Morgunblaðið - 06.12.2000, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.12.2000, Blaðsíða 17
 Nýr geisladiskur ijieð Kristjáni Jó Söngperlur sem hitta í hjartastað Kristján Jóhannsson syngur hér mörg af ástsælustu og fegurstu sönglögum ísiensku þjóðarinnar, lög sem snerta streng í brjósti hvers manns. Hér öðlast þau nýjan tón, nýja töfra í stórfenglegri túlkun mikils listamanns. Hér eru lög eins og Þú eina hjartans yndið mitt, Draumalandið, Þú ert og að sjálfsögðu Hamraborgin en öll eru lögin alkunnar söngperlur. Fílharmóníuhljómsveit Lundúnaborgar annaðist undirleik í flestum laganna. Hamraborgin er gersemi sem hrífur og heillar. ■Výí msm ■ ; m rHi.no k l ri ri I “ ----------- Lagalisti: Þú ert - Kveðja - Við sundið - Sofnar lóa - Til skýsins - Gígjan - íslenskt vögguljóð á hörpu - Draumalandið - Augun bláu - Þú eina hjartans yndið mitt - Vöggukvæði - Heimir - Minning - Hamraborgin W á * ' ' ' mf i '*>i Win ■■■..■■ Söngvar fyrir börnin og barnið í okkur öllum Fátt er betra veganesti fyrir börn sem vaxa úr grasi á nýrri öld en gömlu, góðu þjóðvísurnar, barnagælurnar og söngvarnir sem pabbi og mamma, afi og amma og langafi og langamma ólust upp við. Hér eru nokkur þessara sívinsælu, gömlu laga í spánnýjum búningi Hilmars Arnar Hilmarssonar og Tómasar M. Tómassonar, flutt af söngvurunum Bergþóri Pálssyni, Ragnhildi Gísladóttur, Sigríði Eyþórsdóttur, Ólafi Kjartani Sigurðarsyni og Bryndísi Jakobsdóttur. Þetta eru söngvar til að hlusta á með börnunum, raula með þeim og syngja þau inn í draumalandið. ÍÐUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.