Morgunblaðið - 18.11.2000, Síða 47

Morgunblaðið - 18.11.2000, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 47 í FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.375,27 -0,43 FTSEIOO 6.440,10 0,15 DAX í Frankfurt 6.752,29 -1,31 CAC40ÍParís 6.161,92 -1,93 OMXíStokkhólmi 1.128,64 -0,92 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.355,88 -0,74 Bandaríkin Dow Jones 10.627,87 -0,25 Nasdaq 3.027,21 -0,15 S&P500 1.367,71 -0,34 Asía Nikkei 225ÍTókýó 14.544,30 -0,29 HangSengí Hong Kong 15.180,85 -0,77 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 17,50 -0,80 deCODE á Easdaq — ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar NÓVEMBER 2000 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)...................... 17.715 Elli-/örorkulífeyrir hjóna................................ 15.944 Full tekjutr. ellilífeyrisþega (einstaklingur)............ 30.461 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega..................... 31.313 Heimilisuppbót, óskert.................................... 14.564 Sérstök heimilisuppbót, óskert............................. 7.124 Örorkustyrkur............................................. 13.286 Bensínstyrkur.............................................. 6.643 Barnaltfeyrir v/eins barns................................ 13.361 Meðlagv/eins barns........................................ 13.361 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna........................ 3.891 Mæðralaun/feöralaun v/þriggja þarna eða fleiri............ 10.118 Ekkju-/ekkilsbætur - 6 mánaða............................. 20.042 Ekkju-/ekkilsbætur-12 mánaða.............................. 15.027 Dánarbætur f 8 ár (v/slysa)............................... 20.042 Fæðingarstyrkur mæðra..................................... 33.689 Fæðingarstyrkur feðra, 2 vikur............................ 16.844 Umönnunargreiðslur/barna, 25-100%.................. 17.679-70.716 Vasapeningar vistmanna.................................... 17.715 Vasapeningar vegna sjúkratrygginga........................ 17.715 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar...................................1.412 Fullir sjúkradagpeningar einstakl............................ 706 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri................ 192 Fullir slysadagpeningar einstakl............................. 865 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri................. 186 Vasapeningar utan stofnunar.................................1.412 0,7% hækkun greiðslna frá 1. sept. 2000. 7% hækkun frítekjumarka frá 1. sept. 2000 Bensínstyrkur hækkaður um kr. 1.300 frá 1. október 2000 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 17.11.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verö (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 345 345 345 16 5.520 Keila 30 30 30 5 150 Lúöa 740 485 708 16 11.330 Steinbítur 104 104 104 150 15.600 Undirmálsýsa 90 90 90 2.088 187.920 Ýsa 199 124 173 6.597 1.143.656 Þorskur 220 120 138 5.572 767.543 Samtals 148 14.444 2.131.719 FAXAMARKAÐURINN Gellur 395 395 395 101 39.895 Hlýri 142 142 142 70 9.940 Lúöa 390 390 390 89 34.710 Lýsa 41 41 41 166 6.806 Skarkoli 160 100 158 222 35.160 Tindaskata 10 10 10 219 2.190 Ufsi 66 30 62 428 26.566 Undirmálsþorskur 227 186 210 9.267 1.948.757 Ýsa 217 139 167 15.923 2.663.918 Þorskur 263 142 191 1.711 326.972 Samtals 181 28.196 5.094.915 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Steinbítur 84 84 84 30 2.520 Undirmálsþorskur 89 89 89 1.395 124.155 Undirmálsýsa 90 90 90 75 6.750 Ýsa 170 139 160 750 119.753 Þorskur 160 124 126 12.570 1.584.574 Samtals 124 14.820 1.837.752 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 135 135 135 77 10.395 Ýsa 170 170 170 106 18.020 Þorskur 170 146 152 1.081 163.826 Samtals 152 1.264 192.241 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Grálúöa 180 180 180 255 45.900 Hlýri 137 137 137 882 120.834 Karfi 49 49 49 796 39.004 Keila 77 66 66 621 41.203 Langa 88 88 88 223 19.624 Lúöa 460 400 421 183 77.010 Skarkoli 200 135 176 2.043 358.587 Steinbítur 130 110 127 800 101.880 Sólkoli 255 255 255 51 13.005 Tindaskata 10 10 10 140 1.400 Ufsi 50 48 49 116 5.632 Undirmálsþorskur 203 182 193 756 145.545 Ýsa 207 100 179 7.990 1.432.048 Þorskur 267 100 160 29.434 4.706.497 Samtals 160 44.290 7.108.169 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (klló) verö(kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 144 144 144 1.582 227.808 Karfi 62 59 59 89 5.287 Skarkoli 191 191 191 15 2.865 Steinbítur 136 118 135 3.115 420.463 Undirmálsþorskur 117 117 117 3.300 386.100 Undirmálsýsa 110 110 110 536 58.960 Ýsa 185 183 184 2.002 368.368 Samtals 138 10.639 1.469.850 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúöa 680 485 578 31 17.910 Sandkoli 30 30 30 5 150 Skarkoli 179 122 172 3.872 666.216 Skötuselur 130 130 130 6 780 Tindaskata 60 12 34 73 2.460 Ufsi 54 44 50 25 1.240 Undirmálsþorskur 105 105 105 126 13.230 Ýsa 180 130 176 171 30.130 Þorskur 259 161 227 2.672 605.636 Samtals 192 6.981 1.337.752 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Undirmálsýsa 90 90 90 257 23.130 Ýsa 178 145 164 2.548 418.789 Þorskur 225 146 176 485 85.423 Samtals 160 3.290 527.342 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH Háfur 15 15 15 223 3.345 Karfi 74 72 72 1.776 128.387 Keila 62 62 62 536 33.232 Langa 130 62 129 418 53.930 Langlúra 85 75 76 14.205 1.081.285 Lýsa 66 51 65 654 42.353 Sandkoli 72 72 72 4.193 301.896 Skarkoli 134 110 114 969 110.233 Skata 200 100 193 162 31.300 Skrápflúra 82 65 72 2.855 206.302 Skötuselur 315 312 313 2.728 853.646 Steinbítur 120 80 116 19 2.200 Stórkjafta 69 35 39 2.386 92.481 Ufsi 70 70 70 819 57.330 Undirmálsýsa 114 100 110 882 97.073 Ýsa 167 152 158 8.090 1.276.359 Þorskur 255 118 238 2.392 570.444 Þykkvalúra 150 100 148 309 45.649 Samtals 114 43.616 4.987.446 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grálúða 480 480 480 94 45.120 Karfi 74 70 73 663 48.465 Keila 90 66 73 2.982 217.388 Langa 134 69 104 1.739 180.230 Langlúra 70 70 70 15 1.050 Lúóa 520 300 378 63 23.795 Sandkoli 30 30 30 26 780 Skarkoli 155 155 155 190 29.450 Skötuselur 310 195 291 383 111.346 Steinbítur 97 97 97 150 14.550 svartfugl 20 20 20 547 10.940 Ufsi 69 48 55 3.853 209.989 Undirmálsþorskur 94 94 94 300 28.200 Undirmálsýsa 105 94 102 1.581 161.452 Ýsa 184 117 166 6.746 1.121.050 Þorskur 256 129 195 5.906 1.153.678 Þykkvalúra 100 100 100 25 2.500 Samtals 133 25.263 3.359.982 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 335 335 335 58 19.430 Skarkoli 162 162 162 1.500 243.000 Undirmálsþorskur 79 79 79 300 23.700 Ýsa 170 166 168 1.800 302.004 Þorskur 183 121 134 3.250 436.248 Samtals 148 6.908 1.024.382 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 70 66 68 97 6.562 Langa 135 120 128 809 103.843 Langlúra 94 94 94 804 75.576 Lúða 600 600 600 59 35.400 Lýsa 70 70 70 77 5.390 Skata 215 215 215 105 22.575 Skrápflúra 65 65 65 738 47.970 Skötuselur 295 295 295 59 17.405 Ufsi 60 59 60 339 20.245 Ýsa 177 119 160 557 89.020 Þorskur 136 136 136 106 14.416 Samtals 117 3.750 438.402 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Lúða 280 280 280 160 44.800 Skarkoli 165 145 161 2.148 346.709 Skrápflúra 65 65 65 7.302 474.630 Steinbítur 100 100 100 33 3.300 Þorskur 149 149 149 173 25.777 Samtals 91 9.816 895.216 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 10 10 10 2 20 Keila 51 51 51 5 255 Langa 66 66 66 18 1.188 Lúða 300 300 300 1 300 Sandkoli 30 30 30 3 90 Steinbítur 97 97 97 22 2.134 Ufsi 59 39 56 89 4.951 Þorskur 235 176 220 1.050 231.305 Samtals 202 1.190 240.243 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskur 162 162 162 120 19.440 Samtals 162 120 19.440 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Grálúóa 160 160 160 106 16.960 Hlýri 138 113 123 3.060 375.707 Karfi 65 65 65 304 19.760 Steinbítur 136 133 134 1.700 228.140 Undirmálsþorskur 216 209 213 8.160 1.739.630 Ýsa 190 190 190 1.200 228.000 Samtals 180 14.530 2.608.197 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 89 89 89 692 61.588 Keila 77 45 60 95 5.715 Steinbftur 112 112 112 151 16.912 Ufsi 58 58 58 61 3.538 Undirmálsþorskur 188 188 188 81 15.228 Ýsa 198 118 175 1.720 300.725 Þorskur 232 129 168 2.314 387.919 Samtals 155 5.114 791.625 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 385 385 385 3 1.155 Skarkoli 130 130 130 6 780 Steinbítur 80 80 80 9 720 Undirmálsýsa 70 70 70 23 1.610 Ýsa 145 145 145 81 11.745 Samtals 131 122 16.010 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 17.11.2000 Kvótategund Viðskipta- Vlðsklpta- Hsstakaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglð sólu- Sið.meða! magn(kg) verð(kr) tllboð(kf) tilboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) verð.(kr) Þorskur 79.244 99,94 99,50 100,00 62.035 38.830 97,87 101,72 100,97 Ýsa 5.000 87,30 86,00 86,49 5.000 48.861 86,00 86,49 86,16 Ufsi 29,00 0 147.726 31,84 31,51 Karfi 39,99 0 114.871 40,04 41,27 Steinbítur 30,00 0 57.313 33,36 31,95 Grálúða 696 97,94 105,00 0 200.000 105,00 98,00 Skarkoli 281 104,44 105,00 105,90 14.919 20.203 105,00 105,90 105,90 Þykkvalúra 74,99 0 5.607 74,99 65,00 Langlúra 38,00 0 15 38,00 50,00 Sandkoli 18,00 21,21 10.000 15.000 18,00 21,21 21,00 Skrápflúra 21,49 0 25.000 21,49 23,07 Úthafsrækja 35,00 0 190.162 50,88 30,74 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Rekstrartekj- ur Isafjarðar 1.455 millj. FRUMVARP fjárhagsáætlunar 2001 fyrir ísafjarðarbæ og stofnanir hans var lagt fram til umræðu í bæjarstjóm fimmtudaginn 16. nóvember 2000. Nið- urstöður frumvarpsins eru að heildar- rekstrartekjur bæjarsjóðs og stofhana hans em áætlaðar 1.455 millj. kr. en rekstrarútgjöld 1.410 millj. kr. Afborganir lána og fjármagns- kostnaður er áætlaður 296 milij. kr. og nýjar lántökur 174 millj. kr. þegar búið er að taka tillit til annarra eigna- „ breytinga. Tillögur að nýjum fjárfest- ingum verða lagðar fram við síðari umræðu 7. desember nk. Til framkvæmda og greiðslu af- borgana og fjármagnskostnaðar skil- ar reksturinn 159 miilj. kr. Skatttekj- ur á árinu nema 869 millj. kr. brúttó. Almennar rekstrartekjur verða 586 millj. kr. en rekstrarútgjöld 1.410 millj. kr. Um 45 millj. kr. era því til ráðstöfunar til stofnkostnaðar og eignabreytinga. Þeir málaflokkar sem mest taka til sín í rekstri era fræðslumál með 310 millj. kr., félags- þjónusta með 155 millj., fjármagns- kostnaður 114 millj. kr., umhverfis- mál og almannavamir 94 millj. kr., yfirstjóm 72 millj. kr. og íþrótta- og . æskulýðsmál 67 millj. kr. Tillögur að gjaldskrárbreytingum verða lagðar fram við síðari umræðu svo og að breytingum á skatttekjum þegar ný lög um tekjustofna sveitar- félaga hafa verið afgreidd frá Alþingi. Gert er ráð fyrir að greiða 182 millj. kr. í afborganir langtímalána. ---------------- Borgin tekur upp samhæft árangursmat LIÐUR í því að nútímavæða stjórnsýslu borgarinnar eru árang- ursmælingar sem era tiltölulega hlut- lægir mælikvarðar á það hvemig borgaryfirvöldum tekst til í rekstri sínum og þjónustu. Þetta kom m.a. fram í ræðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra um fjár- hagsáætlun Reykjavíkurborgar þeg- ar hún ræddi um umbætur í stjómsýslu borgarinnar. Borgarstjóri sagði samhæft árang- ursmat eða svokallað skorkort verk- færi í árangursstjórnun sem þróað hefði verið erlendis og borgin tileink- að sér til að mæla árangur í stefnu og starfi. „Skorkortið tekur ekki aðeins mið af fjárhagslegum mælikvörðum, eins og hefðbundin stjómun gerh' gjaman, heldur einnig mælikvörðum eins og ánægju borgarbúa, vinnuferl- um og ánægju starfsmanna svo eitt- hvað sé nefnt,“ sagði borgai-stjóri. „Skorkortið þjónar þeim tilgangi að upplýsa um stefnu og höfuð- áherslur borgaryfirvalda, fylgjast með því að unnið sé í samræmi við þær hjá öllum stofnunum borgarinn- ar og stuðla að því að við mat á ár- angri sé ekki aðeins horft til fjárhags- legra sjónarmiða heldur ekki síður til viðhorfa og reynslu borgarbúa af þeirri þjónustu sem verið er að veita. Markmiðað er að skýi'a orsakasam- hengið milli einstakra þátta og geta með samræmdum hætti mælt árang- ur af starfsemi á mismunandi svið- um,“ sagði borgarstjóri. ---------------- * Jólastofa í Ar- bæjarkirkju SOROPTOMISTAKLÚBBUR Ár-i_ bæjar verður með jólastofu (basar) í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju í dag, laugardaginn 18. nóvember, milli kl. 14 og 17. Til sölu er margvíslegur varning- ur, m.a. handverk, nýir og gamlir hlutir og fatnaður. Einnig verðiu- kaffi og meðlæti selt á vægu verði á sama tíma. Allur ágóði rennur til líknai'mála.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.