Morgunblaðið - 02.11.2000, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 02.11.2000, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2000 65 alls heimsins. Þess ber að gæta að fyrir 1959 voru nánast engir skólar til í Tíbet fyrir utan nokkra skóla innan klaustranna og ríkisrekna skóla fyrir börn aðalsins og yfir- manna í munkastétt, en nú eru þar yfir 4.300 skólar á öllum stigum. Kristjáni Jónssyni til upplýsing- ar eru íbúar Tíbets í dag 96% af tíbetskum uppruna. í lok ársins 1998 voru íbúar Sjálfsstjórnarhér- aðsins Tíbet alls 2,45 milljónir talsins. Þar af eru Tíbetar 2,36 milljónir (96,33%), 67.000 af Han uppruna (2,73) og 23.000 (0,94%) af öðrum kynþáttum. Danskur blaðamaður, Jakobsen, birti 6 greinar í Jyllandsposten dagana 10. til 24. september sl. um ferð sína til Tíbets. Þar skrifar hann m.a. að íbúafjöldi Tíbets sé 2,4 mil- Ijónir og að a.m.k. 90% þeirra séu Tíbetar. Miðstjórn Kína hefur aldrei reynt að flytja fólk til Tíb- ets, og reyndin sýnir að tíbetsku þjóðinni hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarna áratugi. Síðan 1970 hefur bæði fæðingartíðni og eðlileg fjölgun í Tíbet verið yfir landsmeðaltali. Milli áranna 1982 og 1990 fjölgaði innfæddum Tíbet- um um 309.800, svo dæmi sé tekið, sem er fjölgun um 17,34 af þús- undi, 2,64 stigum af þúsundi yfir landsmeðaltali. Meðal lífslíkur hafa aukist úr 36 árum fyrir frið- samlegu frelsunina 1951 upp í 65 ár í dag. Ekki er erfitt að dæma um það, út frá ofangreindum sögu- legu staðreyndum og lýsingum á ástandinu í dag, hvort grein Krist- jáns Jónssonar eigi sér nokkra stoð í veruleikanum. Við eigum vissulega ekki von á því að sá sem ekki veit hver aðalritari kommún- istaflokksins í Kína var árið 1989 geti farið með staðreyndir! Við teljum að hver sá sem skoðar mál- ið fordómalaust geti greinilega séð þær augljósu framfarir sem átt hafa sér stað í Tíbet í efnahags-, félags- og menningarmálum. mynd af sér til minningar um komuna heldur sérstimpil 3. júní það ár. Sigmar Sigurðsson er einn af tryggum félögum FF og er þekkt- ur fyrir söfnun sína á frímerkjum með margs konar dýrategundum. Að þessu sinni bauð hann sýning- argestum hins vegar upp á frí- merkt kort og umslög frá Póllandi í tveimur römmum. Þá er komið að nokkrum minna- eða mótífsöfnum en þorri manna hefur einmitt gaman af að virða slík söfn fyrir sér enda hef ég tekið eftir því, að margur gest- urinn stanzar drjúga stund við þess konar söfn. Gísli Geir Harðarson sýndi í tveimur römmum hluta af tón- skáldasafni sínu en það er þekkt frá fyrri sýningum og hefur feng- ið lofsverða dóma. Garðar Schiöth, stjórnarmaður í FF og umsjónarmaður með laugardagssamkomum félagsins, er kunnur áhugamaður um forn- bíla og mun eiga þá nokkra í fullri stærð. En svo hefur hann að von- um fært þetta áhugasvið sitt á frímerki og eins umslög sem tengjast bílum af alls konar gerð- um og með ýmsum hætti. Þannig rak ég augun í, að í þeim fimm römmum, sem hann átti þarna með eftirlætisbílum sínum, voru einnig umslög sem tengjast bílaumboðum hér á landi. Á þessu má sjá, að mótífsöfnun getur tekið á sig alls kyns myndir eftir hugarflugi safnarans. Stjórn FF tók að sér störf sýn- ingarnefndar en dómnefnd var engin. Þetta var vitaskuld einung- is kynningarsýning á Degi frí- merkisins en ekki samkeppnis- sýning. Aðsókn að FRIMSYN 2000 var allgóð þá tvo daga sem hún stóð, þ.e. sunnudag 8. okt. og svo á mánudeginum 9. okt., sjálfum Degi frímerkisins. Þann dag var einnig á sýning- arstað opið pósthús með sér- stimpli. Jón Aðalsteinn Jónsson BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sandgerðismótið, stórmót Munins og Samvinnuferða Eitt vinsælasta stórmót vetrarins, stórmót Bridsfélagsins Munins í Sandgerði og Samvinnuferða/ Landsýn verður haldið þann 4. nóv. í Mánagrund, spilastað bridsfélagsins við Keflavíkurveg. Byrjað verður stundvíslega kl. 11.00 og lýkur mót- inu um kl. 19.00. Veitt verða peningaverðlaun íyrir 5 efstu sætin, auk þess sem dregið verður úr veglegum aukavinningum, t.d. utanlandsferð að verðmæti 2x25.000 kr. Fyrir 5 efstu sætin eru í verðlaun samtals 156.000 kr. í peningum. 1. 70.000 kr., 2. 40.000 kr., 3.30.000 kr., 4.10.000 kr„ 5.6.000 kr. Spilaformið verður monrad, spila- gjald 3000 kr. á mann (6000 kr. á par- ið), og keppnisstjóri verður Sveinn Rúnar Eiríksson. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þann 30. okt. sl. var spilaður 1. kvölds tvímenningur. 20 pör mættu. Meðalskor 216 stig. Besta skor í N/S: Guðm. Guðmundsson - Gísli Sveinsson 265 JónG.Jónss.-JónasElíasson 248 Soffia Daníelsd. - Óli B. Gunnarss. 231 Viðar Guðmundss. - Ólafur A Jónsson 230 Besta skor í A/V: EyþórHaukss.-HelgiSamúelss. 261 Guðbjöm Þórðarss. - Birkir Jónsson 245 UnnarAGuðm.s.-JóhannesGuðma.s. 236 Jón Stefánss. - Magnús Sverriss. 238 Næst í Hraðsveitakeppni þ. 6. nóv nk. Spilastjóri aðstoðar við að setja saman sveitir. Bridsfélag Akureyrar Nú stendur yfir Akureyrarmótið í tvímenningi á þriðjudagskvöldum og er lokið tveimur kvöldum af fimm. Tuttugu pör taka þátt og staða efstu para er þessi: Þórarinn-Páll-Grettir Bjöm Þorláksson - Reynir Helgasson Grétar Örlygsson - Örlygur Örlygsson Pétur Guðjónsson - Stefán Ragnarsson Helgi Steinsson - Gylfi Pálsson Átta pör spiluðu í sunnudagsbrids þann 29. október og niðurstaðan varð eftirfarandi: Jónas Róbertsson - Hans Viggó Frímann Stefánsson - Stefán Vilhjálmsson Una Sveinsdóttir - Pétur Guðjónsson Spilakvöld Bridsfélags Akureyrar eru á sunnudögum þar sem spilaðir eru eins kvölds tvímenningar og á þriðjudögum þar sem eru lengri mót. Spilað er í félagsheimili Þórs og hefst spilamennska kl. 19:30 og eru allir velkomnir. Aðstoðað er við myndun para. Næstkomandi laugardag og sunnudag verður spilað Norður- landsmót í sveitakeppni á Akureyri og hafa margir beðið spenntir eftir því. Spilað verður í Hamri, félags- heimili Þórs, og hefst spilamennska kl. 11:00. Keppnisgjald er 11.000 kr. á sveit og er kaffi innifalið. Tekið er við skráningu hjá Ragnheiði Har- aldsdóttur í síma 462-2473 og hjá Sveini Pálssyni í síma 899-8389 og er aðstoðað við myndun sveita. Sveitakeppni í Gullsmára Fimmta og sjötta umferð sveita- keppni bridsdeildar FEBK í Gull- smára vóru spilaðar mánudaginn 30. október. sl. Eftir sex umferðir er sveit Kristins Guðmundssonar í fyrsta sæti, sveit Guðmundar Á. Guðmundssonar í öðru og sveit Unn- ar Jónsdóttur í þriðja sæti. Sjöunda og síðasta umferð sveitakeppninnar verður spiluð mánudaginn 6. nóvem- ber. Fimmtudaginn 2. nóvember er tvímenningur. Skráning kl. 12.45 báða dagana. Áttu þér draum! www.ercomedia.com s. 881 5969 www.mbl.is María %nar Línxir Skúlagötu 10, sími 562 9717. L 1 N U « MFR-nudd: Hentar fyrir flest líkamleg vandamál. Nudd: Slökunarnudd • Sjúkranudd • Trigger punkta meðferð • Manipulation • íþróttanudd • Klassískt nudd • Djúpvefjanudd Snyrti og fótaaðgerðastofa: Förðun ‘Naglaásetning • Tatto-varanleg förðun • Andlitsmeðferðir ‘Ottenburg fitulosandi meðferð • Handsnyrting »Varanleg háreyðing Hrukkuminnkandi hljóðbylgjur Sauna og heitur pottur-Topp turbo Ijósabekkir-Nýjar perur Eiríkur Sverrisson C.M.T. B.S.M.T. www.simnet.is/eirikurs/ * t N « « B OTbERM AQUASOURCE RAKABAÐ SEM JAFNGILDIR 5000 LÍTRUM AF LINDARVATNI í EINNI KRUKKU. Kynning í dag og ó morgun Tilboðsverð á Aquasource kremum. 40 ml túpu. Venjulegt verð kr. 1.980. Tilboðsverð kr. 1.585. Öðruvísi kaupauki Kertastjaki sem er eins og borðlampi fylgir kaupum þegar verslað er fyrir kr. 3.000 eða meira. Nýtt! D-STRESS næturkrem sem róar húðina og sér henni fyrir vítamínum. Sléttari húð í góðu jafnvægi. snYrtivöruverslun Strandgötu 32, sími 555 2615 Öflug rakagjöf sem slekkur þorsta húðfrumnanna tímunum saman. Rakafyllt kremið/hlaupið veitir vel- líðan og ánægjulega notkun. Það er ferskt, frískandi og fullt af virkni 5000 lítra lindarvatns. John Osborne Sýningin flyti á Stóra sviðið Hilmir Snær Guðnason Elva Ósk Ólafsdóttir Rúnar Freyr Gíslason Halldóra Björnsdóttir Gunnar Eyjólfsson Vegna mikillar aðsóknar á Litla sviðinu 5 # verður sýningin flutt á Stóra sviðið. Fyrstu sýningar þar eru 24. og 25. nóvember. Síðustu sýningar á Litla sviðinu: 3/lTuppselt - 5/11 uppselt - 8/11 uppselt - 9/11 uppselt - 10/11 uppselt T2/11 úþ'pseit -14/11uþþselt - i?7ll uppselt - 18/11 uppselt ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.