Morgunblaðið - 18.11.2000, Side 87

Morgunblaðið - 18.11.2000, Side 87
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 8% VEÐUR Veðurhorfur næstu daga Sunnudagur Norðlæg átt, 8-13 m/s austantil en hægari vindur annars staðar. Slydduél norðaustanlands, en léttskýjað á Suöur- og Vesturlandi. Hiti 0 til 6 stig. Mánudagur Hæg breytileg átt og víöa bjartviðri. Hiti 0 til 5 stig við ströndina, en víða frost inn til landsins. Þriðjudagur, miðvikudagur og fimmtudagur Austlæg átt. Rigning eða slydda með köflum sunnan- og austanlands en úrkomulítið annars ’ m 25m/srok ...20 m/s hvassviðri ----^ 15 m/s allhvass -----^ lOm/s kaldi ' "\ Sm/s gola Helðskírt Spá kl 12 00 í dag Noróan 8 til 13 m/s. Slydda með köflum norðaustan- og austanlands, dálítil él nórðvestantil en skýjað með köflum á Suður- og Suðvesturlandi. Hiti 0 til 5 stig á láglendi. Veðurfregnir eru Léttskýjað Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum ki. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og á miðnætti. Svarsími veðurfregna er 902 0600. Til að velja einstök spássvæði þarf að velja töluna 8 ogsíðan viðeigandi tölurskv. kortinu fyrir neðan. Til að fara á milli spá-svæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit á hádegi í gær Hálfskýjað •C Veður °C Veður -1 skýjað 4 úrkoma í grennd 4 úrkoma í grennd 8 skýjað 4 skýjað 5 rigning 6 þokumóða 12 skýjað 16 léttskýjað 16 léttskýjað 21 skýjað 12 mistur 15 hálfskýjað 17 hálfskýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Alskýjað Kirkjubæjarkl. -1 léttskýjað Algarve Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Slydduél Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm *, * ** *é Rigning *%%% S'Ylda % % Snjókoma JSunnan, 5 m/s. Vindorín sýnir vind- stefnu og fjöörin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 5 léttskýjað Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur 7 úrkoma í grennd 6 rigning 8 alskýjað Winnlpeg Montreal Halifax New York Chlcago Orlando Dublln 7 skýjað Glasgow 7 skýjað London 7 skýjað París 7 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands. 8 hálfskýjað -2 snjðkoma 19 skýjað Yfiriit Um 300 km. austur af landinu er iægð sem þokast norðvestur oggrynnist. Skammt suðaustur af landinu er lægð á leið austsuðaustur. Nýr sími Veðurstofunnar: 522-6000 Hitastig Þoka Súld Færð á vegum (ki. 06.40 í gær) Hálka er víðast á öllum vegum í nágrenni Reykjavíkur, austur um Hellisheiði og Þrengsli. Hjá Vfegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. H Hæð L Lægð * Kuldaskil -* ■ Hitaskil Samskil 18. nóvember Fjara m Róð m Rara m Róð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í 1 suðri REYKJAVÍK 4 5? 1,0 11.22 3,4 17.49 1.0 10.07 13.13 16.18 7.18 ÍSAFJÓRÐUR 0.58 1,7 7.05 0,7 13.22 2,0 20.09 0,6 10.33 13.18 16.01 7.23 SIGLUFJÖRÐUR 3.50 1,2 9.19 0,5 15.42 1,3 22.15 0,3 10.17 13.01 15.44 7.05 DJÚPIVOGUR 1.50 0,6 8.20 2,1 14.47 0,8 20.48 1.7 9.42 12.42 15.42 6.46 Sjávarhæð miðast við meðals órstra imqfinn Mor^unblaöiö/bjomæiingar RAS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturvaktin. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Nætur- tónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Spegillinn. (Endur- tekið frá fðstudegi)06.30 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Laugardagslíf með Bjama Degi Jónssyni. Farið um víðan völl í upp- hafi helgar. 08.00 Fréttir. 08.07 Laugar- dagslíf. 09.00 Fréttir. 09.03 Laugardagslíf með Axel Axelssyni. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með hlustendum. 15.00 Konsert. Tónleikaupptökur úrýmsum áttum. Umsjón: BirgirJón Birgisson. (Aftur mánudagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.05 Með grátt í vöngum. Sjötti og sjöundi ára- tugurinn í algleymingi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Aftur aðfaranótt miðvikudags). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Milli steins og sleggju. Tónlist. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 21.00 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjamason. 22.00 Fréttir. 22.10 PZ-senan. 24.00 Fréttir. Fréttlr kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,18.00, 22.00 og 24.00. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Helgarhopp með Hemma Gunn. Fréttir 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Gulli Helga. Lauflétthelgaistemmning. 16.00 HalldórBachman. 18.55 Samtengd útsendingfrá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni - Darri Ölason 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.