Morgunblaðið - 06.12.2000, Blaðsíða 5
ftrandi
Isabel Allende
Dóttir gæfunnar
181111
Baksvið þessarar örlagasögu er gullæðið i
Ameríku og hvernig bandaríska þjóðin varð til
úr því fjölbreytilega safni fólks sem tók sig upp
um víða veröld og freistaði gæfunnar í landi
tækiferanna. Elísa litla finnst dag einn á tröppum
siðavandra Englendinga í Chile. Hún vex úr grasi
hjá þeim uns ástin kallar og leiðir hana til
Kaliforníu. Leiftrandi sagnagleði skáldkonunnar,
samúð hennar og húmor nýtur sín fádæma vel,
enda hefur sagan farið sigurför um heiminn.
Kolbrún Sveinsdóttir þýddi.
/ \ * C\
\j~l~i jLXf
{ / í:
Skililsaiía úr *«nafciP
Ingo Schulze
Bara sögur
Mögnuð skáldsaga um fólk í
þrotlausri leit að öryggi og ást
án þess að sjást fyrir í hamingju-
leit sinni, fyndin og kaldhæðin
í senn. Bara sögur hefur á
örskömmum tíma fært höfundi
sínum alþjóðlega frægð. Elísa
Björg Þorsteinsdóttir þýddi.
„Bara sögur minna okkur á að í
róti sögunnar miðju stendur
lifandi fólk."
Jón Yngvi Jóhannsson, DV
ílí'Ö-l
t «5* mt %■
McCourt
Frank McCourt
Aska Angelu
Ein frægasta minningarsaga
síðari ára, í senn ómótstæóilega
fyndin, töfrandi og spennandi.
Þótt hún lýsi óblíðum kjörum er
hún sögð frá sjónarhóli lítils
drengs sem aldrei lætur bugast
heldur lætur lífsgleðina leiða sig
tiL sigurs. Árni Óskarsson þýddi.
„Það er ekkert einkennilegt við það
að bókin hefur hrifið fólk um allan
heim, einnig fólk sem telursig
yfirleitt hafa annað þarfara að
gera en að liggja í bókum."
Kolbrún Bergþórsdóttir, Degi
Milan Kundera
Fáfræðin
Jósef og írena hittast af tilviljun
eftir að hafa búið erlendis i tuttugu
ár. í þessari splunkunýju sögu Lýsir
einn vinsælasti höfundur samtímans
fólki sem snýr heim eftir langa
fjarvist, Líkt og Ódysseifur forðum.
Friðrik Rafnsson þýddi.
„Þessar bækur Kundera á að lesa með
hægð og staldra reglulega við og
pæla. Lesandinn á að njóta þeirra
forréttinda að vera nútímamaður,
sem hefur lítil tök á tilveru sinni, og
hafa gaman afþví að láta Kundera
kveikja hjá sérfleirí spurningar en
hann svarar."
Þórarínn B. Þórarínsson, strík.is
• )*• -M • l*V- -4 • *‘í
MICHEL *.
HOUELLEBECQ
Michel Houellebecq
Öreindirnar
Umtalaóasta bók ársins i þýðingu
Friðriks Rafnssonar.
„Mögnuð bók, döpur, fyndin og hræðileg
og stendur undir þvi orðsporí
hneykslis sem af henni fer."
Hermann Stefánsson, Mbl.
„Öreindimar er mikilvæg skáldsaga sem
á sérstaklega eríndi til íslendinga í dag."
Úlfhildur Dagsdóttir, Rás 1
„Skemmtilega bölsýn bók, höfundurínn
ræðst á allt."
Hallgrímur Helgason, Silfrí Egils, Skjá 1
„Eflaust ein athyglisverðasta bók
þessarar vertiðar."
Geirlaugur Magnússon, DV
Mál og menning
SiAumOU 7-9 • laug.npgi JS