjálsræði var til fiskdráttar, hagurinn fór eftir fiskgengd, en þegar á heildina er litið, þá var byggðafestan ör- ugg. Fjárfestingar í húsbyggingum voru ör- ugg fjárfesting. Grund- völlurinn að byggðafestunni var frjáls aðgangur að grunnslóðamið- um. Þessi frjálsi réttur krókabáta til veiða á grunnslóðum var skertur með fiskveiðistjómunarkerfi og lagasetn- ingu að frumkvæði þáverandi sjávar- útvegsráðherra á níunda áratugnum. „Guðfaðir kvótans" svipti byggð- imar veiðirétti og herti tökin þegar á leið. Með þessum ráðstöfunum hófst eyðing sjávarbyggða á íslandi. Rétt- urinn til veiða var gerður að eign, en slíkar aðfarir em taldar til viðundra Siglaugur Brynleifsson Byggingaplatan sem allir hafa beðið eftir VIROCbyggingaplatan er fyrir veggi, loft og gólf VIROCbyggingaplatan er eldþolin, vatnsþolin, höggþolin, frostþolin og hljóðeinangrandi VIROCbyggingaplötuna er hægt að nota úti sem inni VIROC byggingaplatan er umhverfisvæn VIROCbyggingaplatan er platan sem verkfræðingurinn getur fyrirskrifað blint. PP &CO Leitið jrekari upplýsinga Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 & 568 6100 meðal allra siðaðra þjóða. Þessar ráðstafanir em engin nýlunda sé litið yfir sögu þess póli- tíska flokks sem stóð að þessum aðgerðum upp- haflega. Þessi flokkur „hálfsiðunar" í íslenskri pólitík stóð að því að svipta landsmenn versl- unarfrelsi á því þijátíu ára tímabili sem hann mótaði stjóm- armunstrið hér á landi, sem var „bastarður" af sovét-kommúnisma. Það var ekki fyrr en um 1960 sem íslendingar hlutu aftur verslunarfrelsi fyrir til- stuðlan Bjama Benediktssonar, Benjamíns Eiríkssonar og Ólafs Bjömssonar. Fijáls verslun hefur fært landsmönnum mikið hagræði, samkeppni og hugkvæmni þeirra sem stunda þennan atvinnuveg og hefur haldið verðbólgunni niðri og eflt þannig hagsæld í landinu. Það má glöggt sjá hagræðið af því þegar stjórnarmunstur fulltrúa hálfsiðunar á íslenskri pólitík var rof- ið og „bastaðurinn" réð ekki verslun- arstefnunni. Nú er svo komið að sjávarbyggðir ramba á barmi eyðingar fyrir tilstuðl- an forastuliðs Framsóknarflokksins, verð á fasteignum hrynur og húsin standa auð eftir að íbúamir hafa flust burt af þeirri einföldu ástæðu að þeir Fiskveiðar Það má vænta þess, að gáfaður stjórnmálamað- ur, segir Siglaugur Brynleifsson, ieysi fjötra af þjóðinni og endurheimti frelsi til fiskveiða og hið fárán- lega eignarhald á veiði- rétti verði afnumið. era sviptir réttinum til lífsbjargar. Eins og nú hagar, þegar kreppt er að atvinnufrelsi af stjómvöldum í landbúnaði og fiskveiðum þá var það skynsamleg tillaga skólameistara Menntaskólans á Akureyri, að hið op- inbera veitti eigendum fasteigna, sem stjómarstefnan hefur gert verð- lausar, styrk til þess að þeir hljóti við- unandi verð fyrir fasteignir sínar. Þetta yrði mun skynsamlegri ráð- stöfun skattpenings almennings í landinu einkum hvað varðar íbúa suð- urfjarða Austfjarða en að eyða 400 milljörðum til virkjanaframkvæmda og ónefndum upphæðum til að reisa álverksmiðju í Reyðarfirði í m.a. þeim tilgangi að hækka fasteigna- verð á þeim slóðum. Um atvinnuleysi á þessu landsvæði er ekki að ræða að því er virðist, þótt búferlaflutningar til annarra svæða séu þar hvað tíðast- ir þaðan. Það væri mun hagkvæmara að fara að tillögu skólameistara MA að greiða Austfirðingum „úr neðra“ - hugtak úr Sjálfstæðu fólki Halldórs Laxness - sannvirði fyrir yfirgefnar fasteignir en að efna til viðbótar við þá gífurlegu skuldasúpu sem ríkið hefur tekið að sér að borga vegna Landsvirkjunar frá upphafi og marg- földunar viðskiptahallans, með idíót- ískum hugmyndum „áldrauma- manna“ um stórvirkjanir á ósnortnum svæðum norðan Vatna- jökuls. Það er ekki aðeins umhverfissóðun hálendisins norðan Vatnajökuls held- ur einnig blómlegar byggðir á Héraði og úthéraði sem era í veði. En eyðing og skramskæling byggðanna virðist nú falla að hugmyndaheimi fram- sóknai’forystunnar, sem telja hag- kvæmt að fækka bændum og komast jafnframt yfir sameignir þeirra á hagkvæman hátt. Það er fremur ólik- legt að náttúranýtingarsinnar, um- hverfissóðar og hagsmunaaðilar Landsvirkjunar með „guðföður kvót- ans“ í fararbroddi taki mark á ábend- ingum skólameistarans. En með framkvæmd tillagnanna mjmdi aðst- aða sjávarbyggðanna jafnast fjár- hagslega, meðan beðið væri eftir því að sömu íbúar endurheimtu óskorað- an rétt sinn til fiskveiða. Það má vænta þess að gáfaður stjórnmálamaður eða menn endur- taki hliðstæðar aðgerðir og þær sem leystu verslunarfjötrana af þjóðinni 1959-60 og íbúar sjávarbyggðanna endurheimti frelsi til fiskveiða og hið fáránlega eignarhald á veiðirétti verði afnumið. Höfundur er rithöfundur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.