Morgunblaðið - 02.11.2000, Side 71

Morgunblaðið - 02.11.2000, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2000 71r BRÉF Nei, takk, enga landfyll- ingu í Arnar- nesvogi Frá Önnu Mnríu Geirsdóttur: ÉG Á HEIMA á Arnarnesi í Garða- bæ. Margir aðrir eiga líka heima á Arnarnesi og við Amarnesvog og þykir það ágætt. Mikið fuglalíf er á voginum því hann er grunnur og þar eru ágætar leirur þar sem vaðftjglar og aðrir vatnafuglar leita sér ætis. Það er ánægjulegt að ganga með- fram voginum og virða m.a. fyrir sér fuglalíf og stundum kajaka sem líða framhjá. Sama er að segja um Kópa- vog sem er við Arnarnesið norðan- vert. Þess vegna eigum við heima á Arnamesi. Okkur líkar ágætlega næðið þar og að það skuli vera vítt til allra átta, yllr voga að sjá. Núna em vangaveltur um að gera landfyllingu í Arnai-nesvogi sbr. grein í Fasteignablaði Moi-gunblaðs- ins 24. október síðastliðinn. Tvö fyrirtæki sjá þar möguleika á því að þéna peninga með því að gera landfyllingu og selja lóðir. Það ku vera skortur á lóðum á höfuðborgar- svæðið þrátt fyrir að seinustu fréttir hermi að 12% fleiri menn hafi flutt frá höfuðborgarsvæðinu en til þess, það sem af er árinu. Bæjarstjórn Garðabæjar virðist vera með á nótunum um þessa land- fyllingu þótt ekki sé búið að sam- þykkja neitt enn. Þetta eykur nátt- úrlega fjölda skattgreiðenda í bænum. Vogamir inn af Skerjafirði eru gmnnir og þægilegir til landfylling- ar, Arnarnesvogur, Lambhúsatjörn, Kópavogur og Fossvogur. Sem fyrr er nefnt em þeir líka þægilegir fyrir fæðuöflun fugla enda er þetta svæði á bakskrá í alþjóðlegum Ramsar- sáttmála um verndun fuglasvæða. Ég vil ekki vera svartsýn, en ef á annað borð verður byijað á landfyll- ingum í þessum vogum, hvað kæmi þá í veg fyrir að vogarnir yrðu allir fylltir í framtíðinni? Ef botnlífinu í vogunum verður raskað er búið að eyðileggja fæðu- svæði ýmissa fuglategunda og þeir munu hverfa á brott. Nóg er búið að fylla upp umhverfis Reykjavík og þegar hafin röskun á Fossvoginum. Þó að stjórn Garðabæjar lýsi yfir áhuga á þessari áætlun eru íbúar við Arnamesvog og aðrir íbúar í Garða- bæ ekki tilbúnir að samþykkja það að gerð verði byggð í miðjum Arnar- nesvogi sem eyðileggur voginn sem útivistarsvæði og síðast en ekki síst er í andstöðu við náttúmvernd svæð- isins. Við viljum ekki landfyllingu og vonandi verður tekin ákvörðun um þetta í samræmi við óskir íbúa við voginn ...og náttúmna. ANNA MARÍA GEIRSDÓTTIR, Blikanesi 17, Garðabæ. BEBECAR Barnavagnar Hlíöasmára 17 s. 564 6610 FÉIAG ELDM BORGARA VIÐ HEILSUM VETRI Söngfélag Félags eldri borgara í Reykjavík heldur tónleika í Salnum, Tónlistarhási Kópavogs, í kvöld kl. 20.00. Gestir Söngfélagsins eru Sveiflukvartettinn. Stjórnin MOHT° BIANC /1 llir eigum við tímamót í lífinu THE ART 0F WRITING YOUR LIFE Skriffsri • Leðurvörur • Skartgripir Montblanc skartgripir FJALLIÐ HVÍTA, Miðhrauni 22b, 210 Garðabce, sími 565 4444 Opið laugardag frá kl. 10-16 NÝJAR VÖRUR • Leðurjakkar (rauðir & svartir) • Leðurkápur (þrjár síddir) • Pelskápur • Ullarkápur • Úlpur • Stuttkápur • Alpahúfur (2 stærðir) • Hattar \d<??Hl/l5ID Mörkinni 6, s(mi 588 5518 Tvær síddir ■f KORTAGERÐARNÁMSKEIÐ AÐEINS KR. 3.200 - OG EFNI INNIFALIÐ Óðinsgötu 7 Sími 562 8448 =vai Kynning á mysupróteininu Immunocal 2. nóvember í Borgarapóteki kl. 14-18 3. nóvember í Hringbrautarapóteki Kuldaskór fyrir litla og kalda fætur Kringlunni 8-12, sími 568 6211. Skóhöllin, Bæjarhrauni 16, Hf., sími 555 4420. www.woridwwbiz.coni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.