Morgunblaðið - 06.12.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.12.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2000 55 KIRKJUSTARF Morgunblaðið/Ómar Bænhúsið á Núpsstað. Safnaðarstarf Kyrrðarstundir í Hallgríms- kirkju á aðventu KYRRÐARSTUNDIR í hádegi á fimmtudögum hafa nú verið fastur liður í safnaðarstarfi Hallgríms- kirkju í mörg ár. Nú á aðventunni mun sr. Jón Bjarman vera gestur okkar og flytja hugvekjur í þrem- ur kyrrðarstundum í röð, 7., 14. og 21. desember. Sr. Jón Bjarman var um árabil fangelsisprestur og síðar sjúkra- húsprestur þjóðkirkjunnar auk þess að vera rithöfundur og skáld. Það verður áhugavert að heyra hugvekjur sr. Jóns, en hann hefur sérstakt lag á að „íhuga“ með fólki. Hann býr yfir mikilli þekk- ingu og fjölbreyttri reynslu sem m.a. gerir það að verkum að hann hefur mikið að gefa. Á kyrrðarstundum í Hallgríms- kirkju er einnig flutt orgeltónlist. Hörður Áskelsson leikur á orgel kirkjunnar á öllum kyrrðarstund- um aðventunnar. BRIDS SVIAR era meðal sterkustu bridsþjóða heims, en um þessar mundii' virðist sem íslensku lands- liðsspilarai-nir Þröstur Ingimarsson og Magnús Eiður Magnússon myndi besta parið í Svíþjóð. Um síð- ustu helgi unnu þeir aðra lotu af þremur í landsliðsdeild Svía, en urðu í þriðja sæti í þeirri íyrstu sem fram fór í október. Svíar starfa allan ársins hring að landsliðsmálum sin- um og halda svonefnd „observat- ion“-mót, þar sem bestu pörum landsins er boðin þátttaka, auk gestapara frá öðrum þjóðum. Þessi „skoðunarmót" eru haldin í tvenn- um tilgangi; annars vegar til að auð- velda landsliðseinvaldinum að velja sterkasta liðið á hverjum tíma, og hins vegar eru mótin hugsuð sem æfing fyrir komandi átök á aðþjóða- vettvangi. Magnús og Þröstur eru báðir búsettir í Stokkhólmi. Magnús er þar í sambúð með sænsku landsliðs- konunni Catarinu Midskog og starf- ar með henni að ýmsum bridsmál- um, en Þröstur vinnur hjá OZ.COM sem forritari. Þeir voru í liði ís- lands, sem endaði í 5.-8. sæti á ól- ympíumótinu í Maastricht í Holl- andi í haust og munu spila íyrir íslands hönd á næsta Evrópumóti sem fram fer í Tenerife í júní næst- komandi. Skoðunarmót Svía eru þrjú: í fyrsta mótinu voru 30 pör og end- uðu Magnús og Þröstur þar í þrjðja sæti með 0.73 IMPa í plús að meðal- tali úr spili. Pörin um síðustu helgi voru 22 og var sigur Magnúsar og Þrastar mjög afgerandi, en þeir hlutu +1.32 IMPa úr spili að meðal- tali. í öðru sæti voru PG Eliasson og Svante Ryman (+0.88), en þriðju urðu Bjöm Fallenius og Magnus Lindkvist (+0.60). Þriðja mótið fer svo fram í febrúar. Magnús sagðist vera dálítið hissa á þessari velgengni þeirra félaga. „Vömin okkar er beinlínis furðuleg og stundum skildi ég bara ekkert í því sem var að gerast við borðið, en allt heppnaðist. Og fram til þessa hefur slemmutæknin ekki verið okkar sterkasta hlið, en núna voram við oftar en ekki á réttu róli í slemmunum." Magnúsi þótti þetta Að lokinni kyrrðarstund er boð- ið upp á léttar veitingar í safnað- arsal kirkjunnar á vægu verði. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á eftir. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Samverustund eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveitingar og sam- ræður. Munið jólasamverana nk. miðvikudag 13. des. kl. 12.10. Helgistund og jólamatur. Skráning í kirkjunni í síðasta lagi mánud. 11. des. TTT-starf (10-12 ára) kl. 16.30. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Háteigskirkja. Opið hús kl. 10-16 í Setrinu, neðri hæð safnaðarheimil- isins fyrir eldri borgara. Bæna- stund. Súpa og brauð í hádegi fyr- ir 200 kr. Upplestur, föndur o.fl. Nánari upplýsingar gefur Þórdís Ásgeirsdóttir, þjónustufulltrúi Háteigssafnaðar, í síma 551-2407. Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12-12.30. Org- elleikur og sálmasöngur. Fyrir- bænaefnum má koma til sóknarprests og djákna. Eftir kyrrðarstundina er létt máltíð í eitt af skemmtilegri spilum mótsins: Austur gefur; allir á hættu. Norður *AD92 V A65 ♦ KG964 Vestilr Austur * KG1073 * 854 V K1042 v G93 ♦ Á102 ♦ D53 + G + D1094 Suður ♦ 6 ♦ D87 ♦ 87 + ÁK87652 Andstæðingar Magnúsar og Þrastar vora P-0 Sunderlin og Johan Sylvan: Vestur Norður Austur Suður Sunderlin Þröstur Sylvan Magnús - - Pass 31auf Dobl Redobl Pass Pass Pass „Þetta var einfalt spil hjá okkur,“ sagði Magnús, „eftir redobl Þrastar áttu AV enga undankomuleið. Ég fékk út spaða, svínaði drottning- unni, tók spaðaás og henti hjarta. Trompaði svo spaða, spilaði tígli á kóng og trompaði annan spaða. Nú er spilið 100% hvernig sem trompið liggur. Við fengum að sjálfsögðu mikið fyrir spilið, en ég var hrifnari af gangi mála á öðra borði. Þar var Peter Fredin með mín spil í suður boði í safnaðarheimili kirkjunnar. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 11-16. Kaffisopi, spjall, heilsu- pistill, létt hreyfing, slökun og kristin íhugun. Við göngum til bænagjörðar í kirkjunni kl. 12. Að henni lokinni er sameinast yfir kærleiksmáltíð (kr. 500). Síðan er spilað, hlustað á upplestur eða málað á dúka og keramik. Eldri borguram sem komast ekki að öðr- um kosti til kirkjunnar er boðið upp á akstur að heiman og heim þeim að kostnaðarlausu. Hafið samband við Svölu Sigríði Thom- sen djákna í síma 520-1314. Laugarneskirkja. Kirkjuprakkar- ar (6-9 ára) kl. 14.30. Jólafundur. Neskirkja. Orgelandtakt kl. 12. Reynir Jónasson organisti leikur. Ritningarorð og bæn. Starf fyrir 7 ára börn kl. 14-15. Opið hús kl. 16. Kaffiveitingar. Bænamessa k. 18. Sr. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 12. Léttur máls- verður á eftir í safnaðarheimilinu. Starf fyrir 11-12 ára börn kl. 17. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra. Opið hús í dag kl. 13-16. Farið verður í Bláa lónið í dag. Lagt af stað frá kirkjunni. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnað- arheimilinu eftir stundina. og passaði í upphafi. Vestur opnaði þá á einum spaða (11-15 HP), sem vora passaðir til Fredins í suður. Hvað myndir þú segja? Fredin stökk í þrjú grönd!! Mér þykir það stórkostleg sögn, því það er vitað að makker á góðan spaða og töluvert af punktum. En spilið var rétt að byija. í vöminni voru sveit- arfélagar Fredins, þeir Göran Gerl- ing og Tommy Bergdahl. Ut kom spaðatía og Fredin svínaði drottn- ingunni. Spilaði svo litlum tígli úr borði á áttuna og tíu vesturs. Gerl- ing spilaði spaðakóng, sem Fredin dúkkaði. Þá skipti Gerling yfir í blankan laufgosa. Fredin tók á ás- inn og gat nú unnið samninginn með því að spila tígli á kóng. Það skiptir ekki máli hvort vestur tekur sfrax með ás og spilar sér út á tígli, eða dúkkar; á endanum neyðist hann til að henda einum spaða og einu hjarta (hann verður að halda í KlOx í hjarta) og þá er einfalt að spila honum inn á spaða og neyða hann til að spila frá hjartakóng og taka svo níunda slaginn á laufkóng. En Fredin ákvað að taka fyrst á laufkónginn áður en hann spilaði tígli. Og því mætti Gerling með því að kasta tígulásinum!! Frábært, því nú var tryggt að austur kæmist inn á tígul og gæti spilað hjarta í gegn. Spilið fór því niður.“ Guðmundur Páll Arnarson Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16. TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Digraneskirkja. Æskulýðsstarf KFUM&K og Digraneskirkju kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 12. Léttur hádegis- verður í safnaðarheimilinu eftfr stundina. Opið hús fyrir fullorðna til kl. 15. Bæna- og þakkarefnum má koma til Lilju djákna í síma 557-3280. Látið einnig vita í sama síma ef óskað er eftir keyrslu til og frá kirkju. Starf fyrir 9-10 ára stúlkur kl. 15-16. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyr- irbænir. Boðið er upp á léttan há- degisverð á vægu verði að lokinni stundinni. Allir velkomnir. KFUM fyrir drengi 9-12 ára í dag kl. 16.30-17.30. Kirkjukrakkar í Engjaskóla kl. 18-19. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kópavogskirkja. Samvera 8-9 ára barna í dag kl. 16.45-17.45 í safn- aðarheimilinu Borgum. TTT sam- vera 10-12 ára barna í dag kl. 17.45-18.45 í safnaðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Kyrrðar- og bæna- stund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúk- um, allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkjunni og í síma 567-0110. Vidalínskirkja. Foreldramorgnar, starf fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12 í safnaðarheimilinu. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Hugleiðing, altaris- ganga, fyrirbænir, léttur máls- verður á eftir í Ljósbroti, Strandbergi kl.13. Lágafellskirkja. Kyrrðar- og fyrir- bænastund kl. 18. Bænarefnum má koma til sóknarprests, djákna og starfsmanna kirkjunnar í síma' 566-7113 og 566-8028. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12.10. Samveru- stund í Kirkjulundi kl. 12.25, súpa, salat og brauð á vægu verði. Allir aldurshópar. Umsjón Ásta Sigurð- ardóttir. Alfanámskeið í Kirkju- lundi kl. 19 og lýkur í kirkjunni um kl. 22. Ytri-Njarðvíkurkirkja. STN-starf fyrir 6-9 ára í dag kl. 16.30 í um- sjá Vilborgar Jónsdóttur. Fíladelfía. Fjölskyldusamvera kl. 18 sem hefst með léttri máltíð gegn vægu verði. Kennsla kl. 19, krakkaklúbbur, unglingafræðsla, grunnfræðsla, kennsla fyrir ensku- mælandi og biblíulestur. Allir vel- komnir. Boðunarkirkjan. í kvöld kl. 20 heldur áfram námskeið þar sem dr. Steinþór Þórðarson kennir þátttakendum að merkja Biblíuna en eftir slíkt námskeið verður Biblían aðgengilegri og auðveldara að fletta upp í henni. Allir vel- komnir og aðgangur kostar ekk- ert. FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Myndasýning f F.í.-salnum miðvikud. 6. des. kl. 20.30. Valgarður Egilsson sýnir myndir úr Héðinsfirði og ná- lægum eyðibyggðum og einnig úr eyðibyggðum aust- an mynnis Eyjafjarðar. Allir velkomnir, aðgangseyrir kr. 500. Gönguferðir alla sunnudaga til jóla. Fylgist með auglýsing- um. Áramótaferð í Þórsmörk 31. des.—2. jan. Fögnum nýju ári í faðmi jökla og fjalla. Gönguferðir, leikir, varðeldur og flugeldar. Allir velkomnir. Bókið tímanlega. www.fi.is. textavarp RUV bls. 619. Sími á skrifstofu 568 2533. Hörgshlfð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. 9 = 1811267V2 ssSk. I.O.O.F. 7 = 18112681/2 = I.O.O.F. 18 = 1801268 = Skyggnilýsingafundur verður haldinn á vegum Sálar- rannsóknarfélagsins í Hafnarfirði fimmtud. 7. desember í Góð- templarahúsinu við Strandgötu. Þórhallur Guðmundsson annast skyggnilýsinguna og hefst fund- urinn kl. 20.30. Aðgöngumiðar verða seldir á sama stað í dag, miðvikudaginn 6. desember kl. 17.00—19.00 og við innganginn á fimmtudag frá kl. 19.30—20.30 meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. _ SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í Kristniboðssalnum í kvöld ki. 20.30. Friðrik Hilmarsson segir fréttir af kristnum mönnum í Kína. Jónas Þórisson flytur hugleiðingu. Allir hjartanlega velkomnir. Netfang http://sik.is . Islenskt par á toppnum í Svíþjóð Þröstur og Magnús fylgjast með í sýningarsalnum á ÓL í Maastricht í haust, en standandi að baki Magnúsar er kona hans, Catarina Mid- skog, eða Kat, eins og hún er jafnan nefnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.