Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 4
i LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Fækkun kamfýlóbaktersýkinga á Islandi vekur athygli á hinum Norðurlöndunum Aðgerðir gegn kamfýló- bakter þykja til fyrirmyndar VIÐBRÖGÐ íslendinga við kamfýló- baktersýkingu þeirri sem kom upp hér á síðasta áii hafa vakið athygli á hinum Norðurlöndunum og birtist á miðvikudag frétt í danska dagblaðinu Politiken þar sem segir að aðgerðir íslendinga til að sporna við kamfýló- bakter séu nokkuð sem megi taka til íyrirmyndar. Einnig hefur nýlegum niðurstöðum rannsóknar sem gerð var hér á landi um áhrif frystingar á kamíylóbakter, verið veitt nokkur eftirtekt, en þar kemur fram að með frystingu verður kamfýlóbakter- magn í sýktum alifuglum innan við 5% þess sem það var fyrir frystingu. Fækkun hér en Qölgun á hinum Norðurlöndunum Franklín Georgsson, fram- kvæmdastjóri rannsóknarstofu Holl- ustuvemdar, segir að árangur að- Samið um líffæra- flutninga HEILBRIGÐIS- og tiyggingamála- ráðuneytið og Tryggingastofhun nk- isins hafa endumýjað samning frá 1996 við Rigshospitalet í Kaupmanna- höfn um líffæraílutninga íslenskra sjúklinga. Endumýjaði samningurinn gildir til tveggja ára og framlengist sjálfkrafa til eins árs í senn með sex mánaða uppsagnarfresti. Endumýj- aði samningurinn er í öllum meginefn- isatriðum samhljóða fyrri samningi en skerpt hefur verið á ákveðnum atrið- um. Að mati heilbrigðisyfirvalda er reynslan af samstarfi við Rigs- hospitalet góð, enda þekking, mann- afli og tæknibúnaður sjúkrahússins með því besta sem gerist á þessu sviði. Líffæraflutningar em ekki fram- kvæmdir á sjúkrahúsum hér á landi og því hafa heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið og Tryggingastofnun rOdsins samið við erlend sjúkrahús um aðgerðir af þessu tagi um margra ára skeið. Hver líffæraflutningaað- gerð er mjög dýr og hleypur kostnað- ur við eina aðgerð á milljónum króna. Að jafnaði fara 8-10 Islendingar á Rigshospitalet árlega til að gangast undir líffæraflutninga. Heildarkostn- aður Tryggingastofnunar ríkisins árið 1999 vegna brýnnar sjúkdómsmeð- ferðar erlendis, en undir þann flokk falla líffæraflutningar, var 182 millj. kr. og er ferðakostnaður þá undan- skilinn. gerða gegn kamfýlóbakter hér á landi hafi verið einstaklega góður, en að á þessu ári hafi fjöldi tilfella af kamfýlóbaktersýkingu í mönnum verið innan við 30% þess sem hann var á sama tíma á síðasta ári, en á hinum Norðurlöndunum sé fjöldi til- fella allstaðar svipaður eða ívið meiri í ár en í fyrra. Franklín segir þetta hafa vakið eftirtekt á Norðurlöndun- um og að þeir hafi leitað eftir upp- lýsingum um þær aðgerðir sem not- aðar voru hérlendis til að reyna aðdraga úr kamfýlóbakter, sem og niðurstöðum rannsóknar sem gerð var af Hollustuvernd í samvinnu við umhverfisráðuneytið, um áhrif fiyst- ingar á kamfýlóbakter. „Fjöldi skráðra sýkinga af völdum kamfýlóbakter margfaldaðist hér á síðustu tveimur árum,“ segir Frank- lín. „Það var strax farið út í að vinna Margir á málþingi BÚSTAÐUR sendiherra Islands í París var þéttsetinn er þar var nýverið háð málþing um Heims- kringlu Snorra Sturlusonar. Segir Sigríður Snævarr sendiherra að um 120 manns hafi sótt málþingið, einkum fólk er tengdist íslandi og ferðamálum. Hún sagði þessa miklu aðsókn þýða að búast mætti við fleiri málþingum á vegum sendi- ráðsins um íslenskar bókmenntir. „Það er nokkur vandi að flétta sam- an sðgu margra einstaklinga í eina heildstæða frásðgn þannig að vel takist til en þetta gerir Guðrún Helga- dóttir hnðkralaust, enda enginn við- vaningur á ritvellinum." Soffía Audur Birgisdóttir, Mbl. „Þetta er mikil kvennasaga... það er einhver birta, ylur og eintægni í frá- sðgninni sem fær mann til að horfa til enda og trúa þvf að heimurinn sé ekki alvondur þrátt fyrir allt.“ Steinunn Inga Óttarsdóttir, D V að því að draga úr menguninni í ali- fuglaeldinu, en það var grundvallar- forsenda þess að minnka mengunina í afurðunum sjálfum og snemma á þessu ári náðist tiltölulega góður ár- angur í því. Eins og fram kom þá fylgdi þessu ekki bann á þá alifugla- hópa sem voru mengaðir, heldur mátti eingöngu nota þær afurðir frystar.“ Frysting dregnr úr hættu Franklin segir að samhhða þessum aðgerðum hafi farið af stað áður- nefnd rannsókn til að kanna beint hver væru áhrif frystingar á kam- fýlóbakter í alifuglum. „Þessi tilraun stóð yfir í sex mán- uði og er henni nýlokið. Það kom í ljós að strax eftir frystingu fækkar bakteríum þannig að þær eru innan við 5% af upphaflegúm fjölda. Það SEX ungir karlmenn voru í gær dæmdir íyrir. þjófnað og eiguar- spjöll en þeir fóru inn í fiskcldis- stöð Hafrannsóknarstofnunar við Grindavík í maí í fyrra og drápu og stálu þaðan lúðu sem notuð var sem eldishrygna. Mennirnir voru dæmdir til sektargreiðslna að upp- hæð 50-75.000 krónur. Þá voru þeir dæmdir til að greiða hluta sakarkostnaðar og málsvarnar- launa. Fimm mannanna eru undir tvítugu en einn er tæplega þrítug- ur. Jónas Jóhannsson, héraðsdóm- ari kvað upp dóminn. Lúður fyrir ferð í eðalvagui í ákærunni voru þeir sakaðir um að hafa drepið og stolið lúðu sem notuð var sem eldishrygna, drepið fjórar aðrar eldishrygnur og veitt átta eldishrygnum áverka. Þá voru þeir sakaðir um að hafa lokað fyrir vatnsrennsli í eldisker með þeim afleiðingum að 500 eld- isþorskar drápust. Hafrannsókn- arstofnun krafðist ríflega 500.000 kr. í skaðabætur og Fiskeldi Eyja- fjarðar hf. fór fram á 13,5 milljón- ir króna í bætur vegna þjófnaðar og eignarspjalla á eldislúðunum. Bótakröfunum var báðum visað frá dómi þegar málið var þingfest í júní. Vaktmaður kom að mönnunum á vettvangi seint að kvöldi laugar- dagsins 29. maí 1999. Nokkrir sýndi sig þannig að kamíylóbakter í þessum náttúrulega menguðu kjúkl- ingum, er mjög viðkvæm fyrir ftyst- ingu og greinilegt að hún er miklu viðkvæmari en til dæmis salmon- ella.“ Franklín segir að þó að áhrif fryst- ingar á kamfýlóbakter hefðu verið rannsökuð áður hafi það ekki verið gert með þessum hætti, það er að segja með könnun á náttúrulega menguðum fuglum. „Það sem við getum svo ályktað út frá rannsókninni er að frysting sem slík, þó að hún drepi ekki allar kam- fýlóbakteríur sem eru til staðar, dregur næstum því hundraðfalt úr áhættunni á því að kamfýlóbakter berist með þessu hráefni. En mikil- vægt er að það komi fram að ftyst- ingin dregur aldrei hundrað prósent úr áhættunni," segir Franklín. þeirra komust á brott í bifreið en voru síðar stöðvaðir. Fyrir rétti báru flestir mennirnir að þeir hefðu ætlað að afhenda veitinga- stað í Hafnarfirði fiskinn gegn af- notum af eðalvagni veitingahúss- ins. Mennirnir kváðust ekki hafa vitað að um verðmætar eldislúður væri að ræða. Aðeins einn þeirra var allsgáður þegar atvikið átti sér stað. Alvarlegur raisbrestur við frumrannsókn í niðurstöðum dómsins segir að alvarlegur misbrestur hafi átt sér stað við frumrannsókn málsins. Því njóti ekki í málinu skjalfestra sönnunargagna frá hendi hlut- lauss aðila um fjölda særðra og dauðra eldislúðna sem ákæra lýt- ur að. Eins og sakargögnum sé farið í þessu máli verði ekki hjá því komist að fara nokkrum orð- um um rannsókn þess. Samkvæmt vitnisburði lögreglumannanna sem önnuðust frumrannsókn málsins var vettvangur ekki rannsakaður sérstaklega um nóttina og ljós- myndir ekki teknar af hinum ætl- uðu særðu og/eða dauðu eldislúð- um. „Þá virðist sem lögregla hafi ekki farið á vettvang á ný þegar birti af degi og eigi heldur næstu daga þar á eftir til að kanna vegs- ummerki, staðreyna fjölda særðra og dauðra lúða og skrá lýsingu á ætluðum ávcrkum eldisfiskanna. Nasco úrskurðað gjaldþrota RÆKJUVERKSMIÐJAN Nasco Bolungarvík hf. var úrskurðuð gjald- þrota í Héraðsdómi Vestfjarða síð- degis í gær. Tryggvi Guðmundsson, lögmaður á ísafirði, var skipaður skiptastjóri. Gjaldþrotaúrskui-ðurinn var kveð- inn upp í kjölfar þess að AG-fjárfest- ing ehf„ sem stofnuð var til að kaupa verksmiðjuna, féll frá kaupunum vegna þess að samningar tókust ekki við helstu kröfuhafa. Um 80 manns vinna að jafnaði við rækjuverksmiðj- una í Bolungarvík. ------------- Talið að þotur hafí rofíð hljóðmúrinn LÍKLEGT er talið að þotur Varnar- liðsins hafi rofið hljóðmúrinn, á ell- efta tímanum í gærmorgun, með þeim afleiðingum að margir hringdu til jarðeðlissviðs Veðurstofunnar og spurðust fyrir um hvort orðið hefði jarðskjálfti á Suðurlandi. Samkvæmt upplýsingum frá Veð- urstofu Islands mældist einn jarð- skjálfti á|Suðurlandi á umræddum tíma en liann var aðeins 0,7 stig á Richter-kvarða. Að sögn flugum- ferðarstjóra í Keflavík voru þotur frá Varnarliðinu á flugi á æfingasvæði sínu út af Faxaflóa á þessum tíma og er talið líklegast að þær hafi valdið þeim titringi sem fólk taldi vera jarð- skjálfta. ------------- Jarðstreng var stolið frá RARIK JARÐSTRENGUR sem var á kefli við svæðisútibú Rafmagnsveitna Rík- isins í Borgarnesi var stolið í fyrri- nótt. Lögreglan í Borgamesi biður þá sem hafa upplýsingar um málið að hafa samband við lögreglu. Keílið er um 250 kg. að þyngd og því þykir ljóst að fleiri en einn voru að verki. Um 300 m af 10 q streng voru á keflinu. Dauðar lúður voru hvorki hald- lagðar né varðveisla þeirra tryggð með öðrum hætti í þágu málsrann- sóknar,“ segir í dómnum. Sönnunargögnin voru borðuð I dómnum segir ennfremur: „Starfsmenn Hafrannsóknastofn- unar munu hins vegar hafa fryst eldislúður, sem þeir segja hafa fundist dauðar f viðkomandi eldis- keri næstu daga á eftir, en þær höfnuðu allar í maga starfsmann- anna. Má því með réttu taka undir þau orð verjenda ákærðu við munnlcgan málflutning að sönnun- argögnin hafi verið borðuð. Hvernig svo sem á þetta er litið er ljóst að alvarlegur misbrestur varð á frumrannsókn málsins og vegna hans nýtur ekki í málinu skjalfestra sönnunargagna frá hendi hlutlauss aðila um fjölda særðra og dauðra eldislúða, sem ákæra lýtur að. Byggir ákæran, að þessu leyti, fyrst og fremst á upp- lýsingum frá Fiskeldi Eyjafjarðar hf„ sem fylgdu 13.500.000 króna skaðabótakröfu fyrirtækisins, sein send var lögreglu i júní 1999, svo og vætti tveggja starfsmanna Hafrannsóknastofnunar, sem ann- aðist fóðrun og eftirlit með lúðu- eldinu fyrir umrædda fiskeldisstöð og lagði einnig fram skaðabóta- kröfu á hendur ákærðu undir rannsokn málsins," segir í dómn- um. „Vel skrifuð, skemmtileg og læsileg bók. Fimlega skrifúð fjölskyldusaga." Úlfbildur Dagsdóttir, Kastljósinu Sex ungir menn sektaðir fyrir að drepa eldislúðu ■ mmviihw" —1------------miiii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.