Morgunblaðið - 09.12.2000, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 09.12.2000, Qupperneq 79
■I MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 79 FRÉTTIR Frá undirritun samningsins við Menntasmiðju Kennaraháskólans. F.v. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri Selásskóla, Ólafur Proppé, rektor Kenn- araháskóla Islands, Árni Sigfússon, framkvæmdastjóri Tæknivals, og Jón Eyfjörð frá Skýrr. Samningur um ritstjórn á þjónustuvef Skólatorgsins STJÓRN Skólatorgsins, sem í eiga sæti fulltrúar Tæknivals, Skýrr og Selásskóla, hefur gert samning við Menntasmiðju Kennaraháskóla Is- lands um ritstjóm á þjónustuvef Skólatorgsins. Þjónustuvefurinn veitir ýmsar upplýsingar sem tengj- ast uppeldi, menntun og nýrri tækni. Ritstjórn Menntasmiðju KHI er ætlað að tryggja öfluga og vandaða uppbyggingu á þjónustuvefnum með samstarfi við skólafólk um land allt en grunnskólar landsins, 192 að tölu, fengu í haust vefútgáfukerfí Skólatorgsins að gjöf frá Tæknivali. Ritsljórnin hefur m.a. umsjón með að efni sé sett á þjónustuvefinn, hún safnar hugmyndum að efnis- framlagi og stýrir menntatengdum póstlista en á þeim lista eru nú á sjötta hundrað einslaklingar. Kennaraháskóli Islands fær sam- kvæmt samningnum heimild til þess að nýta vefútgáfukerfi Skólatorgs- ins fyrir starfsemi á vegum skólans. Það verður hlutverk Menntasmiðj- unnar að kynna vefútgáfukerfið fyrir starfsfólki og nemendum KHI. í fréttatilkynningu segir: „Skóla- torgið hefur fengið prýðisgóðar viðtökur grunnskólanna í landinu. Á þeim fáu vikum sem liðnar eru frá því vefútgáfukerfið var fyrst af- hent og kynnt hafa tæplega eitt hundrað skólar tekið kerfið í notk- un að einhveiju eða öllu leyti. Skólatorginu er ætlað að treysta böndin milli foreldra og kennara i þágu barnanna og vera skólunum hvati til að nýta upplýsingatækni í skólastarfinu." gjafavörur h nnun sem hrifur! ‘ígræ na lólatíð -eóa/tré dyi e///7í d/1 Síðustu ár hefur skátahrey/ingin selt sígrœn eðaltré, í hæsta gæðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili ► lOáraábyrgð ► Eldtraust ► 12 stœrðir, 90 - 500 cm ► Þarfekki að vökva ' tryýff ► Stálfóturjylgir ► fslenskar leiðbeiningar ° u kér / _ ► Ekkert barr að tyksuga ► Traustur söluaðili ► Truflar ekki stofublómin ► Skynsamlegjjárfesting ‘"°9 nú , ___ __ Sígrse ’^rðu Bandalag íslenskra skáta | } Wca íBfi^J°^atréð PORSCHE DERHÚFUR ^^glu ' Frábær jólagjöf — handa honum jafnt sem henni. Kringlunni gjafavöruverslun Bíiabúð Benna • Vagnhöfða 23 & Kringlunni • Simi 587 O 587 • www.benni.is Flytjum heildsölu og lager að Miðhrauni 1 i Frá og með mánudeginum 11. desember verður heildsala og lager 66°N til húsa að Miðhrauni 11 í Garðabæ. Síminn þar verður 535 6600 og fax: 535 6601. Athugið að verslun verður áfram í Faxafeni 12 NORÐUR HLÍFÐARFATNAÐUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.