Morgunblaðið - 06.12.2000, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 06.12.2000, Blaðsíða 62
62 MIÐVTKUDAGUR 6. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Öfh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 Stora sviðið kl. 20.00: j§ KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov Aukasýning fös. 8/12. Allra síðasta sýning. HORFÐU REIÐUR UNI ÖXL - John Osborne Lau. 9/12 uppselt. Síðasta sýning fyrir jól. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: ÁSTKONUR PICASSOS - Brian McAvera Fös. 8/12. Síðasta sýning fyrir jól. GJAFAKORT Í ÞJÓÐLEIKHÚSIB - GJÖFIM SEM LIFNAR Wfi/ www.leikhusid.is midasala@teikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga Miðasalan er opin mán. —þri. kl. 13—18, mið,—sun. kl. 13—20. Hjálmar H. Ragnarsson: I svarthvltu Milenko Zivkovic: Marimbukonsert Frank Zappa: G-spot Tornado Frank Zappa: Envelopes Antonio Vivaldi: Blokkflautukonsert, umskrifaöur fyrir víbrafón Hljómsveitarstjóri: Jerzy Maksymiuk Einleikari: Evelyn Glennie Næstu tónleikar: Jólatónleikar 16. desember © Blá áskriftarröö Héskólabíó v/Hagatorg Sími 545 2500 Miftasala alla daga kl. 9-17 www.sinfonla.is (?) SINFÓNÍAN HAFNARFJARÐARLEIKHUSIÐ cffír !■»■ UlafHauk 'I Símonarson Svninqar hefiast kl. 20 fös. 8. des. örfá sæti laus Jólasýn. fös. 29. des. laus sæti .Tólaandakt Litla stúlkan með eldspvturnar fös 8. des kl. 10.30, uppselt iau 9. des kl. 14.00, örfá sæti laus lau 9. des kl. 16.00, laus sæti sun 10. des kl. 14.00 örfá sæti laus mán 11. des kl. 13.30, uppselt mán 11. des kl. 15.00, uppselt Sýningar fyrir hópa samkvæmt samkomulagi. Mlðasala í síma 5S5 2222 og á www.visir.is Ml Leikfélae kópavdgs sýnir Ijkf Shaíiapca* *-- 5. sýn. mið. 6/12 kl. 20. 6. sýn. lau. 9/12 kl. 20 síðasta sýning ígMFélagsheimili Kópavdgs MlOACANTANIK S ÍS -O.- T ^ EJ ES MIDABALAÍOlKOPLEIK.ia Ka1tiLcikliú$í5 Vcsturgötu 3 ■riftW/JHi/JiMllð, Opinn jólafundur Glæpafélagsins fim. 7.12 kl. 21.00 r Eva bersögull sjálfsvarnareinleikur 3. sýn fös 8. des. kl 21 4. sýn. þri. 12. des kl. 21 JJiiffengur niáLsverdur fíjrir <Æa kvtíklvidburdi_ MIÐASALA I SIMA 551 9055 BORGARLEIKHUSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar Stóra svið BORGARDÆTUR -JÓLATÓNLEIKAR í KVÖLD: Mið 6. des kl. 20.30 Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Fös 8. des kl. 20 Lau 9. des kl. 19 Fös 29. des kl. 20 Lau 30. des kl. 19 Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Fös 8. des kl. 20 6. sýning Lau 9. des kl. 19 Fös 29. des kl. 20 Lau 30. des kl. 19 MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Þri 26. des kl. 14 FRUMSYNING Lau 30. des kl. 14 Stóra svið fSLENSKI DANSFLOKKURINN AUÐUN OG fSBJÖRNINN e. Nönnu Ólafsdóttur •Dansverkfyrir böm- Lau 9. des 0.14 Sun 10. des kl. 14 „Geisladiskur með tónlist Gusgus, Bix og Danlels Ágústs úr DIAGHILEV: GOÐSAGNIRNAR nú fáanlegur. Leikhúsmiði á aðeins kr. 1.490! Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú sérð sýn- ingarnar sem þú vilt sjá þegar þú vilt sjá þær! Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sfmi miðasölu opnar kl. 10 virka dasa. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus,is www.borgarleikhus.is Nemendaleikhúsið: Höfundur: William Shakespeare Lcikstjóri: Rúnar Guðbrandsson Míðasala í sima 552 1971 í kvöld, miðvikudag, 6.12., fimmtudaginn 7.12., föstudagin 8.12., örfá sæti laus. Allra síðustu sýningar. Sýningar hefjast kl. 20. Sýnt í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13. GengiÖ inn frá Kkppargtíg. i —rnm isi.i:\sk\ ori-it v\ Sími 511 4200 Kór Islensku óperunnar ásamt hljómsveit flytur Elía eftir Mendelssohn Einsöngvarar: Kristinn Sigmundsson Hulda Björk Garðarsdóttir Nanna María Cortes Garðar Thór Cortes Stjórnandi Garðar Cortes Langholtskirkja lau 9. des 2000 kl. 16.00 sun 10. des 2000 kl. 16.00 Forsala miða í íslensku óperunni virka daga kl. 15-19 og í Lang- holtskirkju við innganginn. Hún var 25 ára þegar hún kynntist Picasso. Hún gerðist fljótlega ástkona hans og dyggur aðstoðarmaður. Þau giftust 1961. Anna.Krlstin Arngrímsdóttir átíti mU WÓÐLEIKHÚSIÐ FOLKI FRETTUM Hákon krónprins í Noregi opinberar trúlofun sína Reuters Hákon og Mette-Marit hafa farið sínar eigin leiðir og þykja frjálsleg í fasi. Ástin sigrar allt Norski krónprinsinn Hákon er sannkallað- ur ævintýraprins sem lætur hjartað ráða og er mjög rómantískur. Um það er öll norska þjóðin nú sammála eftir að trúlofun hans og unnustunnar Mette-Marit var gerð opinber —— — síðastliðinn föstudag. Sunna Osk Logadóttir kynnti sér málið. FYRR um daginn hafði prinsinn gert sér lítið fyrir, kropið á kné og borið fram bónorðið. Þegar unnust- an svaraði játandi tók hann upp demantshring og gaf henni. Hring- urinn er ættargripur sem bæði afi hans og síðar faðir hans, Haraldur kóngur gáfu eiginkonum sínum að gjöf. Þó að Hákon eigi það til að DRAUMASMIÐJAN J GÓHAR HÆ.GÍIR eftlr Auðl Haralds 11. sýn. fös 8/12 kl. 20 Síðasta sýning Aukasýning fös 29/12 kl. 20 „Ogéger ekki fré þvíað einhverjir i éhorf- endafiópnum hafi fengið fáein krampaköst afhlátrí". G.B. Dagur Sýnt f Tjarnartoíói Sýningin er á leiklistartiátíðinni Á mörkunum Miöapantanir í Iönó í síma: 5 30 30 30 Leikfélag íslands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi VasTaUHííi 55^ 3000 SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG lau 9/12 ki. 20 örfá sæti laus lau 16/12 kl. 20 aukasýning fyrir jól ÁSAMATÍMAAÐÁRI sun 10/12 kl. 20 allra síðasta sýning Á SAMA TÍMA SÍÐAR Frumsýn. fim 28/12 kl. 20 örfó sœti 2. sýn. fös 29/12 kl. 20. A kort gilda 3. sýn. lau 30/12 kl. 20, B kort gilda 530 3030 ■ SÝND VEIÐI fös 29/12 kl. 20 ÍDfJÁ JÓLAMÁLSVERÐUR 0G SÝND VEIÐI il'|l0fös8/12kl. 19 lau 9/12 kl. 19 fös 15/12 kl. 19 lau 16/12 kl. 19 Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is brjóta hinar konunglegu hefðir fékk hann sum sé ekki af sér að brjóta þessa. Hákon hefur oft sagt að hann vilji verða kóngur fólksins og að þegar hann taki við krúnunni af föður sín- um muni hann reyna að ná til sem flestra þjóðfélagshópa. Þetta ítrek- aði hann á blaðamannafundi sem haldinn var á föstudag í tilefni trú- lofuninnar. Þar kom einnig fram að brúðkaupið verður haldið hinn 25. ágúst á næsta ári en konunglegt brúðkaup hefur ekki verið haldið í Noregi síðan Haraldur og Sonja drottning giftu sig árið 1968. Norðmenn eru því fullir tilhlökk- unar, sérstaklega í ljósi þess að um tíma voru uppi efasemdir um að Hákon færi hina hefðbundnu leið inn í konunglegt hjónaband. Erfiðleikarnir fært þau nær hvort öðru Hákon og Mette-Marit hafa verið elskendur í rúmt ár og á þeim tíma hefur mikill fjölmiðlastyr staðið um samband þeirra. Það er alltaf frétt þegar krónprins eignast kærustu en þegar kærastan sú er einstæð móð- ir og á skuggalega fortíð sem teng- ist undirheimum Óslóborgar þykir hinum dagfarsprúðu Norðmönnum nóg um. „Þetta hefur verið erfiður tími en fjölmiðlafárið hefur fært okkur nær hvort öðru og ég hef líka lært ýmis- legt um sjálfa mig,“ sagði hin bros- milda 27 ára verðandi drottning á blaðamannafundinum en þetta er í fyrsta skipti sem hún tjáir sig við fjölmiðla. Hún hélt fast um hönd krónprinsins á meðan á fundinum stóð og gátu þau vart haft augun hvort af öðru. „Við elskum hvort annað mjög mikið og viljum verða lífsförunaut- ar,“ sagði krónprinsinn. „Við berum bæði mikla virðingu fyrir konungs- dæminu og vitum hvers virði það er fyrir Norðmenn. Við viljum halda hefðum þess í heiðri og þróa þær áfram í takt við tímann," bætti hann við en Hákon braut blað í sögu kon- ungsfjölskyldunnar er hann og Mette-Marit hugðust í haust hefja óvígða sambúð. „Við urðum að hugsa um hags- muni Maríusar [sonarins],“ sagði Mette-Marit um þá ákvörðun. En allt frá upphafi sambands þeirra hafa verið miklar vangaveltur um hvert hlutverk hins þriggja ára gamla stjúpsonar prinsins komi til með að verða. „Hann verður hluti af fjölskyldunni," var allt sem Hákon vildi segja um málið en bætti enn- fremur við að ekki myndi koma til ættleiðingar enda gott samband milli þeirra og barnsföðurins. Þó segja lögfróðir menn að Maríus litli muni ekki fá konunglegan titil og því ekki erfa konungdæmið. Sveitastúlka verður drottning Saga hinnar verðandi drottningar er öskubuskuævintýri líkust. Hún fæddist árið 1973 í bænum Kristi- ansand og skildu foreldrar hennar er hún var barn. Hún segist aldrei hafa.gælt við þá hugmynd að verða drottning þó að hún hafi leikið sér í prinsessu- leikjum líkt og aðrar stúlkur. „Að kynnast Hákoni hefur ekki breytt mér sem persónu en það hefur sannarlega breytt h'fi mínu,“ segir Mette-Marit sem þykir stúlka sem fer sínar eigin leiðir, er staðföst og tekur ábyrgð á gjörðum sínum. Þegar er búið að leggja á ráðin um hverjir verði á gestalista í brúðkaupi krónprinsins í ágúst á næsta ári. Helsta kóngafólki Evrópu verður að sjálfsögðu boðið en giftingin mun fara fram í dóm- kirkjunni í Ósló eins og siður er. Fjölmiðlar eru þegar farnir að spá í hvernig brúðarkjól Mette-Marit muni klæðast og hafa beðið helstu fatahönnuði landsins um álit. Það er víst að þó að Hákon og Mette-Marit vilji gefa sig út fyrir að vera dæmi- gerðir ungir Norðmenn þá er ekki möguleiki að þau komist upp með að halda látlaust br-úðkaup, Norð- menn krefjast glæsileika og brúð- kaups sem aðeins er konungum sæmandi eins og segir í öðrum æv- intýrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.