Morgunblaðið - 09.12.2000, Qupperneq 95

Morgunblaðið - 09.12.2000, Qupperneq 95
MORGUNBLAÐIÐ ___________________________LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 95^ VEÐUR Veðurhorfur næstu daga Sunnudagur NA-læg átt, víða 13-18 m/s NV til, en heldur hægari annars staðar. Rigning eða slydda með köfl- um N og A til. Frost 0 til 2 stig norð- an til, en hiti 0 til 4 stig sunnan til. Mánudagur Austan- og noröaustan- átt, 8-13 m/s. Él verða austan til, en annars staðar skýjað með köflum og víða vægt frost. Þriðjudagur Norðaustanátt, 10-15 m/s. Rigning eða slydda meö köfl- um sunnanlands, en snjókoma eða él og vægt frost norðan til. 4 * » *4 Rigning * V* *Slydda % % ‘íí % Snjókoma J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöörin vindhraöa, heil fjööur er 5 metrar á sekúndu. 10° = V Hltastig Þoka Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Veðurhorfur I dag Spá kl. 12.00 í dag Norðaustanátt, víðast 8-13 m/s en heldur hvassari við norðvestur- ströndina. Dálítil súld eða rigning við austurströndina, slydda norðvestan til en skýjað með köflum annars staðar. Hiti 0 til 7 stig, mildast suðvestanlands. —m 2Sm/s rok —m 20 m/s hvassvlðrl -----^ 15 m/s allhvass ------io m/s kaldi \ 5 m/s gola Mlðvikudagur og fimmtudagur Þá lítur helst út fyrir norðaustanátt með snjókomu eða éljum norðan- og austanlands, og frosti um allt land. ' Veðurfregnlr eru lesnar frá Veðurstofu kl.l.OO, 4.30, 6.45, 10.03,12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesln með fréttum kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og á mlðnættl. Svarsíml veðurfregna er 902 0600. Tll að velja elnstök spássvæðl þarf að velja töluna 8 ogsíðan vlðelgandl tölur skv. kortlnu fyrlr neðan. Tll að fara á mllll spásvæða erýttá[*\ og síðan spásvæðlstöluna. 1-3 1-2 2-1 1-1 2 2 £ 3-1/ 5 32 4-2 4-1 Yflrtlt Lægð yfír Bretlandseyjum sem þokast til noröurs og smálægð suður af Reykjanesi. Hæð yfir NA-Grænlandi. Veður vída um heim ki. 12.00 í gær að ísi. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 7 skýjað Amsterdam 12 skýjað Bolungarvík Lúxemborg 11 skýjað Akureyri 5 rigning Hamborg 11 skýjað Egilsstaðir 4 Berlin 7 rign. á síð. klst. Kirkjubæjarkl. 5 rigning Vín 4 alskýjaö Jan Mayen -3 skýjað Algarve 17 léttskýjaö Nuuk 0 skýjað Malaga 16 rigning Narssarssuaq 3 skafrenningur Madríd 10 skýjað Þórshöfn 8 alskýjaö Barcelona 16 skýjað Tromsö 0 úrk. í grennd Ibiza 18 súld á síð. klst. Ósló 2 alskýjaö Róm 17 skýjað Kaupmannahöfn 6 rigning Feneyjar Stokkhólmur 7 Wlnnipeg -27 léttskýjaö Helsinkl 7 rigning Morrtreal -20 heiðskírt Dublln 7 rigning Hallfax -11 snjóél Glasgow 9 rigning NewYbrk -1 snjókoma London 12 hálfskýjað Chlcago -7 alskýjað Paris 13 skýjaó Orlando 13 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Vteöurstofu íslands. Færð á vegum (kl. 16.50 í gær) Allir helstu vegir voru þá færir, en skafrenningur var á heiöum á Vestfjörðum og hálka, sem og á heiöum á Noröur- og Austurl. Hjá Vfegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. 9. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- deglsst. Sól- setur Tungl í suðrl REYKJAVÍK 4.37 3,8 10.55 0,7 16.56 3,7 23.11 0,5 11.06 13.20 15.34 ÍSAFJÖRÐUR 0.30 0,4 6.37 2,1 12.56 0,5 18.51 2,1 11.48 13.25 15.02 SIGLUFJÓRÐUR 2.33 0,3 8.50 1,2 15.04 0,2 21.19 1,2 11.33 13.08 14.43 23.52 DJÚPIVOGUR 1.45 2,1 8.02 0,6 14.06 1,9 20.09 0,5 10.44 12.50 14.55 23.33 Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Henn- ingssyni. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturvakt- in. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Spegillinn. (Endurtekið frá föstudegi) 06.30 Morgun- tónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Laugardagslíf með Bjarna Degi Jónssyni. Farið um víöan völl í upphafi helgar. 08.00 Fréttir. 08.07 Laugardagslíf. 09.00 Fréttir. 09.03 Laug- ardagslff með Axel Axelssyni. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með hlustendum. 15.00 Konsert. Tónleikaupptökur úr ýmsum áttum. Umsjón: Birgir Jón Birgisson. (Aftur mánudagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.05 Með grátt í vöngum. Sjötti og sjöundi áratugurinn í algleymingi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Aftur að- faranótt miðvikudags). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Milli steins og sleggju. Tónlist. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 21.00 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 PZ-senan. 24.00 Fréttir. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Helgarhopp 12.00 Hádeglsfréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Klúbburinn hans Gulla Helga Lauflétt helgarstemmning og gæðatónlist. 16.00 BJaml Ólafur Guómundsson 18.55 Samtengd útsendlng frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunnl - Darrl Ólason 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.