Morgunblaðið - 18.11.2000, Page 68

Morgunblaðið - 18.11.2000, Page 68
)8 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 MESSUR A MORGUN MORGUNBLAÐIÐ Sclfosskirkja Morgunblaðið/Ómar Guðspjall dagsins: Hve oft á að fyrirgefa? (Matt. 18.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Gid- eonmenn kynna starf sitt. Páll Skafta- son prédikar. Ritningarlestra annast Guðmundur Þ. Agnarsson og Snorri Halldórsson. Kaffi eftir messu. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Öflugt barnastarf kl. 11:00. Foreldrar, ömmur og afar eru hvött til þátttöku með börnunum. Ungmennahljómsveit undir stjórn Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guðs- þjónusta kl. 14:00. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. MR-kórinn syngur. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. Æðruleysismessa kl. 20:30. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og sr. Karl Matthíasson. Bræðrabandið og Anna Sigr. Helgadóttir sjá um tónlist. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14:00. Prestar sr. Lárus Halldórsson og sr. Tómas Guðmundsson. Organ- isti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrver- andi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Altaris- ganga. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Kvöldmessa kl. 20:00. Einfalt form, kyrrð og hlýja. Kaffisopi eftir mess- una. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10:00. Konur og kristni. Guð- rún Lárusdóttir. Sr. María Ágústsdótt- ir. Messa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barnastarfs Magnea Sverris- dóttir. Barna- og unglingakór Hall- grímskirkju syngur undir stjórn Bjarn- eyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Sönghátíð viö lok kristnitökuhátíðar Reykjavíkur- prófastsdæma kl. 17:00. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Ingileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11:00. Sr. Carlos Ferrer. Pét- ur Björgvin Þorsteinsson, Sólveig Halla Kristjánsdóttirog Guðrún Helga Haröardóttir. Messa kl. 14:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11:00. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Barna- starfiö í safnaðarheimilinu kl. 11:00. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. Kaffisopi eftir messu. Listsýningin „Kaleikar og krossar" stendur yfir í kirkjunni og lýkur 19. nóvember. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Drengja- kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Friöriks S. Kristinssonar. Börn úr TTT taka þátt í athöfninni. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel. Sunnu- dagaskólinn er í höndum Hrundar •’órarinsdóttur djákna og hennar 'ólks. Sr. Bjarni Karlsson þjónar að irðinu og borðinu. Minning látinna kl. /0:00. Árviss samvera þar.sem nöfn úeirra sem sóknarprestur hefur jaró- sungiö á árinu eru lesin upp við alt- arið. Að lokinni minningarstundinni er flutt erindi um sorg og'sorgarviðbrögð í safnaðarheímilinu. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Prest- ur sr. Halldór Reynisson. Organisti Reynir Jónasson. Sunnudagaskólinn og 8-9 ára starfið á sama tíma. Kirkjubíllinn ekur um hverfiö á undan og eftir eins og venjulega. Safnaöar- heimilið er opið frá kl. 10:00. Kaffi- sopi eftir messu. Myndlistarsýning ungs fólks í safnaðarheimilinu. Kvöld- messa meö léttri sveiflu kl. 20:00. Prestur sr. Halldór Reynisson. Tónlist í höndum Reynis Jónassonar og Szymon Kuran. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11:00. Börn og unglingar úr barnastarfi kirkjunnar lesa ritningarlestra og bænir. Þau sýna helgileik og börn úr Sunnudaga- skólanum taka einnig virkan þátt í at- höfninni. Nemendur úr Tónlistarskóla Seltjamarness leiða tónlistina. Bjóð- um ykkur hjartanlega velkomin til helgrar stundar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Hátíöar- og fjölskylduguösþjónusta kl. 11:00. Minnst veröur 101 ára af- mælis safnaðarins. Einsöngvari: Magnús Ragnarsson, Trompet: Einar Jónsson. Organisti Kári Þormar. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. Messukaffi f safnaóarheimili kirkjunnar að lokinni guðsþjónustu. ÁRBÆJARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari: Pavel Smid. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Bæn- ir, fræösla, söngur, sögur. Skemmti- legt, lifandi starf. Foreldrar, afar og ömmur eru boöin velkomin með böm- unum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. PresturSr. Ólöf Ólafsdóttir. Organisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Fermingarbörn sjá um messusvör, sálmasöng og lestur. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Umsjón: Þórunn Arnardóttir. Léttur málsverður að lok- inni messu. Hjónakvöld í safnaöarsal kl. 20:30, Halldóra Bjarnadóttir hjúkr- unarfræöingur flytur erindi um sam- skipti, kynlíf og hjónabandið. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guósþjón usta kl. 11. Prestursr. Hreinn Hjartar- son. Organisti: Pavel Manásek. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Barna- guðsþjónusta á sama tíma í safnaö- arheimilinu í umsjón Margrétar Ó. Magnúsdóttur. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Ester Ólafsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 á neðri hæð. Prestur sr. Vig- fús Þór Árnason. Umsjón Helga Stur- laugsdóttir. Barnaguösþjónusta í Engjaskóla kl. 13:00. Prestur sr. Vig- fús Þór Ámason. Umsjón Helga Stur- laugsdóttir. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Guömundur Karl Brynjarsson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiöa safnaðarsöng. María Jónsdóttir úr Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng. Organisti: Jón Ólafur Sig- urösson. Barnaguðsþjónusta í Linda- skóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaöarheimilinu Borgum kl. 11:00. Guösþjónusta kl. 14:00 með þátt- töku félagsstarfs Gerðubergs. Gerðu- bergskórinn syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar og gestimir frá Gerðu- bergi annast ritningarlestra, upphafs- og lokabæn. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaóarsöng. Organ- isti Julian Hewlett. Samvera og hress- ing í safnaðarheimilinu Borgum að lokinni guðsþjónustu. Sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. SELJAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl. 11.00. Mikill söngur. Guðsþjón- usta kl. 14.00. Sr. Irma Sjöfn Óskar- sdóttir prédikar. Organisti og kórstjóri er Gróa Hreinsdóttir. Rangæingafé- lagið í Reykjavík tekur þátt í guðsþjón- ustunni. Kirkjukórinn syngur. Heim- sókn félaga úr Kristilegu stúd- entafélagi. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg unguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram prédikar. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Samkoma kl. 14 í dag, ræöumaöur Sigrún Einarsdótt- ir. Lofgjörð, söngurogfyrirbæn. KLETTURINN: Samkoma kl. 11. Prédikun orðsins og mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allirvelkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardags- skóli í dag, laugardag, kl. 13. Sunnu- dag: Kl. 19.30 bænastund og kl. 20 hjálpræðissamkoma á Herkastalan- um, Kirkjustræti 2, í umsjón Pálínu og Hilmars. Séra Eirný Ásgeirsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. Mán.: Heimilasamband kl. 15. Allar konur velkomnar. Þrið. 21. nóv.: Kl. 20 bænastund í umsjón Áslaugar Haugland. Allirvelkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaöur Hafliði Kristinsson. Al- menn samkoma kl. 16.30, lofgjörðar- hópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðu- maöur Sheila Fitzgerald. Barnakirkja fyrir 1-9 ára meöan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17:00. Yfirskrift: Þau tóku hann að sér. Upphafsorö og bæn: Anna Hugadóttir Ræða: Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Eygló Bjarnadóttir segir frá miöbæjarstarfi KFUM og KFUK. Helga Vilborg og Agla Marta Sigurjónsdætur syngja. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Vaka 20:30. Umfjöllunarefni: Samfélag trúaðra. Ræðumaður: Kjartan Jóns- son. Mikil lofgjörð. Boöiö veröur upp á fyrirbæn í lok samkomu. Allir vel- komnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja: Sunnudag: Hámessa kl. 10.30. Eftir hámessu er kirkjukaffi í sal Landakotsskóla. Einn- ig verður þartil sölu súpa á kr. 500 og rennur ágóðinn til Landakotsskóla. Messa kl. 14.00. Kl. 18.00 messa á ensku. Alla virka daga og laugardaga: messur kl. 18.00. Mánud., þriðjud. og föstud.: messa kl. 8.00. Laugar- daga kl. 14.00: Barnamessa. Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11.00 og pólsk messa kl. 15.00. Virka daga: messa kl. 18.30. Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17.00. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnu- dag: messa kl. 11.00. Miðvikud.: messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag: messa kl. 8.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudag: messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10.00. Laugar- dagogvirka daga: messa kl. 18.30. Tálknafjörður: Laugardag 18. nóv.: messa kl. 15.00. PatreksQörður: Laugardag 18. nóv.: messa kl. 18.00. Bíldudalur: Sunnudag: messa kl. 11.00. ísafjörður - Jóhannesarkapella, Mjallargötu 9: Sunnudagur: messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardag 18. nóv.: messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudag: messa kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudag: messa kl. 19.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LÁGAFELLSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 20.30. Ath. breyttan tíma. Prédik- un Þórdís Ásgeirsdóttir djákni. Krist- inn Svavarsson saxófónleikari og Jó- hann Ásmundsson kontrabassa- leikari sjá um tónlistarflutning ásamt Jónasi Þóri organista. Bústaðakvart- ettinn kemur í heimsókn og syngur nokkur lög. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaöarsöng. Barnaguðsþjón- usta í safnaðarheimilinu kl. 11.15 í umsjá Þórdísar Ásgeirsdóttur djákna og Sylvtu Magnúsdóttur guðfræöi- nema. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Messa sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli kl. 11 á sínum staö. Litlir lærisveinar syngja, barn borið til skírnar. Kl. 20 þjóðlagamessa. Nota- leg stund í kirkjunni fyrir alla fjölskyld- una. Litlir lærisveinar leiða söng og valinkunnur hópur tónlistarfólks leik- ur undir. Fermingarbörn leggja sitt af mörkum í stundinni. Æskulýðsfund- urinn rennur inn í þjóölagamessuna. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Félagar úr kór kirkjunnar leiöa söng. Síðdegismessa kl. 17. Messa um ástina. Fjallað um ást og hjóna- band í tali og tónum. Eftir altaris- göngu geta kirkjugestir kveikt á bænakertum fyrir ástinni sinni. Ein- söngur Natalía Chow. Prestur sr. Þór- hallurHeimisson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguösþjón usta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Kór Víðistaöasóknar syngur. Organisti Úl- rik Ólason. Sigurður Helgi Guðmun- dsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl.ll. Umsjón: Sigríður Kristín, Örn og Edda. Guðsþjónusta kl.14. Ásamt organista og kór munu Örn Arnarson og hljómsveit leiða léttan söng í kirkjunni. Organisti: Þóra Vig- dls Guðmundsdóttir. Prestur: Sigríður Kristín Helgadóttir. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11:00. Sálmar þeir sem sungnir verða í guðsþjónustunni eru æfðir frá kl. 10:30. Allir velkomnir. Kór kirkjunnar leiðir almennan safn- aðarsöng. Gideonmenn munu taka þátt í guðsþjónustunni. Kári Geir- laugsson segirfrá hinu góöa starfi Gi- deonfélagsins við dreifingu Biblíunn- ar um heiminn. Félagar úr Gideon lesa ritningarlestra. í lok guðsþjón- ustunnarverðurtekið við samskotum til stuðnings Gideonfélaginu. Ferm- ingarbörn og foreldrar þeirra eru sér- staklega hvött til að mæta vel til guösþjónustunnar. Sunnudagaskól- inn yngri og eldri deild á sama tíma í kirkjunni. Organisti: Jóhann Baldvins- son. Hans Markús Hafsteinsson sóknarprestur þjónar við athöfnina. Mætum vel, tökum vel undir í sálma- söngnum og öðru því sem fram fer og gleöjumst þannig saman í kirkjunni okkar. PrestarGarðaprestakalls. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn laugardaginn 18. nóvemberkl. 11:00 í Stóm-Vogaskóla. Laugardag kl. 13:00 fundur í Stóru-Vogaskóla með foreldrum fermingarbarna. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14:00. Fermingar- börn lesa ritningarlestra. Foreldrar fermingarbarna eru hvattir til að fylgja börnum sínum til guðsþjónustu. Kór kirkjunnar leiöir almennan safnaðar- söng. Organisti: Frank Herlufsen. Hans Markús Hafsteinsson sóknar- prestur þjónar við athöfnina. Mætum vel, tökum vel undir í sálmasöngnum og öðru því sem fram fer og gleöjumst þannig saman í kirkjunni okkar. Prest- ar Garöaprestakalls. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Organ- isti dr. Guðmundur Emilsson. Kirkju- kór Grindavíkur leiðir safnaðarsöng. Æskulýðsstarf kl. 20-22. Popp- messa. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fölskyld uguðsþjónusta kl. 11.00. Nemendur úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar koma fram. Kirkjukór Njarðvíkur leiöir söng undir stjórn Steinars Guð- mundssonar organista. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: (Innri-Njarð vík.) Sunnudagaskóli kl. 11.00. Vil- borg Jónsdóttir leiðir starfið. Baldur Rafn Sigurösson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguð- sþjónusta og aldursskiptur sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Muniö skólabíl- inn. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Fræöslustund með foreldr- um. Efni dreift sem verður rætt. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Ein- ar ðrn Einarsson. Undirleikari í sunnudagaskóla Helgi Már Hannes- son. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu dagaskóli kl. 11. Morguntíö sungin þriðjudaga til föstudaga kl. 10. For- eldrasamvera miövikudaga kl. 11. Krakkaklúbbur miðvikudaga kl. 14- 14.50. Biblíuleshópur kemur saman á miðvikudögum kl. 18. Sakramentis- þjónusta að lestri loknum. Sóknar- prestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðs þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sókn- arprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Nemendur úr Tónlistarskóla Ár- nessýslu leika. Söngfélag Þorláks- hafnar syngur. Organisti Robert Darl- ing. Vænst er þátttöku ferm- ingarbarna og aðstandenda þeirra. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. HNLFÍ: Guðsþjónusta kl. 11. Jón Ragnarsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSDOMKIRKJA: Messa verður sunnudag kl. 11.00. Sóknar- prestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Barnaguös þjónusta verður sunnudag kl. 14.00. Allir velkomnir, jafnt ungir sem aldnir. Sóknarprestur. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Guðsþjón usta kl. 14. Helgistund á Dvalarheim- ilinu Lundi, Hellu, kl. 15,30. Kór Þykkvabæjarkirkju syngur. Organisti Magnús Ragnarsson. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Borgarnes- kirkja. Barnaguðsþjónusta kl 11.15. Messa kl 20. Sóknarprestur ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Konni, Axel og Ösp koma í heimsókn. Mætum öll! Munið for- eldramorgnana á fimmtudögum kl. 10-12 f safnaöarheimilinu. Sóknar- prestur. BAKKAKIRKJA í Öxnadal: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Mætum öll og njótum samveru í húsi guðs. Sóknar- prestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga skóli kl. 11. Messa kl. 14. 20. nóv. mán: Kyrrðarstund kl. 18. 21. nóv: Biblíulesturkl. 20. Sóknarprestur. EIÐAPRESTAKALL: Eiðakirkja. Barnastarf kl. 11. Hjaltastaðar- kirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Sóknar- prestur. FRÁ ÍSLENSKA SÖFNUÐINUM í NOREGI: Guðsþjónusta í Oddernes- kirkju, Kristiansand á sunnudaginn kl. 14.00. Börnin taka þátt í athöfn- inni meó sunnudagaskólasöngvum og sögð veröur biblíusaga. Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni. Sigrún Óskarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.