Morgunblaðið - 02.11.2000, Page 21

Morgunblaðið - 02.11.2000, Page 21
Rós í hnappagatið Sunddrottningin Kristín Rós Hákonardóttir vann einstakt afrek á Ólympíuleikum fatlaðra í Sydney í Ástralíu. Árangur hennar er rós í hnappagat íslenskrar Ólympíusögu eins og tvenn gull- og tvenn bronsverðlaun bera vitni um. íslendingar geta verið stoltir af frábærum árangri mikillar afrekskonu. Til að ná svo góðum árangri þarf styrk, áræðni, metnað og mikinn og góðan stuðning. Við óskum öllum Ólympíuförum til hamingju með glæsilegan árangur á besta Ólympíuári íslandssögunnar. Til hamingju Kristín Rós! ISLANDSBANKIFBA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.