Morgunblaðið - 02.11.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.11.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. NÓYEMBER 2000 53 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Nýr leikskóli — leikskólastjóri Hafnarfjaröarbær óskar eftir að ráða leikskóla- stjóra að nýjum leikskóla við Háholt. Áætlað er að leikskólinn opni í febrúar/mars árið 2001. Staðan verður veitt frá 1. desember nk. Leitað er eftir áhugasömum einstaklingi, sem er tilbúinn að takast á við krefjandi og spenn- andi verkefni. □ Krafist er leikskólakennaramenntunar ásamt þekkingu og/eða reynslu á sviði stjórnunar. □ Leikskólinn er fjögurra deilda með börn á aldrinum 2—6 ára. □ Áætlaður barnafjöldi samtímis er 98 börn. □ Umsóknarfrestur er til 10. nóvember. Umsóknum ber að skila til Sigurlaugar Einars- dóttur, leikskólafulltrúa, Strandgötu 31, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma 585 5800. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum launanefndar sveitarfélaga og FÍL. Skólafulltrúi. Afgreiðslustarf - þjónustustarf Skóverslun Kópavogs óskar eftir að ráða starfsfólk til almennra afgreiðslustarfa sem allra fyrst. Um er að ræða heils- dagsstarf frá kl. 9—18 virka daga, hálfs- dagsstarf frá kl. 13—18 og annan hvern laugardag. Við leitum að hressu fólki með góða þjónustulund, sem er tilbúið að leggja sig fram um að gera góða verslun enn betri. Umsóknum skal skilað í Skóverslun Kópavogs, Hamraborg 3, 200 Kópavogi, fyrir mánudaginn 6. nóvember. Skóverslun Kópavogs er reyklaus vinnustaður. SKÓVERSLUN KÓPAVOGS IflMRfiBORU 3 • SÍMI SSfl ITSfi KÓPAVOGSBÆR FRÁ LINDASKÓLA Lindaskóli er 500 barna skóli með 1.-9. bekk. Um er að ræða lifandi og skemmtileg störf innan um ungu kynslóðina, góður andi ríkir á vinnustað og starfsaðstaða er til fyrimyndar. Okkur vantar starfsfólk í gangavörslu og ræstingar nú þegar, einnig stuðningsfulltrúa í Dægradvöl. Launakjör skv. kjarasamningum Eflingar og Kópa- vogsbæjar. Ennfremur vantar okkur kennara í 1. bekk frá 1. desember nk. Launakjör skv. kjarasamningum K'l og Launa- nefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefur Gunnsteinn Sigurðsson skóla- stjóri í síma 554 3900 eða 861 7100. Starfsmannastjóri KENNSLA BHS Frá Borgar- holtsskóla Innritun á vorönn 2001 stendur nú yfir. Við getum bætt við nemend- um á málmiðnbrautir og bíl- greinar, svo og á verslunarbraut og félagsþjónustubraut. Þá er tekið við umsóknum á bóknáms- brautir til stúdentsprófs, en ein- ungis fáir komast að. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu skólans við Mosaveg og skal umsóknum skilað þangað í síð- asta lagi 15. nóvember 2000. Skólameistari. TIL SOLU Skartgripa- og úraverslun til sölu í Mosfellsbæ. Vaxandi velta. Fyrirspurnir sendist í fax 552 7594, Fannar. Flökunarvél og hausari Til sölu er Baader 189v flökunarvél og Baader 413 hausari. Mikið endurnýjuð tæki. Upplýsingar í síma 473 1360. FUiMDIR/ MAIMNFAGNAÐUR V Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu, Kópavogi, verður haldinn fimmtudaginn 9. nóv. kl. 20.30 í Hamraborg 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins, Sigríður Anna Þórðardóttir, ræðir stjórnmálaviðhorfið. Kaffiveitingar. Stjórnin. AUGLYSINGA NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, þriðjudaginn 7. nóvember 2000 kl. 11.00 á eftirfarandi eignum: Bankastræti 3, þakhæð, Skagaströnd, þingl. eig. Rögnvaldur Ottós- son, gerðarþeiðandi Höfðahreppur. Hólabraut 27, neðri hæð, Skagaströnd, þingl. eig. Sæmundur Skarp- hóðinn Gunnarsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Trygginga- miðstöðin hf. Kirkjubær, Vindhælishreppi, eignarhl. gerðarþola, þingl. eig. Þórarinn Baldursson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Keflavík. Skagavegur 11b, Skagaströnd, þingl. eig. Guðrún Þórunn Ágústsdótt- ir, gerðarbeiðandi Höfðahreppur. Skagavegur 21, Skagaströnd, þingl. eig. Valur Smári Friðvinsson, gerðarbeiðandi Höfðahreppur. Skúlabraut 15, Blönduósi, þingl. eig. Hekla Birgisdóttir, gerðarbeið- endur Blönduósbær og íbúðalánasjóður. Þverbraut 1, íbúð 0302, Blönduósi, þingl. eig. Skúli Garðarsson og Sigþrúður Guðmunda Sigfúsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á Blönduósi. Blönduósi 1. nóvember 2000. PJONUSTA Tökum að okkur alhliða málningarvinnu Gerum föst verðtilboð. Uppl. í símum 866 5644 og 552 5571. TILBOS/UTBOQ UTB_OÐ S0RRÁ F.h. Sorpeyðingarstöðvar höfuðborgar- svæðisins er óskaö eftir tilboöum í leigu og losun á sorpgámum endurvinnslustöðvanna á Ánanaustum, Sævarhöföa og Jafnarseli. Samningstími 4 ár. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar á kr. 3.000. Opnun tilboða: 19. desember 2000, kl. 14:00 á sama stað. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. SHS 140/0 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirttjuvegi 3 -101 Reykajvík - Sími 570 5800 - Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Netfang: tsr@rhus.rvk.is I I FELAGSSTARF V Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi verður haldinn fimmtudaginn 9. nóvember kl. 18 í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Dagskrð: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins Margeir Pétursson, formaður Varðar — fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, ávarpar fundinn. 3. Önnur mál. Stjórnin. FÉLAGSLÍF Mánudagur 6. nóv. kl. 20.00 Myndakvöld Útivistar Myndastiklur úr ferðum sumars- ins. Myndakvöldið er í Húnabúð, félagsheimili Húnvetningafé- lagsins, Skeifunni 11 og kaffi- nefndin sér um glæsilegar kaffi- veitingar. Verð 600 kr„ (kaffi og meðlæti innifalið). M.a. sýndar myndir úr afmælisferðum sum- arsins, Jónsmessunæturgöng- unni viðfrægu yfir Fimmvörðu- háls, Jónsmessu- ferð, „Með góðu lagi" og afmælishátíð i Básum. Einnig jeppadeildarferð- um um Vesturöræfi og haust- ferð norður fyrir Hofsjökul. Allir velkomnir. Sjá heimasíðu (Á döfinni): utivist.is Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Lækningasamkoma kl. 20.00. Kennsla og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. „Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir." Ath.: Bókabúðin opin alla virka daga frá kl. 13.00 til 16.00. www.vegurinn.is. Ath.l Frá og með 2. nóv. hefj- ast allar kvöldsamkomur kl. 20.00. í kvöld kl. 20.00: Kvöldvaka í um- sjón Guðmundar Guðjónssonar og bræðranna. Allir hjartanlega velkomnir. Vv—v/ | Aðaldeild KFUM, Holtavegi KFUM V Sameiginiegur fundur með KFUK i kvöld kl. 20.00. Efni: Hvað er svona merkilegt að vera karlmaður? „Af konungum, dúfum og öðru skemmtilegu." Umsjón: Próf. Sigríður Halldórs- dóttir. Upphafsorð: Hilmar E. Guðjóns- son. Hugleiðing: Gísii Friðgeirsson. Stjórnun: Ásgeir B. Ellertsson. Allir velkomnir. www.kfum.is I.O.O.F. 11 = 1811128y2K Landsst. 6000110219 VIII Mh I.O.O.F. 5 = 1811128 = 9.0.* TÍLKYNNINGAR Skyggnilýsing í kvöld kl. 20.30 verður Ingibjörg R. Þengilsdóttir miðill með skyggnilýsinga- fund á Sogavegi 108, 2. hæð (fyrir ofan Garðsapótek). Húsið opnað kl. 19.30. Miðaverð kr. 1.300. DULSPEKI Heilarinn Karina Becker, útskrifuð frá heilunarskóla Bar- böru Brennan, sem þekktust er fyrir bókina „Hendur Ijóssins", verður með námskeið í heilun (The human energy field and spine cleaning) helgina 4.-5. nóv. nk. Helgina 11.—12. nóv. (The healing of the sacred heard.) Nánari upplýsingar í síma 551 6146. Nuddstofan Umhyggja. Einkatímar: Ásdís í s. 552 6625.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.