Morgunblaðið - 18.11.2000, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 18.11.2000, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 83 . , . - Morgunblaðið/Börkur Sigþórsson Minus leikur tónlist fyrir alla aldursnopa. ROKKSVEITIN Mínus er í þá mund að senda frá sér breiðskífuna Jesus Christ Bobby og heldur af því tilefni tónleika á Gauknum í dag kl. 18.00. Tónleikarnir eru haldnir svo snemma til að gera sem flestum kleift að komast á þá, en aldurstakmark er ekkert á tónleikunum og barinn lokaður. Jesus Christ Bobby er önnur breiðskífa Mfnus, en plötuna vinna þeir meðal annars með Birgi Erni Thoroddsen óhljóðlista- manni og upptökustjóra sem mun flytja óhljóð í bland við tónlist hljómsveitarinnar líkt og er á breiðskífunni. Að sögn þeirra Mínusfélaga Krumma Björgvinssonar og Prosta Logasonar hyggst hljómsveitin spila plötuna eins og hún leggur sig á Gauknum í dag í réttri röð og með öllu tilheyrandi. Þeir Krummi og Frosti segja að þeirra áheyrendahópur sé ekki bara unglingar sem ekki komast inn á vínveitingastaði, en það er þó stór hluti. „Yngri krakkarnir eru móttækilegri fyrir nýjungunum og því eig- um við auðveldara með að ná til þeirra. Við höfum séð það á tónleikum að það er alls konar fólk sem fflar það sem við gerum,“ segir Krummi. „Krakkarnir eru móttæki- legri fyrir nýjungum,“ segir Frosti og bætir við að þeir miði tónlist sína ekki við neinn ákveðinn aldurshóp. „Fólk kemur á tónleikana til þess að skemmta sér og sleppa sér við tónlistina,“ segir Krummi. „Eldra liðið er svo meðvitað um það að vera svalt að það þorir ekki að sleppa fram af sér beislinu og þvf ber meira á krökkunum. Það er gott að hafa liðið sem sleppir sér til að skapa stuð, en svo er lfka gott að hafa hina sem eru að pæla í tónlist- inni.“ MAGNAÐ __________ BÍÓ /DD/ - Lauauvewl f>4 Gripinn, gómaður, negldur. m «*■ Tyrir njósnara sem hefur verið svikinn, eru engar linur tíl tísua eftir engar reglur til að fylgja og ástæða til ^ynríliflliH aij)' WESLEY SNIPES ER FRABÆR I EINUM BESTA SPENNUTRYLU ARSINS f ók Synd kl. 5.30, 8 og 10.30. b. í. 16 ára. 0TH Rás2 f óku ýnd kl. 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára og alls ekki við hæfi viðkvæmra Synd kl. 4, 6 og 8 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 www.laugarasbio.is 1» <1 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. m. i6ára Sýnd kl. 2, 4 og 6. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd á dagsýningum í Regnboganum FRUMSÝND 24. NOVEMBER Mínus á Gauknum Nár Mor Kommer Hjem □□LdoibyJ D I G I T A L Fnmisýning; Wesle^ ÍrtÉÉH ÍS;á^íí’íeif5^khin. eru engar linur til PHPrara nflir uugar reglur til aöJvtgja og ástseða til að svara tyrir sig ’fESlfTsNÍ'pFS ER EMgÆfrtftlWIVrE ÍSTA SPENNUTRYLll ÁRSINS Simi 462 3500 • flkureyn • www.nett.iS; borgarbio Sími 461 4666 ★ ★ * ★ OFE Hausverk.ts liffiiilEfW Hún er geðveik og þarf hjálp straxl Frábær gamanmynd með Renée Zellweger úr Jerry Maguire, Morgan Freeman og Chrls Rotk Sýnd kl.6, 8oq 10. Vit nr. 161. &■ Mii niinni niíi i m n»iii 1111 n iVTmx
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.