Morgunblaðið - 18.11.2000, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 18.11.2000, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 68 1 i j 1 Viljinn styður ný lög um fæðingarorlof VILJINN hefur sent frá sér eftir- farandi ályktun: „Stjórn Viljans, félags ungra sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ, styður ný lög um fæðingarorlof. Með lögunum verður jafnrétti milli karla og kvenna á vinnumarkaði betur tryggt. Jafnframt harmar stjórn Viljans þá ályktun sem sam- þykkt var á málefnaþingi SUS nýverið þar sem sagði að réttur for- eldra til fæðingarorlofs ætti að vera samningsatriði atvinnurekenda og launþega. Ber ályktunin, eins og flestar aðrai- ályktanir á þessu mál- efnaþingi, merki þeirrar öfga- kenndu nýfrjálshyggju sem nú svíf- ur yflr vötnum innan SUS og leidd er af fámennum en háværum hópi innan Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ný- fijálshyggju sem oft og tíðum er andstæð almennri skynsemi og ekki í takt við þann veruleika sem fólk lifir í.“ -------------- Innihaldsrík jólahátíð undirbúin FJÖGURRA tíma námskeið sem hjálpar fólki að undirbúa innihalds- ríka jólahátíð verður haldið laugar- daginn 25. nóvember í KFUM og KFUK-húsinu, Holtavegi 28, kl. 13- 17. Námskeiðið er byggt á bókinni „Unplug the Christmas Machine" eftir Jo Robinson og Jean Stacheli. Kennari er Kristjana Eyþórsdóttir. Námskeiðið hjálpar fólki að draga úr spennu og auka ánægjuna með því að gera einfaldar breytingar á hátíðahaldinu. Þátttakendum gefst kostur á að kanna siði sína, skil- greina gildi sín og skapa fantasíujól, segir í fréttatilkynningu. Inn í þetta íléttast ýmsar hugmyndir um við- fangsefni og samverustundir. Verð 1.500 kr. Innritun lýkur 23. nóvember. Minningarsjdður um Vilberg Júlíus- son skólastjora Vilbergnr með hópi ungmenna í Stokkhólmi. ÁKVEÐIÐ hefur verið að stofna minningarsjóð um Vilberg Júlíus- son fyrrverandi skólastjóra Flata- skóla í Garðabæ. Sjóðnum er ætlað að styrkja tónlistarmenn úr Garða- bæ til framhaldsnáms og tónleika- halds. Vilbergur hafði mikinn áhuga á listum og studdi dyggilega við bak- ið á ungum listamönnum. Árið 1990 stóð hann fyrir listahátíð í Garðabæ þar sem fram komu 25 ungir listamenn. Nú hefur verið ákveðið að halda svipaða hátíð 25,- 31. mars á næsta vori. Ágóðinn af hátíðinni mun renna í minningar- sjóðinn. Listavikan verður liður í afmælishátíð Garðabæjar en bær- inn á 25 ára kaupstaðarafmæli á næsta ári. í undirbúningsnefnd fyrir lista- hátíðina eru: Guðfinna Dóra Ólafs- dóttir, Hallveig Rúnarsdóttir, Ingi- björg Guðjónsdóttir, Sigurður Halldórsson, Pétur Jónasson, Matthías Hemstock og Hafsteinn Ingvarsson. I tengslum við sjóðsstofnunina langar stofnendur sjóðsins að gera störfum Vilbergs sem frumkvöðuls og leiðtoga í æskulýðsmálum bæj- arins skil í máli og myndum. Leita þeir liðsinnis þeirra sem kynnu að eiga myndir eða skráðar minning- ar frá þeim árum þegar Garða- hreppur var að breytast úr sveitar- hreppi í vísi að því blómlega bæjarfélagi sem Garðabær er í dag. Þeir sem eiga skemmtilegar myndir og minningar frá atburð- um, s.s. tónleikum, ferðalögum, há- tíðum frá þessum fyrstu árum og tengjast hugðarefnum Vilbergs Júlíussonar eru beðnir um að hafa samband við einhvern eftirtalinna: Hafstein Ingvarsson Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur, Áslaugu Ólafs- dóttur, Guðmund Norðdahl og Kristjönu Kristjánsdóttur. I.. Æk lllw BÍLAR AF BESTU GERÐ ÚTILIF GLÆSIBÆ Sími 545 1500 • www.utilif.is Laugardaginn 18. nóv. kl. 10-18 Sunnudaginn 19. nóv. kl. 12-18 Kfktu á Vetrarlíf 2001 og sjáðu nýjustu vélsleðana, breyttan Range Rover 35", sportjeppa frá Renault og Hyundai, fjallafatnað, öryggisbúnað, leiðsögutæki, útivistarbúnað, skíða- og brettabúnað og margt fleira sem tengist því að njóta vetrarins til hins ítrasta. Haraldur Örn pólfari mætir óg kynnir bók sína um pólförina auk þess sem fjöldi annarra uppákoma verður á sýningunni. Aðgangur er ókeypis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.