Morgunblaðið - 02.11.2000, Side 9

Morgunblaðið - 02.11.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2000 9 FRÉTTIR 4 PELSINN rttl Kirkjuhvoli - sími 5520160 I J M 1 versVvvS> Jólavörurnar komnar Einnig vinsælu antik leðursófasettin ásamt stólum, styttum, lömpum o.fl. Allt ný vara 1928, á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. Stálu bíl af bflasölu o g bensíni á hann TVEIR 18 ára piltar voru dæmdir í þriggja mánaða fangelsi hvor í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir nytjastuld og gripdeild. Var um íþyngjandi dóm að ræða vegna fyrri brota en fullnustu refsingar- innar þó frestað um þrjú ár og fellur hún niður að þeim tíma liðn- um haldi þeir almennt skilorð. Piltarnir játuðu skýlaust að hafa að kvöldi þriðjudagsins 18. maí sl. í félagi tekið bifreið í heimildar- leysi frá bílasölu við Bíldshöfða í Reykjavík, ekið að bensínstöðinni Select við Vesturlandsveg, látið setja bensín á bifreiðina og ekið brott án þess að greiða fyrir bens- ínið og síðan ekið bifreiðinni til skiptis um götur í Reykjavík, uns þeir óku aftur að bílasölunni. Tek- ið bifreiðina frá sama stað nokkr- um kvöldum síðar og ekið henni um götur í Reykjavík uns akstri lauk við Reiðhöllina í Víðidal, þar sem lögregla kom að bifreiðinni 24. maí. Annar piltanna hefur fimm sinn- um gengist undir sátt vegna um- ferðarlagabrota og vegna ávana- og fíkniefnabrots, allt á þessu ári. Hinn pilturinn hefur tvisvar geng- ist undir sátt á árinu 1999, í fyrra sinnið vegna umferðarlagabrots og síðan vegna ávana- og fíkniefna- brots. Refsingin hegningarauki I síðustu viku hlutu báðir dóm fyi-ir nokkur þjófnaðarbrot, öll framin á þessu ári og í félagi við aðra, og var gert að sæta fangelsi í tvo mánuði skilorðsbundið í þrjú ár. Refsing beggja nú er ákveðin sem hegningarauki við þann dóm. Við ákvörðun refsingar er litið til þess að báðir játuðu greiðlega þá háttsemi sem þeir voru ákærðir fyrir, litið er til ungs aldurs þeirra og þess að þeir sýna vilja til að taka sig á. Pelsar Verð frá 125 þús. Kvöldstemníng og fll langur laugardagur '.grjf r ' ■ Ótrúlegt úrval fatnaðar. Opið fimmtudag 10 — 21, laugardag 10—16. ' f IsHÉBf Samkvæmisfatnaður, sjöl, I veski lítil og stór númer. ( Ps. Kvöldopnun fyrir hópa. Hjartanlega velkomin ■ LINDIN |j mk w tískuverslun, Eyravegi 7, I ■:% Selfossi, s. 482 1800. Rannsókn flugslyssins lýkur næstu daga RANNSÓKN á brotlendingu fjögurra manna Cessna 172- flugvélar á Reykjavíkurflug- velli heldur áfram hjá rann- sóknarnefnd flugslysa. Skúli Jón Sigurðarson, for- maður nefndarinnar, segir ekki hægt að slá neinu föstu ennþá um orsakir slyssins. Tveir menn voru í vélinni, flugnemi og kennari. I gær ræddu rannsóknarmenn við sjónarvotta og bjóst Skúli Jón við að rannsókn lyki næstu daga. Hann sagði rannsóknina miðast að því að komast að því hvað raunveru- lega gerðist, eins og jafnan þegar flugslys eru rannsökuð. BIODROGA jurtasnyrtivörur Súrefnislínan-Oxygen Formula fyrir þurra og viðkvæma húð 24 stunda dag- og næturkrem 24 stunda augnkrem Glæsilegur koupauki Útsölustaðir: Stella, Bankastræti. Snyrtistofa Lilju Högnadóttur, Stillholti, Akranesi. Fríhöfnin, Keflavík. Lífrænar jurtasnyrtivörur fró heilsuræktarbænum Baden Baden. Póstkröfusendum Ljósakrónur Skápar / Borðstofusett / /fT \ íkonar /jZÍntíiK \ “ 43tornaö IJIUílltt * Nýkomnar vörur Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. | . ; .'..'-•Si CATHERINA®,*3 HEPFER ,á Rauðarstíg 1, sími 561 5077

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.