Morgunblaðið - 18.11.2000, Side 55
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 55
+ Svanhildur Sig-
ríður Valdimars-
ddtlir fæddist í
Reykjavík 20. októ-
ber 1922. Hún lést á
Heilbrigðisstofnun
Suðurnesja 12. nd-
vember siðastiiðinn.
Foreldrar hennar
voru Valdimar
Bjarnason, sjdmaður
og síðar verkamað-
ur, f. að Neðri-
Hvestu í Arnarfirði
10.11. 1884, d.
24.11.1943 og kona
hans Sigurlína Jdns-
ddttir, frá Irstu-Tungu í Tálkna-
firði, f. 20.8. 1893, d. 2.8. 1928.
Systur Sigríðar eru 1) Kristín Ing-
veldur, húsmdðir í Reyiqavík, f.
3.10. 1920, eiginmaður hennar er
Jdhannes Ólafsson frá Hellis-
sandi, f. 22.2. 1919. 2) Bjarnfríður
Gíslína, húsmdðir í Bandarikjun-
um, f. 17.12. 1923, eiginmaður
hennar var Andrew J. Mehan, f.
16.8. 1923, látinn. 3)
Steinunn Grda, hús-
mdðir í Reykjavík, f.
2.7. 1925. Hún var
gift Bjarna Knútsen,
f. 24.3. 1924, látinn. 4)
dskírt stúlkubarn, f.
1927, d. 1927.
Hinn 4.1. 1948 gift-
ist Sigríður Sveini
Einarssyni frá Hdl-
koti, Miðneshreppi, f.
7.3. 1916, d. 8.7. 1984.
Foreldrar hans voru
hjdnin Einar Jdnsson,
f. 3.5. 1864, d. 11.10.
1948 og Sigríður
Pálsdóttir, f. 12.2. 1873, 6.10. 1954
. Börn Sigríðar og Sveins eru; 1)
Valdimar, búsettur í Reykjavfk, f.
19.10. 1941, hann var kvæntur
Rebekku Ólafsddttur, f. 7.10.
1937. Þau slitu samvistum. Börn
þeirra eru a) Arnoddur Magnús, f.
31.10. 1970, kona hans er Janey
Slater. b) Svanhildur, f. 28.1.
1972, ddttdr hennar er Kristjana
Björg Karlsddttir, f. 11.1. 1995. 2)
Sigurlína, búsett í Sandgerði, f.
29.12. 1946, eiginmaður hennar
var Gísii Wíum Hansson, f. 10.3.
1941, d. 28.9. 1997. Börn þeirra
eru; a) Sveinn Hans, f. 30.8. 1965.
Kona hans er Helga Hrönn Ólafs-
ddttir, börn þeirra eru Bjarki Þdr
Wíum, f. 18.4. 1992 og Petra
Wíum, f.2.12. 1997. b) Jdnína Sig-
urlaug, f. 13.2. 1969, maður henn-
ar er Ragnar Antonsson, börn
þeirra eru; Gísli Freyr, f. 9.5.
1991 og Thelma Guðný, f. 14.3.
1996. c) Daði, f. 26.6. 1977. 3) Ein-
ar Sigurður, búsettur í Sandgerði,
f. 3.10. 1948, kona hans er Kol-
brún Kristinsdött.ir, f. 3.6. 1952.
Börn þeirra eru; a) Sveinn, f. 15.3.
1971. b) Kristinn Hallur, f. 11.10.
1973, kona hans er Freyja Ás-
geirsddttir. Barn þeirra er Tara
Lind, f. 11.6. 1998. Fyrir átti
Freyja Arndr Elí, f. 11.1. 1991. d)
Arnlaugur, f. 30.6. 1979. kona
hans er Lilja Karlsdóttir. e) Svan-
hildur Una, f. 28.1. 1984.
Sigríður var fyrst og fremst
húsmdðir ásamt því að sinna bú-
skap þegar þau Sveinn voru með
skepnur en einnig vann hún við
ýmis störf, m.a. í Sjdklæðagerð-
inni og hjá Miðnesi í Sandgerði.
Útför Sigríðar fer fram frá
Hvalsneskirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 13.30.
SVANHILDUR
SIGRÍÐUR
VALDIMARSDÓTTIR
Sigga mín.
Nú ert þú búin að kveðja okkur í
hinsta sinn. Þegar ég og Svenni fór-
um að vera saman eignaðist ég ekki
bara kærasta, heldur líka ömmu, því
mér fannst eins og ég hefði alltaf
þekkt þig, því þú tókst mér svo vel.
Og ég hafði gaman af þegar þú varst
að óskapast yfir því að stelpur væru
að festa sig svona ungar og ég benti
þér á að ég hefði bara verið 15 ára
þegar ég kynntist Svenna, þá sner-
irðu bara upp á þig og sagðir að það
væri allt öðruvísi. Það vei’ður tóm-
legt að geta ekki komið til þín og
fengið ráðleggingar, því af þeim áttir
þú nóg. Þó varðstu oft fyrst til að
gera öfugt við það sem þú varst búin
að kenna okkur, eins og þegar við
áttum tíkina okkar og þú sagðir að
við ættum ekki að vera að hafa hana
inni, svo varst þú búin að kalla á
hana inn í eldhús og dæla í hana kök-
ur áður en við vissum af.
Ég vil þakka þér fyrir að vera
Bjarka svona góð amma, þú hafðir
alltaf tíma fyrir hann og kenndir
honum svo margt, hann á eftir að
sakna þín sárt, en hann er ííkur að
hafa kynnst þér svona vel og getur
sagt systur sinni frá þér þegar hún
stækkar.
Þakka þér fyrir allt.
Þín
Helga.
Elsku amma mín, nú hefur þú
fengið lausn frá þjáningum þínum.
Það á margt eftir að breytast í minni
tilveru, því það var alltaf fastur liður
að heimsækja þig og þiggja hjá þér
veitingar í Hólshúsi. Fyrst byrjaði
það með því að ég sem lítill drengur
kom alltaf suður í Hólshús því ég
varð að koma til ykkar og fylgjast
með kindunum og öllu sem tilheyrði
búskapnum. Seinni árin eftir að ég
náði mér í Helgu og eignaðist Bjarka
og Petru, hélt það áfram að vera
númer eitt að heimsækja þig, því í
Hólshúsi fannst mér alltaf best að
vera. Það var svo gaman að fylgjast
með því þegar Bjarki minn var í
pössun hjá þér, hvað hann gat fengið
þig til að gera fyrir sig. Alltaf varstu
tilbúin til að hlusta á hann og eyða
tíma með honum, þU er hans missir
mikill.
Ég mun alltaf geyma þig í minni
minningu.
Guð blessi þig, amma mín.
Sveinn Hans Gíslason.
Elsku Sigga amma, þú varst
skemmtileg og besta amma í heimi.
Það var gaman með þér. Takk fyrir
að kenna mér að sauma. Góði Guð,
viltu passa ömmu mína.
Bjarki og Petra.
KRISTMUNDUR
STEFÁNSSON
+ Kristmundur
Stefánsson fædd-
ist í Broddanesi í
Strandasýslu 26.
febrúar 1950. Hann
lést á heimili sinu 4.
ndvember síðastlið-
inn og fdr útfor hans
fram frá Blöndudss-
kirkju 11. ndvember.
Kristmundur Stef-
ánsson fæddist í
Broddanesi í Stranda-
sýslu 26. febrúar
1950. Hann lést á
heimili sínu 4. nóvember síðastlið-
inn og fór útför hans fram frá
Blönduósskirkju 11. nóvember.
Elsku frændi. Það erflðasta í líf-
inu er að þurfa að kveðja þá sem
manni þykir vænt um, en nú þarf
ég að standa hér og kveðja þig.
Innst inni veit ég að þér líður vel
núna og ert á góðum
stað hvar sem þú ert
og horfir á okkur,
strýkur okkur um
vangann og heldur um
höndina á okkur, á
meðan við kveðjum
þig,-
Ég minnist þín sem
míns uppáhalds
frænda sem leyfði mér
svo oft að koma á
Skagaströnd þegar
mig langaði og það
var sko oft. Fara á
hestbak með þér var
eitt af því skemmtileg-
asta sem ég gerði. Þú komst svo að
horfa á mig keppa og einu sinni
keppti ég á þínum hesti. Það var
svo gaman. Ég man alltaf þegar ég
var lítil, þegar ég sat úti í glugga á
jóladag og beið spennt eftir að þið
mynduð óvænt birtast á rauðu
Toyotunni með jólasveinahúfu eða
eitthvað annað, svo þegar ég var
orðin leið spurði ég mömmu, fara
þau ekki að koma? Og stundum
komuð þið og stundum ekki.
Elsku Diddi, ég á alltaf eftir að
sakna þín en mun ylja mér við þær
minningar sem ég á um þig og vita
til þess að einhvem daginn hitt-
umst við aftur. Einhvern tímann
einhvers staðar.
Bless elsku frændi. Sjáumst.
Vertu yfir og allt um kring
með eilífri blessun þinni.
Sitji guðs englar saman í hring
sænginni yfir minni.
(Sig. Jónsson frá Presthólum.)
Elsku Árnína, Elísabet og Guð-
björg, Birkir og ykkar fjölskyldur.
Eg votta ykkur mína dýpstu sam-
úð á þessum erfiða tíma.
Guð veri með ykkur.
Stefanía.
Handrit afmælis- og minningargreina
skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða
tölvusett. Sé handrit tölvusett er
æskilegt, að disklingur fylgi útprent-
uninni. Senda má greinar til blaðsins f
bréfasíma 569 1115, eða á netfang
þess (minning@mbl.is). Nauðsynlegt
er, að símanúmer höfundar/sendanda
fylgi. Nánari upplýsingar má lesa á
heimasíðum. Það eru vinsamleg til-
mæli að lengd greina fari ekki yfir
eina örk A-4 miðað við meðallínubil og
hæfilega línulengd - eða 2.200 slög.
Höfundar eru beðnir að hafa skírnar-
nöfn sín en ekki stuttnefni undir
greinunum.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur
samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar
systur okkar og frænku,
STEFANÍU K. BJARNADÓTTUR,
Kópavogsbraut 1A,
óður til heimilis
í Skólagerði 65,
Kópavogi.
Fyrir hönd systkina og annarra ættingja,
Gréta Ingvarsdóttir.
t
Þökkum af alhug öllum þeim, sem sýndu okkur
samúð vegna fráfalls eiginkonu minnar, móður
okkar og systur,
GUÐRÚNAR EINARSDÓTTUR,
Neðstabergi 12,
Reykjavík.
Sölvi M. Egilsson,
Einar M. Sölvason, Hafdís Steina Árnadóttir,
Svavar E. Sölvason, Heiða Sigrún Andrésdóttir,
Lárus A. Sölvason,
Daníel R. Sölvason
og systkini.
t
Alúðarþakkir til allra, sem sýndu okkur hlýhug
og vináttu við andlát og útför elskulegs sam-
býlismanns míns og bróður okkar,
ÓLAFS GUÐLAUGSSONAR
tæknifræðings,
Fannafold 209,
Reykjavík.
Guðrún Þ. Vilhjálmsdóttir,
Jónas Guðlaugsson,
Sigríður Guðlaugsdóttir,
Ragnar Guðlaugsson,
Ingibjörg Jóna Guðlaugsdóttir.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur
samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar
móður okkar og tengdamóður,
JÓNÍNU GUNNLAUGAR MAGNÚSDÓTTUR
fyrrum húsfreyju
á Atlastöðum,
Svarfaðardal.
Lena Gunnlaugsdóttir, Jóhann Sigurbjörnsson,
Erla Gunnlaugsdóttir, Sigfús Sigfússon,
Halla Gunnlaugsdóttir, Gytfi Ketilsson,
Magnús Gunnlaugsson,
barnabörn og fjölskyldur þeirra.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý-
hug við andlát og útför ástkærs eiginmanns
míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
JAKOBS KRISTINS GESTSSONAR
frá Hrappsey,
Breiðafirði.
Kristín Hansen,
Jakob Ingi Jakobsson, Rósa Árnadóttir,
Guðrún Helga Jakobsdóttir, Steinar Smári Guðbergsson,
Guðbjörg Þóra Jakobsdóttir, Gunnar Júlíus Helgason
og barnaböm.
t
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem
sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug við
andlát og útför ástkærrar móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
ÞÓRU ÞORVALDSDÓTTUR,
Suðurhólum 4,
Reykjavík.
Sturla Jónsson, Unni Irís Nielsen,
Margrét Jónsdóttir, Stefán Guðmundsson,
Marín Jónsdóttir, Fríðrík Fríðriksson,
Sigurgeir Jónsson, Thummee Srichanet,
Sigríður Bjarney Jónsdóttir,
Þorbjörg Jónsdóttir, Ingi Rúnar Eðvarðsson,
barnabörn og barnabarnabörn.