Morgunblaðið - 04.10.2000, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 04.10.2000, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 2000 53 FRÉTTIR Málstofa í Miðstöð nýbúa MÁLSTOFA verður haldin í Mið- stöð nýbúa við Skeljanes fimmtudag- inn 5. október kl. 20. Umfjöllunar- efnið að þessu sinni er staða íslands í málefnum innflytjenda og flóttafólks í alþjóðasamhengi. Fjallað verður um þá alþjóða- samninga sem Island er aðili að er lúta að réttindum flóttafólks og til vamar kynþáttamisrétti. Einnig verður fjallað um hvernig íslensk stjórnvöld hafa framfylgt skyldum sínum samkvæmt þessum samning- um. Stjórnandi málstofunnar verður Bjarney Friðriksdóttir, fram- kvæmdastjóri Mannréttindaskrif- stofu íslands. Málstofan er öllum op- in og eru allir sem áhuga hafa á að kynna sér málefnið hvattir til að mæta. Fyrsta fartölvu- tryggingin NÝLEGA var gefin út hjá Sjóvá- Almennum tryggingum hf. fyrsta sérhæfða fartölvuvátryggingin, en það var Óðinn Valdimarsson háskólanemi sem tók við henni. Tilurð tryggingarinnar má rekja til samstarfs Nýherja hf. og Sjóvár-Almennra vegna mikillar fartölvuvæðingar hjá háskólum og framhaldsskólum. Hefur þessi aukna fartölvu- * Islenska dys- lexíufélagið í nýtt húsnæði ÍSLENSKA dyslexíufélagið, sem verið hefur til húsa á Ránargötu 18 í húsakynnum Skógræktarfélags ís- lands, er nú að flytja starfsemi sína til Heimilis og skóla á Laugavegi 7 í Reykjavík. Vegna þeirra aðstöðubreytinga verður aðalfundi íslenska dyslexíu- félagsins, sem vera átti 4. október, frestað um óákveðinn tíma. ---------------- ♦ ♦ ♦ LEIÐRETT Stjarna féll út Vegna mistaka við vinnslu blaðs- ins féll út stjarna í dómi um kvik- myndina „The Straight Story“ í blaðinu í gær. Hún átti að fá þrjár og hálfa stjörnu. Myndin er sýnd á Kvikmyndahátíð í Reykjavík. Beðist er velvirðingar á þessu. Rangt föðurnafn í minningargrein í formála minningargreina um Gunnar Gunnarsson frá Syðra-Vall- holti í Skagafirði sem birtist laugar- daginn 30. september var rangt farið með föðurnafn móður Gunnars, Ragnhildar, hún var sögð Erlings- dóttir en hið rétta er Erlendsdóttir. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirð- ingar á mistökunum. notkun kallað á sérhæfðar trygg- ingar, enda oft um mjög dýrar tölvur að ræða, segir í fréttatil- kynningu. Það voru Björn G. Birgisson sölustjóri fartölva hjá Nýherja og Sigfríð Eik Arnar- dóttir ráðgjafi hjá Sjóvá- Almennum sem afhentu Óðni vátryggingarskírteini nr. 1, en við þetta tækifæri voru vátrygg- ingartakanum færðar gjafir. Ný samtök stofnuð UNDIRBÚNINGSHÓPUR um stofnun samtakanna Ilollvinir Reykjavíkurflugvallai- heldur kynn- ingarfund á Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 5. október kl. 18. >vAllir þeir sem hafa áhuga á mál- efnum flugvallarins, endurbyggingu og endurbótum eru hvattir til að mæta,“ segir í fréttatilkynningu frá undirbúningshópi. Fyrirlestur um uppruna Islendinga AGNAR Helgason, mann- fræðingur hjá Islenskri erfða- greiningu, flytur fyrirlestur miðvikudaginn 4. október sem hann nefnir: Nýjar niður- stöður um uppruna Islend- inga. Fyrri rannsóknir á upp- runa íslendinga sem byggst hafa á blóðflokkum og öðrum ensímum blóðvökvans hafa gefið mjög breytilegar niður- stöður þar sem framlag nor- ræns fólks í landnámshópnum hefur verið áætlað á bilinu 2- 86%. í erindi sínu mun Agnar reyna að skýra út hvers vegna gömlu blóðflokkagögn- in gefa svo misvísandi niður- stöður og kynna niðurstöður úr nýlegri rannsókn á upp- runa íslenzkra landnáms- kvenna, sem benda til þess að meirihluti landnámskvenna hafi rakið kvenleggi sína til Bretlandseyja. Loks verða kynntar glænýjar niðurstöður um uppruna landnámsmanna sem benda til þess að yfir- gnæfandi meirihluti !and- námsmanna hafi rakið karl- leggi sína til Norðurlanda. Fyrirlesturinn verður haldinn í Lögbergi, stofu 101, og hefst hann kl. 20. Fundur um erlendar fjár- festingar í sjávarútvegi SAMBAND ungi-a framsóknar- manna heldur fund fimmtudaginn 5. október kl. 17 á Kaffi Reykjavík. Yf- irskrift fundarins verður „A að leyfa erlendar fjárfestingar í íslenskum sjávarútvegi?“ Framsögumenn verða Einar K. Guðfinnsson, foiTnaður sjávarút- vegsnefndar Alþingis, Róbert Guðfinnsson, stjórnarformaður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, og Esther Finnbogadóttir frá grein- ingardeild Kaupþings. Fundarstjóri verður Snæþór Halldórsson, vai-a- formaður SUF. ------¥++------- Námskeið um iktsýki HJÁ Gigtarfélagi íslands er ac hefjast nýtt námskeið um iktsýki Um er að ræða þriggja kvölda nám- skeið dagana 9., 16. og 23 október og byijar það alla dagana kl. 20. Á námskeiðinu verður farið í þi þætti sem tengjast því að lifa mec iktsýki. Áhersla verður lögð á ac fræðslu um sjúkdóminn, einkenn hans og áhrif á daglegt líf. Einnif verður fjallað um þjálfun, meðferð slökun og hjálpartæki. Meðferð ikt- sýki beinist fyrst og fremst að því ac draga úr einkennum hennar. Aul lyfjameðferðar skipa sjúkraþjálfur og iðjuþjálfun mikilvægan sess í allr meðferð við iktsýki. Með sjúkra- þjálfun má m.a. bæta vöðvastyrk o£ draga úr verkjum. Iðjuþjálfar gegnt lykilhlutverki við kennslu liðverndai og útvegun margs konar hjálpar- tækja. Leiðbeinendur á námskeiðini verða Jónína Björg Guðmundsdóttii og Svala Björgvinsdóttir félagsráð- gjafar, Ai-nór Víkingsson gigtarsér- fræðingur, Anna Ólöf Sveinbjörns- dóttir iðjuþjálfi og Unnur Pét- ursdóttir sjúkraþjálfari. Á skrifstofi félagsins er hægt að skrá sig og fi upplýsingar um verð. Einkatímar • sími 694 5494 •Námskeið Næsta námskeið hefst 12. okt. Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðmn. Hringdu núna Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur. Frá og með 1. apríl 2001 mun verslunin hætta að selja matar- og kaffistell Þeir viðskiptavinir, sem vilja láta taka frá leirtau fyrir sig, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband sem fyrst. %istan LAURA ASHLEY I Tinmvpm QO c/mi áááá Laugavegi 99, sími 551 6646. ma sSSa Ný sending Jakkar, vesti, buxur síðar og stuttar, pils og peysur Hiá Svönu Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 & lau. frá kl. 10-14. t ^ Kvenfataverslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, sími 565 9996. £ Vandað hlaupahjól úr áli kr. 5.500 Sendum í póstkröfu kays Verslun Kays listans Austurhrauni 3 Gbæ/Hfj. v. Reykjanes/Breiðholtsbraut JLBM B.MAGWÚSSOW HF. S. 555 2866
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.